Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2015, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2015, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.5. 2015 * Þeir gaufuðu sér að vísu við pönnukökubakstur og -át íheilan mánuð áður en ríkisstjórninni var komið saman, enkjörtímabilið er hálfnað. Steingrímur J. Sigfússon á Alþingi í vikunni. Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is HNJÓTUR Inga Hlín Valdimarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti. Inga lauk BA-prófi í fornleifafræði f ú2007 og e hefur starfað sem safnvör ni Árnesinga Hnjóti við Örlygshöfn, 36 i á leiðinni út á sunnanverðumVestfjörðu sögu sjósóknar, landbún S M ur bo upp úr fjörunni á rartanga og við H sunnanstormunum í vetur gróðri á þessum svæðum is. Á Facebooksíðu Landg ef fram heldur sem horfir foksandur geti valdið alva ökutækjum. Landgræðslan nú að kanna mögulegar aðge verður dregið úr sandfok til viðeigandi ráðstafana. Lan t til að borinn verði áburður á hjá Óseyrartanganum, ves og sömuleiðis á nokkra h Ennfremur er brýnt að sá fyrst þar sem sandskaflarn HRÍSEY Safnast hafa 3 milljónir króna til stofnunar hlutafélags kemu Fe S stofn Vilji fl skrán FJARÐABYGGÐ Fjarðabyggð leitar að fólki til að skipa lið sveitarfélagsins í spurningakeppninni Útsvari næsta vetur og fer forval fram á bæjarskrifstofunni næsta mánudag. Gunnlaugur Sverrisson, forstöðumaður stjórnsýslu í Fjarðabyggð, segir við austurfrett. is ekki öruggt hve mikil endurnýjun verði í liðinu, en hvetur fólk til þess að mæta á staðinn og taka þátt. „Það er um að gera fyrir þá sem telja sig hafa þá umframþekkingu sem þarf til þess að mæta. Fólk þarf ekki að vera feimið og ekki verður prófað í leiklist,“ segir Gunnlaugur. RANGÁRÞING YTRA Forráðamenn Rangárþings ytra, EAB New Energy ehf. undirrituðu í vikunni viljayfirlýsingu um sam EAB New Energy er þýskt einkahlutafélag se skipulagningar, byggingar og reksturs vindo íhugar nú fjárfestingar í endurn ytra áhugaverðan kost í þe uppbyggingu vindorkugar rfélagið hafi á UM ALLT LAND Náttúruhamfarir á síðustu ár-um hafa aukið áhuga fólksá örnefnum og að hver staður landsins hafi nafn við hæfi. Starfsfólki Stofnunar Árna Magn- ússonar hefur á síðustu mánuðum borist fjöldi ábendinga og tillagna um nöfn á hið nýja landslag sem myndaðist í eldgosinu í Holuhrauni. Margar hugmyndir komu sömuleiðis fram í eldgosinu á Fimmvörðuhálsi fyrir rúmum fimm árum. Hjá Árnastofnun er það Hallgrímur J. Ámundason sem sinnir skráningum og rannsóknum á sviði nafnfræði. Segir hann ánægju- legt að finna hve sterkar skoðanir almenningur hefur á þessu efni. Kennt við eyktarmörkin „Eldgos og jarðhræringar undan- farin ár hafa sannfært mig um að örnefni eru mönnum hjartans mál. Bæði að því er varðar gömul og gild örnefni sem mönnum er annt um og sárnar ef rangt er farið með fram- burð eða rithátt eða staðsetningu. Þetta á þó ekki síður við þegar kemur að nýjum nöfnum,“ sagði Hallgrímur í viðtali við Morgun- blaðið á dögunum. Þess má annars geta að örnefnið Holuhraun er komið frá Þorvaldi Thoroddsen náttúrufræðingi og kom fyrst fram um aldamótin 1900. Þess má og geta að eftir honum er nefndur Þorvaldstindur við Öskju. En hvað merkir hugtakið örnefni? Þekkt er frá fyrri tíð að fólk gæfi stöðum í umhverfi sínu nöfn til að tengja sig því. Mörg kennileiti voru kennd við gömlu eyktarmörkin. Þau eru hvert um sig þrjár klukkustund- ir. Fyrst kemur miðnætti, þá ótta, svo rismál, dagmál, hádegi, nón, miðaftann og náttmál. Af þessu hafa mörg örnefni sprottið með vísan til sólarlags og -seturs. Dagmálahnjúk- ur er á nokkrum stöðum á landinu og sum vísa til þess hvenær sólin er hæst á lofti. Þannig varð til örnefnið Hádegismóar í Reykjavík, þar sem Morgunblaðið er til húsa, af því að sólin var þar yfir um kl. 12, frá ákveðnum stað séð. Þessa dagana er Mjólkursam- salan að hleypa af af stokkunum málræktarátaki, þar sem ætlunin er að vekja áhuga fólks á örnefnum í nærumhverfi sínu. Á mjólkurfernum eru nefndir staðir og frekari fróð- leik er að finna á netinu. „Mjólkur- fernur eru á flestum eldhúsborðum og því öflugur miðill til að koma skilaboðum til landsmanna. Við höf- um viljað efla íslenska tungu í markaðsstarfi okkar. Íslendingar hafa áhuga á móðurmáli og um- hverfi og því þótti okkur upplagt nú að vekja athygli á örnefnum,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS. Fyrirspurnir daglega Söfnun og skráning örnefni er starf sem margir tengja sennilega við nið ÍSLAND Örnefni eru hjartans mál LANDSLAG VÆRI LÍTILS VIRÐI EF ÞAÐ HÉTI EKKI NEITT. HJÁ ÁRNASTOFNUN SKRÁ MENN ÖRNEFNI LANDSINS – OG Í ÞVÍ EFNI HAFA ELDGOS VAKIÐ BRENNANDI ÁHUGA. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mánuðum saman kraumaði norðan Vatnajökuls. Hraunbreiðan þar er víðfeðm og er jafnan nefnd Holuhraun. Það nafn kom náttúrufræðingurinn Þorvaldur Thoroddsen með fyrir rúmlega öld og hefur því öðlast sess í tungutaki landans. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Á Fimmvörðuhálsi. Í eldgosinu þar 2010 mynduðust tvær keilur sem ráðherra- skipuð nefnd gaf nöfn. Móði er á miðri mynd en göngufólkið í hlíðum Magna. Morgunblaðið/hag Hallgrímur Ámundason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.