Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2015, Blaðsíða 40
Tíska AFP *Það þarf ekki að vera erfitt fá smá lit í kinnarnarþó svo að veðrið sé ekki alveg upp á sitt besta.Nú eru komin á markað ýmis krem sem bjóða uppá einfalda sólbrúnku á svipstundu. SnyrtivörurisinnLancome kom nýverið á markað með brúnku-kremið Flash Bronzer sem notast yfir nóttina oggefur náttúrulegan ljóma. Það smitar ekki í föt eða rúmföt og gefur létta brúnku sem auðvelt er að byggja upp. Sólbrúnka í svefni H vernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Töffaralegur, þægilegur og frekar klassískur. Mér finnst gaman að blanda flottum vintage-stykkjum við nýtt. Gallabuxur, blazer eða leðurjakki, hattur, flottir hælar og taska kemur skapinu í lag. Áttu þér uppáhaldsflík eða fylgihlut? Pelsinn minn frá Feldi er klassískur og taskan mín frá Marc by Marc Jacobs passar vel við allt. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Kate Moss og Rosie Huntington-Whiteley. Hvaða sumartrend ætlar þú að tileinka þér? Ekkert spes, bara Nínu-trend. Áttu þér eitthvert gott stef, ráð eða mottó, þegar kemur að fatakaupum? Mátaðu og sofðu svo á því, ef þú ert enn að hugsa um flíkina þegar þú vaknar er hún þín. Hefur þinn persónulegi stíll þróast mikið með árunum? Eflaust pínu. Ég vel frekar vandaðari og klass- ískan fatnað sem ég get notað lengi Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Nei, en finnst margir flottir og ég kaupi það sem mér þykir fallegt og fara mér vel og lætur mér líða vel í. Hvað er nauðsynlegt í snyrtitöskuna? Góður ilmur, gott krem, maskari og gloss. Hver hafa verið bestu kaupin þín fatakyns? Pelsinn og taskan mín. En þau verstu? Buffalo-skórnir mínir sem ég keypti í öllum lit- um. PELS OG TASKA BESTU KAUPIN Nína Björk velur sér klassísk og vönduð föt. Morgunblaðið/Golli Velur vandaðan og klassískan fatnað NÍNA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR SEM STARFAR SEM LJÓSMYNDARI OG STÍLISTI HEFUR LENGI VAKIÐ ATHYGLI FYRIR FLOTTAN FATASTÍL. NÍNA SEGIR FATASTÍL SINN TÖFFARALEGAN, ÞÆGILEGAN OG FREKAR KLASSÍSKAN OG FINNST GAMAN AÐ BLANDA SAMAN NOTUÐUM FLÍKUM VIÐ NÝTT. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Góður maskari er nauðsyn- legur í snyrtitöskuna. Marc by Marc Ja- cobs taska Nínu er í miklu uppáhaldi. Lip Lover er flottur varagljái í snyrti- töskuna með fallegum glans og fyllingu og í nettum umbúðum. Ofurfyrirsætan Kate Moss er alltaf flott. Fyrirsætan og leik- konan Rosie Hunt- ington-Whiteley er ávallt glæsileg til fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.