Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Síða 26
Módern
18.900 kr.
Koparlituð lukt
frá Iittala.
Módern
239.900 kr.
Falleg ljós frá hönn-
unarhúsinu Bocci.
Ilva
29.900 kr.
Stílhreint sófaborð með marm-
araplötu í stærðinni 50x50.
Úr sumarlínu
Derek Lam
2015.
AFP
Áhrif frá
áttunda
áratugnum
ÁTTUNDI ÁRATUGURINN HEFUR VERIÐ
ÁBERANDI UNDANFARIÐ OG ÞAÐ Á EKKI
BARA VIÐ Í FATATÍSKUNNI. ÁHRIF ÁTT-
UNDA ÁRATUGARINS ERU VÍÐAR OG
ERU ÞÁ HEIMILI OG INNANSTOKKS-
MUNIR MEÐTALDIR. VÖNDUÐ HÖNNUN
OG FÁGAÐ YFIRBRAGÐ MEÐ NÚTÍMA-
LEGU OG MÍNIMALÍSKU ÍVAFI.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Húsgagnahöllin
5.890 kr.
Gólfmotta frá hönn-
unarhúsinu Broste.
Tekk Company
220.000 kr.
Vandaður þriggja sæta sófi
frá Benoit.
Snúran
49.900 kr.
Glæsilegur spegill frá
Design by us.
Epal
88.800 kr.
Acapulco er klassík hönn-
un sem fæst í mörgum lit-
um og hentar vel bæði ut-
an- og innandyra.
Fakó
12.500 kr.
Retró-viðarhilla frá House doctor
með svörtum járnupphengjum.
Heimili
og hönnun *Nýverið opnuðu nokkrir áhugamenn um hönnunskemmtilegan hönnunarmarkað með notaðrihönnunarvöru. Markaðurinn, sem heitir Portið,er sannkölluð fjársjóðskista fyrir áhugafólk um fal-lega hönnun. Markaðurinn er opinn tvisvar í viku,fimmtudaga 14-18 og laugardaga 11-16, Nýbýla-vegi 8 Kópavogi, Portinu. Þeir sem standa að
markaðnum eru Norma, Rauðhetta, Hús Fiðrild-
ana, Húsgögn Retró, Hrönn B. og Helga B.
Nýr markaður með notaðar hönnnunarvörur