Morgunblaðið - 16.05.2015, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.05.2015, Qupperneq 33
kl. 11. Prestur og kór frá Falun í Svíþjóð í heimsókn. Sr. Þórhallur Heimisson, Falun, prédikar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Falunkór- inn syngur undir stjórn Gunnars Enlund og fé- lagar í Mótettukór Hallgrímskirkju syngja einnig. Organisti er Hörður Áskelsson. Barna- starfið er í umsjá Ingu Harðardóttur, Rósu Árnadóttur og Sólveigar Önnu Aradóttur. Kaffi eftir messu. Hátúnsheimilið | Guðsþjónusta kl. 13 í fé- lagsheimili Sjálfsbjargar á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Kristín Þórunn Tómasdóttir, sóknarprestur í Laugarneskirkju, þjónar ásamt Kristni Guðmundssyni með- hjálpara og Guðrúnu Kr. Þórsdóttur djákna. Elma Atladóttir syngur einsöng við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 17. Börn og unglingar úr æskulýðsstarfi Hvalsnes- og Útskálasókna og barnakórnum í Sandgerði sjá um messuna, sem markar lokin á æsku- lýðsstarfinu í vetur. Söngur, leikrit, bæna- stund og hugvekja. Sameiginleg stund fyrir báðar sóknir, en hóparnir koma beint úr vor- ferð í Vatnaskóg í messuna. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Signý Guðbjartsdóttir prédikar. Brúðuleikrit og lofgjörð. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30 með lofgjörð og fyrirbænum. Deborah Peters predikar. Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir stundina. KEFLAVÍKURKIRKJA | Engin guðsþjónusta. Í stað hennar flytja börn og unglingar söng- leikinn Líf og friður kl. 15 og 17 í safn- aðarheimilinu Kirkjulundi. Einnig á mánudag og miðvikudag kl. 19. Höfundur er Per Har- ling og íslensk þýðing er eftir sr. Jón Ragnars- son. Leikstjórar og höfundar leikgerðar eru Freydís Kleif Kolbeinsdóttir og Íris Dröfn Hall- dórsdóttir. Tónlistarstjóri er Arnór Brynjar Vil- bergsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Peter Máté. KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta í Garða- kirkju á Álftanesi klukkan 20 undir yfirskrift- inni: Nesti fyrir gesti en fyrst og fremst fyrir heimilisfólk. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Guðrún B. Jónsson segir frá trú sinni. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar messusöng og leikur á orgel. Á eftir verður kaffi í Króki. LANGHOLTSKIRKJA | Sveiflumessa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Jó- hönnu Gísladóttur æskulýðsfulltrúa. Danski sveiflukórinn Sing ’n’ Swing syngur við at- höfnina. Hópurinn samanstendur af djass- hljómsveit og ryþmískum kór frá Skærbæk. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjón- ar og Jón Stefánsson er organisti. Grétar Ein- arsson kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða. Kaffi og djús í safnaðarheimili eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Krist- ín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Kaffi og samfélag eftir messu. Lágafellsskóli | Guðsþjónusta kl. 20. Kirkju- kór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Arn- hildar Valgarðsdóttur. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Fermingarbörn næsta árs kölluð til ásamt fjölskyldum. Öll börn fædd 2002 hafa fengið sendan bækling um fermingar- starfið næsta vetur. Biðjum við tilvonandi fermingarbörn og foreldra að koma með skráningarhluta bæklingsins til guðsþjónust- unnar. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Gospel og læti kl. 20. Í þessari messu verður eingöngu flutt tónlist eftir Andraé Crouch, sem lést fyrr á þessu ári. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn og við undir- leik Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar: Alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnudagsmessa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11. Barnamessur út maí kl. 12.15. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Sería um Davíð konung. ,,Davíð, maður eftir hjarta Guðs.“ Ræðumaður Margrét Jóhannesdóttir. Túlkað á ensku. Sunnudaga- skóli fyrir börnin. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Tómas Guðni Eggertsson leikur á orgel og félagar úr kór kirkjunnar syngja. Kaffi að guðsþjónustu lokinni. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 . Þjóðhátíðardags Norðmanna minnst. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Reynir Jón- asson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safn- aðarsöng. Kaffi og samfélag eftir athöfn. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 17. Börn og unglingar úr æskulýðsstarfi Hvalsnes- og Útskálasókna og barnakórnum í Sandgerði sjá um messuna, sem markar lokin á æsku- lýðsstarfinu í vetur. Söngur, leikrit, bæna- stund og hugvekja. Sameiginleg stund fyrir báðar sóknir, en hóparnir koma beint úr vor- ferð í Vatnaskóg í messuna. VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Foreldrar og fermingarbörn vorsins 2016 boð- uð til kirkju. Léttar veitingar í safnaðarheimili og stuttur fundur þar sem fermingardagar vorsins 2016 eru kynntir og skráning í ferm- ingarathafnir. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir helgihald ásamt messuþjónum sem hugleiða með því að segja frá fermingardeginum sín- um. Félagar í kór Vídalíns syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar og Íva Marín Adric- hem syngur einsöng. Eurovision-sunnudaga- skóli á sama tíma. Ljósmynd/Guðjón Gamalíelsson 33 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2015 Austurveri • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri Hafðu veisluna eftir þínu höfði! Skoðaðu úrvalið á vefverslun okkar bakarameistarinn.is. Veisluþjónusta undir stjórn matreiðslumeistarans Skúla Hansen Er veisla framundan? Sími 533 3000 bakarameistarinn.is MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA www.mba.is KYNNINGARFUNDUR MBA-NÁMSINS Í HÁSKÓLA ÍSLANDS Fimmtudaginn 21. maí verður haldinn kynningarfundur um alþjóðlega vottað MBA-nám Háskóla Íslands. Magnús Pálsson forstöðumaður MBA-námsins kynnir námið og fyrirkomulag þess. Kynningin stendur frá kl. 12:00 til 13:00 og fer fram í stofu HT-101 á Háskóla- torgi. Boðið verður upp á létta hádegishressingu og fer skráning fram í gegnum tölvupóstfangið mba@hi.is. PIPA R \TB W A • SÍA • 15 2 2 3 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.