Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 42
Breska leikkonan Emily Blunt var sumarleg með bjartan, rauðan varalit og í síðerma kjól frá Peter Pi- lotto á frumsýningu kvikmyndarinnar Sicario. Þýska leikkonan Diane Kruger á kynn- ingu myndarinnar Maryland - Disorder. Kruger, sem er þekkt fyrir fágaðan fata- stíl, klæddist einstökum kjól frá Prada. AFP Breska fyrirsætan Poppy Dele- vingne mætti á frumsýningu kvik- myndarinnar Carol í grænum kjól frá Burberry. Natasha Poly klæddist gylltum kjól frá Michael Kors á frumsýningu The Sea of Trees. GLEÐI OG GALAKJÓLAR Kjólarnir í Cannes KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Í CANNES STENDUR NÚ YFIR. KVIKMYNDAHÁ- TÍÐIR SEM ÞESSAR ERU EINNIG ÁKVEÐNAR TÍSKUVEISLUR ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR SEM ÞANGAÐ MÆTA ERU YFIRLEITT KLÆDD- AR GALAKJÓLUM ÚR NÝJUSTU LÍNUM STÓRU TÍSKUHÚSANNA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Breska fyrirsætan Erin O’Connor á frumsýningu Carol. O’Connor valdi sér áberandi rauðan kjól frá Ralph & Russo. Rússneska fyrirsætan Natasha Poly stal sen- unni á frumsýningu kvik- myndarinnar Carol í kjól frá Atelier Versace. Sienna Miller mætti í kjól frá Valentino sem minnti marga á flugdreka á frum- sýningu kvikmyndarinnar The Sea of Trees á Cannes en hún er einn af dóm- urum hátíðarinnar. Leikkonurnar Rooney Mara og Cate Blanchett voru glæsilegar á kynningu kvikmyndarinnar Carol. Mara klæddist hvítum kjól með blúndum frá Alexand- er McQueen en Blanchett var í svört- um kjól úr vetrarlínu tískuhússins. Ísraelska leikkonan og leikstjórinn Natalie Portman á kynningu myndarinnar A Tale of Love and Darkness sem hún leikur í og leik- stýrir. Portman var glæsileg í kjól frá Rodarte. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.5. 2015 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.