Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 42
| ATVINNA | Staða skólastjóra Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar Hvaleyrarskóli er heildstæður 400 barna grunnskóli og eru hornstein- ar skólastarfsins; ábyrgð, kurteisi og samvinna. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfs- mannahaldi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun og starfsgleði. Mikilvægt er að skólastjóri sé tilbúinn að viðhalda jákvæðum skólabrag og hafi ánægju af því að vinna með nemendum, starfsfólki og foreldrum. Í skólanum er unnið samkvæmt SMT-skólafærni sem þýðir að áhersla er lögð á að nálgast nemendur á jákvæðan hátt, gefa góðri hegðun meiri gaum en slæmri hegðun og skapa þannig jákvæðan skólabrag. Hvaleyrarskóli er jafnframt heilsu- eflandi grunnskóli og er í miðri innleiðingu á Olweusaráætluninni gegn einelti. Aðrar áherslur í skólastarfi Hvaleyrarskóla eru markviss málörvun, skákkennsla, danskennsla, byrjendalæsi og PALS Umsækjandi þarf að hafa leiðtogahæfileika og góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi, metnaðarfulla skólasýn og vera reiðubúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/ eða uppeldis- eða kennslufræði • Kennslu- og stjórnunarreynsla • Reynsla og/eða þekking á SMT- skólafærni æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum og sam starfshæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfileikar Umsókn um starfið þarf að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, fyrri störfum umsækjanda, menntun, stjórnunarreynslu og þeim verkefnum sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl nk. Umsækjendur eru vinsam- legast beðnir að sækja um starfið á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar, í síma 585 5800, magnusb@hafnarfjordur.is og Helgi Arnarson, skólastjóri Hvaleyrarskóla í síma 565 0200, helgi@hvaleyrarskoli.is. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2015 en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf með fráfarandi skólastjóra í maí/júní vegna undirbúnings næsta skólaárs. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. VERKEFNASTJÓRI Hagdeild Verkefni og ábyrgð • Vinnsla gagna og gerð staðlaðra skýrslna úr klínísku vöruhúsi gagna • Svörun tölulegra fyrirspurna um starfsemi LSH • Tölfræðileg úrvinnsla úr vöruhúsi Hæfni til að vinna í teymi • Þekking og færni á Excel • Háskólamenntun á heilbrigðissviði • Viðbótarmenntun eða reynsla sem • Reynsla af Businesss Objects eða sambærilegu skýrslugerðartóli • Þekking og reynsla af SPSS, R eða STATA Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra í klínískum gagnagreiningum á hagdeild fjármálasviðs. Hagdeild hefur umsjón með söfnun, úrvinnslu og miðlun upplýsinga um starfsemi og rekstur LSH, uppbyggingu vöruhúss gagna, útgáfu upplýsinga um starfsemi LSH, þróun og innleiðingu framleiðslumælikvarða, hagmálum og áætlanagerð ásamt umsjón og þróun fjárhagskerfa. 4. maí 2015 eða eftir samkomulagi. Laun eru skv. kjarasamningi. landspitali.is, undir „Laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Náms- og starfsferilskrá skal fylgja með umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2015. Nánari upplýsingar veitir Helga Hrefna Bjarnadóttir, deildarstjóri (helgab@landspitali.is, 825 5065). Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil- brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Viltu vinna í ferðaþjónustu? Gray Line Iceland leitar að drífandi einstaklingum sem búa yfir mikilli þjónustu- lund. Við bjóðum upp á lifandi, krefjandi og skemmtilegt starfsumhverfi. Þjónustustjóri á verkstæði Í boði er: 100% starf Mjög gott vinnuumhverfi Helstu verkefni: Skipulag verkefna á verkstæði Viðgerðir og önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla af verkstjórn Reynsla af verkstæðisvinnu Þekking á bílum Meirapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Bílstjórar – sumarstarf Í boði er: 100% starf Vaktavinna eða dagvinna Næturvinna Helstu verkefni: Keyrsla ferðamanna Keyrsla flugrútu Menntunar- og hæfniskröfur: Meirapróf Enskukunnátta Góð þekking á Íslandi Gray Line Iceland er leiðandi íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki í örum vexti. Fyrirtækið er handhafi viðskiptasérleyfis Gray Line Worldwide sem er stærsta skoðunarferðafyrirtæki í heimi. Félagið er ferðaskipuleggjandi, ferðaskrifstofa og hópferðafyrirtæki með starfsemi einkum í skipulögðum dagsferðum með yfir 60 áfangastaði víðs vegar um Ísland. Gray Line á Íslandi á einn yngsta rútubílaflota landsins, 65 hópferðabíla sem taka frá 9 til 71 farþega. Félagið flutti rúmlega 510 þúsund ferðamenn árið 2014 í eigin ferðum. Hjá fyrirtækinu starfa 160 starfsmenn. Fyrirtækið kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu við ferðamenn á Íslandi. Gray Line Iceland Gæði – Öryggi – Þjónusta Umsóknir berist til: Elínar Hlífar Helgadóttur, mannauðsstjóra, elin@grayline.is. Umsókn þarf að fylgja kynningarbréf ásamt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl. 4. apríl 2015 LAUGARDAGUR4 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 B -3 5 B C 1 7 6 B -3 4 8 0 1 7 6 B -3 3 4 4 1 7 6 B -3 2 0 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.