Morgunblaðið - 08.05.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.05.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 2015 Hot Pursuit Gamanmyndin Hot Pursuit verður heimsfrumsýnd á Íslandi í dag. Hún segir af reynslulítilli lögreglukonu, Cooper, sem lendir í kröppum dansi þegar henni er falið að flytja aðal- vitni lögreglunnar gegn mafíu- foringja á milli borga í Texas. Óvænt árás glæpamanna leiðir til þess að Cooper situr uppi með eig- inkonu vitnisins, Daniellu, sem verður aðalskotmark mafíunnar og spilltra lögreglumanna. Með aðal- hlutverk fara Reese Witherspoon, Sofía Vergara, Michael Mosley, John Carroll Lynch og Matthew Del Negro. Leikstjóri er Anne Fletcher. Metacritic: 34/100 Bakk Ný íslensk gamanmynd sem segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Faðir annars þeirra bakkaði hring- inn í kringum landið árið 1981 til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp og setti heimsmet í leiðinni og ætla fé- lagarnir sér að slá heimsmetið og safna í leiðinni fyrir gott málefni. Hugmyndin virðist góð í fyrstu en fljótlega kemur í ljós að hún er ekki svo góð. Leikstjórar myndarinnar eru Gunnar Hansson, sem einnig skrifaði handritið, og Davíð Óskar Ólafsson. Gunnar fer með eitt af að- alhlutverkum myndarinnar auk Víkings Kristjánssonar og Sögu Garðarsdóttur og í öðrum hlut- verkum eru Þorsteinn Gunnarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Hanna María Karls- dóttir, Hallgrímur Ólafsson, Hall- dóra Geirharðsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson. Bíófrumsýningar Á flótta Sofia Vergara og Reese Witherspoon í Hot Pursuit. Konur á flótta og bakk The Age of Adaline 12 Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Water Diviner 16 Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.00 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 23.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Child 44 16 Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.20 A Second Chance 14 Lögreglumennirnir Andreas og Simon sinna útkalli heim til pars sem er djúpt sokkið í neyslu og finna nokkurra mánaða gamlan son þeirra hjóna grátandi inni í skáp. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 20.00, 22.20 Fast & Furious 7 12 Eftir að hafa sigrast á glæpa- manninum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Smárabíó 20.00, 21.00 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Ástríkur á Goða- bakka Eftir að hafa svo oft mis- tekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að um- kringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Fúsi 10 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bíó Paradís 18.00 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 17.30 Blóðberg Hér segir frá hefðbundinni fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin en einn daginn birtast leyndarmál og þá breytist allt. Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.20 Wild Tales Bíó Paradís 18.00, 20.00 Blind Bíó Paradís 18.00, 22.20 Kurt Cobain: Montage of Heck Bíó Paradís 20.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 22.20 Goodbye to Language Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.45 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Það er undir Hefnendunum komið að stöðva hræðilegar áætlanir hins illa Ul- trons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.30, 20.00, 20.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 19.00, 20.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.00 Avengers: Age of Ultron 12 Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eitur- lyfjasala fyrir glæpamönn- um og spilltum löggum. Metacritic 4,9/10 IMDB 32/100 Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 18.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Hot Pursuit 12 Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45, 20.00, 20.00, 22.10, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Bakk Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.