Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 46
| ATVINNA |
LYFLÆKNIR OG DEILDARLÆKNIR
Lyflæknir:
Laus er staða lyflæknis við Umdæmissjúkrahús
Austurlands/FSN í Neskaupstað.
Um er að ræða 80% starfshlutfall eða eftir nánara sam-
komulagi. Staðan veitist strax, eða eftir nánara samkomu-
lagi. Ráðning getur verið tímabundin eða til lengri tíma.
Leitað er að sérfræðingi í lyflækningum og færni í
mannlegum samskiptum er mikilvæg, á þeim fjölbreytta
starfsvettvangi sem starfið tekur til.
Deildarlæknir:
Laus er staða deildarlæknis við Umdæmissjúkrahús
Austurlands/FSN í Neskaupstað.
Staðan veitist strax, eða eftir nánara samkomulagi.
Ráðning getur verið tímabundin eða til lengri tíma.
Ákjósanleg er reynsla af lyflæknissviði og/eða heilsu-
gæslulækningum, en önnur reynsla kemur til greina.
Færni í mannlegum samskiptum er mjög mikilvæg, á þeim
fjölbreytta starfsvettvangi sem starfið tekur til.
HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar-
og sjúkrasviði. Á FSN í Neskaupsstað rekur HSA sjúkrahús
og heilsugæslu undir einu þaki. Þar eru lyflækningadeild,
hjúkrunardeild, handlækningadeild með skurðstofu,
fæðingardeild, og endurhæfingardeild auk stoðdeilda.
Sjúkrahúsið er umdæmissjúkrahús alls Austurlands, en
þjónustusvæði heilsugæslunnar er Neskaupstaður og
Mjóifjörður.
Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra
og Læknafélags Íslands.
Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem fást á vef
Embættis landlæknis; www.landlaeknir.is, til HSA,
mannauðsstjóra, Lagarási 22, 700 Egilsstöðum.
Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk.
Allar frekari upplýsingar um starfið veita:
Daníel Ásgeirsson, forstöðulæknir Umdæmissjúkra-
hússins, s. 470-1450, netf. daniel.asgeirsson@hsa.is,
Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga HSA,
s. 470-3050, netf. petur@hsa.is,
Valdimar O. Hermannsson, rekstrarstjóri Umdæmissjúkra-
hússins, s. 860-6770, netf. valdimarh@hsa.is,
Emil Sigurjónsson, mannauðsstjóri HSA, s. 470-3053
og 895-2488, netf. emils@hsa.is.
Knattspyrnufélagið Fram
óskar eftir að ráða bókara/starfskraft á
skrifstofu félagsins að Safamýri 26.
Um 50% starfshlutfall er að ræða.
Starfslýsing:
• Færsla bókhalds
• Launavinnsla
• Afstemmingar og frágangur á bókhaldi til uppgjörs
• Aðstoð við innri úttektir og eftirlit
• Innkaup á rekstrarvörum
• Innheimta og aðstoð við æfingagjöld
• Almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur :
• Víðtæk reynsla af bókhaldi og launavinnslu
• Góð almenn tölvukunnátta
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Nákvæm og vönduð vinnubrögð
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn ásamt starfs-
ferilsskrá til framkvæmdastjóra Fram ludvik@fram.is
fyrir mánudaginn 13. april, sem jafnframt veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Strætisvagnar Akureyrar -
Viðgerðarmaður
Strætisvagnar Akureyrar óska eftir að ráða drífandi
einstakling í fjölbreytt starf viðgerðarmanns á verkstæði
SVA. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Verkstæði SVA er rekið saman með viðgerðaverkstæði
Framkvæmdamiðstöðvar og er til húsa við Rangárvelli
og þar eru almennar viðgerðir á vélum og tækjum ásamt
bifreiðum strætisvagna og ferliþjónustu ásamt fjölda
annarra verkefna.
Helstu verkefni eru:
• Viðhald strætisvagna og ferlibíla
• Tilfallandi verkefni fyrir Strætisvagna Akureyrar
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• Meirapróf /rútupróf.
• Bifvélavirki / vélvirki.
• Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Frumkvæði og samviskusemi.
• Jákvæðni, samstarfsvilji og sveigjanleiki.
• Stundvísi og reglusemi.
• Gerð er krafa um vammleysi umsækjanda.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2015
Sérfræðingur
í gagnateymi
Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar
starf sérfræðings í gagnateymi. Helstu ver-
kefni sérfræðingsins verða að koma á fót
gagnahögun um stöðu umhverfismála, gerð
gagnagrunna, umsjón með þarfagreiningum,
gerð vegvísa fyrir helstu kerfi stofnunarinnar
og umsjón með aðlögunum í MS Sharepoint.
Ítarlegri upplýsingar um starfið og hæfn-
iskröfur til þess er að finna á starfatorg.is og
umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi/
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2015.
Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofn-
unar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða
á netfangið umhverfisstofnun@umhverfis-
stofnun.is
Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður
Mývatn - Patreksfjörður - Reykjavík
Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING
Tónlistarskóli Eyjafjarðar auglýsir eftir
söngkennara í 100% starf frá haustinu 2015.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist á Tónlistarskóli Eyjafjarðar Hrafnagilsskóli,
601 Akureyri eða á netfangið te@krummi.is
Nánari upplýsingar í síma 868-3795
Söngkennari
Slippstjóri
Stálsmiðjan-Framtak ehf. óskar að ráða starfsmann til
að hafa umsjón með slippupptökum og slipp félagsins.
Hann þarf að vera leiðandi í málningarvinnu á skipum og
almennum slippstörfum. Viðkomandi þarf að hafa einhverja
þekkingu á skipum og geta starfað sjálfstætt. Góð laun í
boði fyrir réttan mann.
Upplýsingar á vinnutíma í síma 660-3530.
Byggðasafnið í Skógum óskar eftir að ráða starfskraft í
ræstingar og afgreiðslu. Samkeppnishæf laun í boði og
frítt húsnæði fylgir starfinu. Umsækjandi þarf að geta hafið
störf fljótlega.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf á góðum
vinnustað. Byggðasafnið í Skógum er fjölsóttur ferða-
mannastaður sem árlega tekur á móti 60.000 gestum af
mörgum þjóðernum.
Skógar eru á Suðurlandi í 150 km fjarlægð frá Reykjavík.
Náttúran umhverfis Skóga er rómuð fyrir fegurð og má þar
m.a. nefna Skógafoss, Fimmvörðuháls og Dyrhólaey.
Auk þess er þar fjöldi fallegra gönguleiða.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið
skogasafn@skogasafn.is fyrir 12. apríl n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sverrir Magnússon,
sími 487 8845.
Starfsmaður í
ræstingar og
afgreiðslu
sími: 511 1144
4. apríl 2015 LAUGARDAGUR8
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
B
-3
5
B
C
1
7
6
B
-3
4
8
0
1
7
6
B
-3
3
4
4
1
7
6
B
-3
2
0
8
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
0
8
8
s
_
3
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K