Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1981, Blaðsíða 48

Húnavaka - 01.05.1981, Blaðsíða 48
46 HÚNAVAKA Gránunes og strákapjakkar voru nú ekki sendir þangað. Það var eftir- sótt að komast í undanreið og fengu eiginlega ekki nema útvaldir að fara það. Aðalhópurinn var um 35 menn og fyrsta daginn riðum við lausir fram og gistum í Seyðisárdrögum. Þar var legið í stærsta kvíslarkrik- anum skammt fyrir neðan Dragásinn, dálítið úti í flóanum en hest- arnir voru passaðir suður í flánni. I Drögin komu alltaf til okkar fjórir Vatnsdælingar og leituðu Búrfjöllin með okkur annan daginn. Þeir lágu svo aðra nótt í Drögunum en fóru svo þaðan vestur á Sand og hittu hina Vatnsdælingana þar. Var nokkur kindavon vestan við Búrfjöllin? Það geta verið þar kindur á rennsli. Áður fyrr var þónokkuð um það, ef tíðin var góð, að gamla féð okkar, sem var alið þarna upp, rann vestureftir framan við fjöllin og var þá á leiðinni út á Oldur. Hvernig var svo leitað? Um morguninn var skipt göngum og var þá smalað í tvennu lagi. Sumir voru sendir norður á Öldur og norður fyrir Búrfjöll og smöluðu þetta svæði fram en aðrir riðu á undan fram að Hvannavallakvísl. Þar voru reiðingshestarnir skildir eftir og einn maður settur til að passa þá. Svo riðu hinir fram með Fjöllunum alveg fram á Þröskuld. Þar var skipt og fóru sumir upp í Fjöll en aðrir austur í Kjalhraun og smöluðu öllu út. Allt féð kom saman við Hvannavallakvísl bæði að norðan og sunnan. Þá var aftur skipt göngum. Hópur tók allt féð og rak það niður að Seyðisárrétt — þar var alltaf dregið sundur með Árnesingum. Hinir fóru aftur að leita bæði Hraunið og Fjöllin og gistu í Þjófadölum. En þetta kvöld, sem gangnamenn héðan komu með féð í Seyðisárrétt, komu undanreiðarmenn úr Gránunesi og leituðu austurkantinn á Hrauninu, alveg austur að Blöndu, tungurnar og melana þar um kring. Þeir lágu þarna með okkur þessa nótt. Tjaldstæðið við Seyðisá var hálfleiðinlegt, það var á bökkunum rétt fyrir sunnan réttina. Ég held áin sé búin að mölva mikið af þessum bökkum niður. Svo morguninn eftir var farið að leita betur þarna, riðið út um Sandkúlufell, upp í Drög og skyggnst suður undir Hvannavallakvísl. Mennirnir, sem náttuðu sig í Þjófadölum, leituðu Hraunið einu sinni enn og litu eitthvað í Fjöllin. Þessa daga var alltaf talið sjálfsagt að fara þrjár ferðir í Hraunið og alltaf fannst eitthvað þar — það hefur líklega aldrei verið smalað sauðlaust. Þegar mennirnir komu úr Þjófadölum var dregið sundur. Það tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.