Morgunblaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2015 Röng mynd birtist Með frétt um samning Bluebird Cargo við Emirates Sky Cargo í blaðinu í gær var fyrir mistök birt mynd af Skúla Skúlasyni, fyrr- verandi fram- kvæmdastjóra fé- lagsins. Núverandi for- stjóri Bluebird Cargo er Steinn Logi Björnsson. Þá láðist að nefna að Magnús H. Magnússon, sem vitn- að er til í greininni, er sölustjóri fé- lagsins. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Steinn Logi Björnsson H a u ku r 0 5 .1 5 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Mörg mjög góð umboð. Ársvelta um 700 mkr. • Leiðandi fyrirtæki með legsteina. Ársvelta um 100 mkr. Góð afkoma. • Mjög vinsæll skyndibitastaður í miklum og jöfnum vexti. • Fyrirtæki með um 50-100 mkr. veltu í flotbryggjum sem smíðaðar eru hér á landi. Hentar vel sem viðbót við rekstur aðila sem á t.d. í viðskiptum við hafnir og sveitarfélög. • Þekkt heildverslun með fatnað og íþróttavörur. Ársvelta 230 mkr. Góð afkoma. • Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og miklir vaxtamöguleikar. • Matvælaframleiðslufyrirtæki og heildsala. Ársvelta 180 mkr. • Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum. • Stór og vaxandi heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 370 mkr. EBITDA 50 mkr. • Lítið og ört vaxandi fyrirtæki með hestaferðir fyrir ferðamenn á frábærum stað á höfuðborgarsvæðinu. Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Glæsilegur spari- fatnaður fyrir útskriftirnar Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Buxnaleggings 5.900 kr. · Opið kl. 10–16 í dag · S–XXLStr: Sídd: Kvart gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn MENNTUNARSJÓÐUR Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að styrkja tekjulitlar konur til náms.* Styrkurinn er ætlaður þeim sem hyggja á nám á skólaárinu 2015-2016. Fyrir nám sem hefst á vorönn 2016 skal sótt um núna. Gengið verður frá styrkbeiðni þegar öll umbeðin gögn hafa borist og staðfesting hefur fengist á skólavist. Um er að ræða styrk til greiðslu skólagjalda (að ákveðnu hámarki), bókakaupa eða annars sem gerir umsækjanda kleyft að stunda og ljúka námi. Umsóknarfrestur rennur út 15. júní 2015. Umsókn skal fylgja f Skattskýrsla síðustu 2ja ára f Tekjuáætlun 2015 f Staðfesting á námsvist Umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Menntunarsjóðsins á vef Mæðrastyrksnefndar - www.maedur.is - og Facebook síðu Menntunarsjóðsins. *Menntunarsjóðurinn leggur fyrst um sinn áherslu á að styrkja tekjulitlar konur til náms. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/singapore Útskriftardress Ari Edwald hef- ur verið ráðinn í starf forstjóra Mjólkursamsöl- unnar (MS). Ari kemur til með að sinna starfinu frá og með 1. júlí en Einar Sigurðsson, nú- verandi forstjóri MS, mun láta af störfum á sama tíma. Ari starfaði áður m.a. sem forstjóri 365 miðla og fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins. Ari ráðinn forstjóri MS Ari Edwald - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.