Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Page 12
Alfons Finnsson við höfnina með myndavélina sem hann skilur aldrei við sig.
Aflabrögð á vetrarvertíðinnihafa verið ágæt en lang-varandi brælur hafa sett
strik í reikninginn,“ segir Alfons
Finnsson, ljósmyndari Morg-
unblaðsins í Ólafsvík. Segja má að í
byggðunum undir Jökli sé ein
helsta verstöð landsins og „þorsk-
urinn er fólkinu allt“ svo vitnað sé í
texta Bubba Morthens. Tugir báta
eru gerðir út frá höfnum í Ólafsvík,
Rifi og Arnarstapa; hinir stærri
eru einkum á draganót og línu en
minni bátar gjarnan á netum.
VERTÍÐIN Í HÖFNUM UNDIR JÖKLI HEFUR GENGIÐ
VEL. AFLABRÖGÐ VERIÐ GÓÐ EN BRÆLUR SETT
STRIK Í REIKNINGINN, SEGIR ALFONS FINNSSON
FRÉTTARITARI, SEM VEIÐIR BÆÐI FISK OG MYNDIR.
Á fínni
fiskislóð
ÓLAFSVÍK
Tryggvi Þráinsson gerir að aflanum og
þaulvanur maður er ekki lengi að því.
Brynja SH sem er splunkunýr bátur í Ólafsvíkurflotanum rennur á öldunni og kemur inn drekkhlaðinn til hafnar.
Morgunblaðið/Adolf Finnsson
Og á góðum degi er landburður
af fiski; skipverjar á dragnótabát-
unum hafa í stöku tilvikum komið
með 40 tonn að landi eftir daginn.
Metið eiga þó aflaklærnar á Stein-
unni SH sem eftir besta dag vetr-
arvertíðarinnar lönduðu alls 60
tonna afla.
Út af Öndverðarnesi
Í vetur hafa skipstjórar á Ólafsvík-
urbátum gjarnan haldið sig á
Brúninni sem svo er kölluð, feng-
sælum miðum sem eru skammt út
Trossan full eftir gott hal hjá körlunum á Sveinbirni Jakobssyni. Nokkrir Ólafs-
víkurbátar eru gerðir út á draganót og það er ekki heldur langt út á miðin.
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.5. 2015
* Segðu mér hvað kílóið af ömmu þinni kostar, fer-metraverð kærustunnar þinnar og reiknaðu svoút besta vin þinn í bílverðum.
Andri Snær Magnason hæðist að því að hálendið sé verðmetið á 80 milljarða.
Landið og miðin
SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON
sbs@mbl.is
UM ALLT LAND
REYKHÓLAHREPPUR
Sveitarstjórn Reykhólahr
samþykkt að stofna dreifb aða
verkefnabundna nefnd. He
um málefni sem brenna á byggða
sveitarfélaginu og koma h m og þörfum
íbúanna og/eða félagasam mfæri við
sveitarstjórn. Í nefndinni m sitja 3- 5 fulltrúar
og verður Áslaug Berta G msdóttirr
formaður og fulltrúi sveita tjórnar, en hún lagði
e nmitt fram tillögu um
st en fnd
A
á
si
FLJÓTSDALSHÉRAÐ
Unnar Geir Unnarsson, leikari, hefur verið ráðinn
forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs.
Þrettán
baka. Unnar Geir nam v
burtfararprófi í klass
2005. Hann útskrifa
Academy of Dramatic a
frá sama skóla. Unnar lýkur námi í menni
Bifröst á þessu ári og hefur störf á Egilsst
KIRKJU
uSex til t
þátt í
Kam
HVERAGERÐI
B
sa
að
ný
G
se
Sk
markast til vesturs af Brei
af Þórsmörk, til austurs af
suðurs af Þelamörk. Deilis
sér blandaða byggð 1-2ja
parhúsa en verslunarhús v
íbúðum á 2. hæð
VARFAÐARDALUR
Boðið verður upp á daglegar
fugaskoðunarferðir um Friðland Svarfdæla
frá Húsabakka, til 20. júní. Hjörleifur
Hjartarson leiðsegir göngufólki á íslensku
g g g y ýo ensku o er hu m ndin að veita inns n
í fuglalífið í Friðlandinu þegar fuglarnir
„fara hamförum af kæti yfir vorinu og ástinni.Væntanlega verða einnig
einhver hreiður á leiðinni sem gaman er að skoða,“ segir á heimasíðu
Dalvíkurbyggðar. Lagt er af stað frá Húsabakka kl. 14.00 dag hvern og
það bil eina og hálfa klukkustugengið í um nd. Á eftir gefst göngufólki
kostur á að skoða sýninguna Friðland fuglanna en aðgangur að henni
er innifalinn í gjaldinu, sem er 2500 kr fyrir fullorða en 500 fyrir börn.