Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2014, Qupperneq 53

Ægir - 01.10.2014, Qupperneq 53
53 svipað og á árunum 2009-2012 og jókst frá árinu 2013. Hjá stærsta þorskinum (85-115 cm) var fæðumagnið hins vegar svipað og á árunum 2008-2010 Sex ára niðursveiflu í ýsustofninum lokið Sex ár í röð hefur ýsuárgangur mælst mjög lélegur í haustralli en nú brá svo við að einungis stóri árgangurinn frá 2003 hef- ur mælst stærri í haustralli en árgangur 2014 reynist vera. „Stofnvísitala ýsu er svipuð og ún var árið 2013. Á árunum 2002-2006 hækkaði hún í kjöl- far góðrar nýliðunar, en fór ört lækkandi næstu fjögur árin þar á eftir. Borið saman við árið 2013 fékkst nú minna af 25-35 cm ýsu, en svipað magn fékkst af ýsu stærri en 40 cm. Lengdar- dreifing ýsunnar sýnir einnig að ýsa minni en 55 cm er undir meðaltali í fjölda, en stærri ýsa yfir meðaltali. Aldrei hefur fengist eins mikið af ýsu 10 ára og eldri í haustralli en árin 2013 og 2014 og er þar að mestu um að ræða stóra árganginn frá 2003 sem nú er 11 ára. Meðal- þyngd eftir aldri hefur hækkað umtalsvert síðan 2010 og er yfir meðaltali hjá öllum árgöngum,“ segir í stofnmælingaskýrslunni en mest fékkst af ýsu á grunn- slóðinni fyrri Norðurlandi. Háar vísitölur í mörgum stofnum Fleiri fiskistofnar komu vel út úr haustrallinu. Þannig er um gull- karfann sem gaf hæstu heildar- vísistölu frá upphafi haustralls- mælinga. Heildarvísitala gull- karfa í haustmælingunni mæld- ist sú hæsta frá árinu 1996. Hef- ur vísitalan aukist jafnt og þétt frá árinu 2000 og eru vísitölur Hjallahraun 2 - 220 Hfj. - s. 562 3833 - www.asafl.is - asafl@asafl.is Ráðgjöf - Sala - Þjónusta SanddælurBrunndælurDælur með snigilhjóli Austurdælur 12 - 24v Austurdælur 12 - 24vBorholudælur MIKIÐ ÚRVAL AF DÆLUM Heildarvísitala þorsks í vorralli 1985-2014 (heil lína, grátt svæði) og haustralli 1996-2014 (punktar, lóðréttar línur). Ekki var farinn leiðang- ur að hausti árið 2011. Skyggða svæðið og lóðréttu línurnar sýna eitt staðalfrávik í mati á vísitölum (68% líkur á að endurtekin mæling lendi innan svæðanna). Heildarvísitala ýsu í vorralli 1985-2014 (heil lína, grátt svæði) og haust- ralli 1996-2014 (punktar, lóðréttar línur). Ekki var farinn leiðangur að hausti árið 2011. Skyggða svæðið og lóðréttu línurnar sýna eitt stað- alfrávik í mati á vísitölum (68% líkur á að endurtekin mæling lendi inn- an svæðanna). Myndir: Hafrannsóknastofnun Flestar vísitölur botnfiskstofna eru jákvæðar, samkvæmt haust- rallinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.