Morgunblaðið - 16.05.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2015
Blúsgítarleikarinn B.B. King lést á
fimmtudag í Las Vegas 89 ára að
aldri. King var goðsögn í lifanda lífi.
Hann var óþreytandi boðberi blús-
tónlistarinnar, hélt 200 til 300 tón-
leika á ári í hálfa öld og hætti ekki að
koma fram fyrr en í fyrra vegna
veikinda. Áhrif hans á aðra gítarleik-
ara verða seint metin, þeirra á meðal
Jimi Hendrix og Eric Clapton.
Riley B. King fæddist 16. sept-
ember 1925 í sárri fátækt á plant-
ekru í Mississippi. Frá 14 ára aldri
þurfti hann að standa á eigin fótum,
móðir hans var látin og faðirinn á
bak og burt. Hann fékk eina baðm-
ullarekru og 2,50 dollara á mánuði.
Eftir fyrsta árið skuldaði hann land-
eigandanum 7,54 dollara.
King kenndi sér sjálfur að spila á
gítar og ákvað að verða tónlistar-
maður eftir að hann heyrði blús frá
ósum Mississippi í útvarpi. 22 ára
fékk hann tækifæri til að koma fram
opinberlega. Fyrir fyrsta kvöldið
fékk hann 12,5 dollara. Á þeim tíma
fékk hann fimm dollara á dag fyrir
að vinna á plantekrunni. Hann sneri
aldrei þangað aftur.
King fór að vinna við að spila tón-
list í útvarpi og fékk viðurnefnið
Beale Street Blues Boy, sem var
stytt í Blues Boy og varð á endanum
að B.B.
King kvæntist tvisvar og skildi í
bæði skiptin. Hann sagði sjálfur að
hann hefði eignast 15 börn með 15
konum. Stóra ástin í lífinu hefði hins
vegar verið gítarinn. Oft sagði hann
frá því þegar hann var að spila á balli
í Twist í Arkansas upp úr 1950 þegar
tveir menn fóru að slást og veltu um
koll olíuhitara þannig að kviknaði í
staðnum. King flúði út en fór aftur
inn í eldhafið til að sækja gítarinn
sinn, sem hafði kostaði 30 dollara.
Eftir á komst hann að því að menn-
irnir hefðu verið að slást um konu að
nafni Lucille. Síðan ávarpaði King
gítarana sína ávallt Lucille.
King fékk rúman tug Grammy-
verðlauna á ferlinum, í Hollywood er
stjarna með nafni hans og hann hef-
ur verið heiðraður af Bandaríkja-
forseta. Plöturnar nema tugum.
Hann var leiftrandi gítarleikari og á
upptökum á borð við Live at the Re-
gal nær hann slíkum hæðum að fáir
ef nokkur standa honum á sporði.
kbl@mbl.is
AFP
Goðsögn B.B. King spilar á gítarinn sinn, Lucille, á tónleikum í París 1998.
Í hálfa öld lék hann á 200 til 300 tónleikum á ári. King lést á fimmtudag.
Blússnillingurinn
B.B. King látinn
Hot Pursuit 12
Vanhæf lögreglukona þarf að
vernda ekkju eiturlyfjasala
fyrir glæpamönnum og
spilltum löggum.
Metacritic 4,9/10
IMDB 32/100
Sambíóin Álfabakka 15.00,
18.00, 20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 15.30,
18.00, 20.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 15.30,
18.00, 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.20
Pitch Perfect 2 12
Stúlkurnar í sönghópnum
The Barden Bellas eru
mættar aftur og taka þátt í
keppni sem engin bandarísk
söngsveit hefur unnið.
IMDB 7,2/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.30,
20.00
Smárabíó 14.30, 14.30,
17.15, 17.15, 20.00, 20.00,
22.30, 22.30
Háskólabíó 15.00, 17.30,
20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.40,
20.00, 22.20
The Age of Adaline 12
Adaline Bowman hefur lifað í
einveru stóran hluta af lífi
sínu í ótta við að tengjast
einhverjum of sterkum
böndum .
Metacritic 51/100
IMDB 7,5/10
Háskólabíó 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Water Diviner 16
Eftir orrustuna við Gallipoli
árið 1915 fer ástralskur
bóndi til Tyrklands til að leita
að þremur sonum sínum
sem er saknað.
Metacritic 51/100
IMDB 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Paul Blart:
Mall Cop 2 IMDB 4,0/10
Smárabíó 17.45, 20.00,
22.10
Child 44 16
Morgunblaðið bmnnn
IMDB 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
A Second Chance 14
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 22.20
Fast & Furious 7 12
Metacritic 66/100
IMDB 9,1/10
Smárabíó 20.00
Loksins heim Metacritic 48/100
IMDB 6,7/10
Laugarásbíó 14.00
Sambíóin Keflavík 15.00
Smárabíó 13.00, 15.30,
17.45
Háskólabíó 15.00
Borgarbíó Akureyri 15.40
Ástríkur á
Goðabakka IMDB 7,0/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00
Sambíóin Keflavík 15.00
Smárabíó 13.00, 15.30
Borgarbíó Akureyri 15.40
Svampur Sveinsson:
Svampur á
þurru landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Sambíóin Akureyri 15.00
Cinderella Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Sambíóin Egilshöll 15.00
Samba IMDB 6,7/10
Háskólabíó 17.30
Fúsi 10
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Háskólabíó 15.00, 17.30,
20.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Bíó Paradís 18.00
Stuttmyndir II (3-7
ára)
Bíó Paradís 16.00
Antboy: Rauða
refsinornin
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 16.00
Goodbye to
Language
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 18.00
Kurt Cobain:
Montage of Heck
Bíó Paradís 20.00
Wild Tales
Bíó Paradís 20.00
Citizenfour
Bíó Paradís 22.20
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum
mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki
lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr
Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður.
Metacritic 88/100
IMDB 9,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 14.40, 14.40, 15.40, 17.20, 17.20,
18.20, 20.00, 20.00, 21.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 15.30, 17.30, 20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 14.40, 17.20, 20.00, 22.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 14.40, 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Mad Max: Fury Road 16
Það er undir Hefnendunum
komið að stöðva áætlanir
hins illa Ultrons.
Morgunblaðið
bbbmn
IMDB 9,3/10
Laugarásbíó 17.00, 22.10
Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 15.00, 18.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.30
Sambíóin Akureyri 17.00, 22.00
Sambíóin Keflavík 17.00
Avengers: Age of Ultron 12
Tveir æskuvinir ákveða að
bakka hringinn í kringum Ís-
land til styrktar langveikum
börnum. Bönnuð yngri en sjö
ára.
Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45, 20.00, 22.10
Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Bakk
FERÐASUMAR 2015
ferðablað innanlands
SÉRBLAÐ
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 18. maí.
Í blaðinu verður
viðburðardagatal sem
ferðalangar geta flett
upp í á ferðalögum
um landið og séð
hvað er um að vera á
því svæði sem verið er
að ferðast um í. –– Meira fyrir lesendur
Morgunblaðið
gefur út sérblað
Ferðasumar 2015
ferðablað
innanlands
föstudaginn
22. maí.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is