Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 45
| ATVINNA | Leynist í þér snillingur? Reynd leitar að reyndu og metnaðarfullu fólki til starfa. NAV forritun og ráðgjöf Hæfniskröfur: • Háskólamenntun, t.d. í tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af forritun og viðskiptalausnum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi • Góð enskukunnátta Kerfisstjóri - sérfræðingur í samþættingu og rekstri Microsoft lausna Hæfniskröfur: • Reynsla af rekstri og þjónustu á Microsoft umhverfi • Æskileg þekking á MS SQL, Azure, AD, IIS, Exchange, PowerShell og Office • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi • Góð enskukunnátta Umsóknir með ítarlegri ferilskrá skulu sendar á job@reynd.is, merkt „Snillingur“, fyrir 19. apríl 2015. Frekari upplýsingar veitir Bjarni Gaukur Sigurðsson (gaukur@reynd.is). Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Um Reynd. Reynd er hugbúnaðarfyrirtæki á sviði viðskiptalausna fyrir verslanir, vöruhús, veitingastaði, hótel og þjónustufyrirtæki. Lausnir Reyndar byggja á Microsoft Dynamics NAV, LS Retail, Office 365, Azure, Cenium, auk ýmissa snjall- og veflausna. Hjá Reynd starfar samheldinn hópur sem hefur áralanga reynslu í þróun, ráðgjöf og innleiðingum á viðskiptalausnum innanlands sem og erlendis. Um helmingur viðskipta Reyndar er erlendis. Grunnskóli Grindavíkur auglýsir tímabundna stöðu sérfræðings/verkefnastjóra Meginverkefni: Að leiða vinnu við bætta ímynd Grunnskóla Grindavíkur Framundan er vinna við að fylgja eftir stefnumótunar- vinnu, bæði með kynningu og að þróa árangursríkar aðferðir í skólanum. Starfið felst m.a. í því að rýna í ytra og innra mat skólans, vinna áætlanir sem stuðla að bættum árangri og bættri ímynd skólastarfsins. Draga fram og koma á framfæri verkefnum sem hafa gengið vel, nýta þau til að efla jákvæða ímynd starfsmanna, nemenda og foreldra á skólastarfinu. Um er að ræða 70 – 80% starf til næstu tveggja skólaára. Við leitum að: • starfsmanni með þekkingu og hæfni í kennslu fræði og/eða mannauðsstjórnun. • starfsmanni með hæfni í að draga fram jákvæð og góð verkefni og koma þeim á framfæri við skólasamfélagið Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með um 470 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Í framtíðarsýn skólans kemur fram að skólinn er lærdómssamfélag þar sem áhersla er á að allir nemendur hljóti góða menntun og fái hvatningu til náms í samræmi við þroska sinn og áhuga í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Nemendur, starfsfólk og foreldrar eru virkir þátttakendur í lærdómssamfélaginu. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@grindavik.is í síðasta lagi 25. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri í síma 420-1150. Grunnskóli Grindavíkur óskar eftir kennurum til starfa næsta skólaár Umsóknarfrestur er til 25. apríl en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst. Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta, mið- og elsta stigi. Kennsla í íslensku,stærðfræði, dönsku og nát- túrufræði á elsta stigi. Tónmenntakennsla. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með um 470 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Í framtíðarsýn skólans kemur fram að skólinn er lærdómssamfélag þar sem áhersla er á að allir nemendur hljóti góða menntun og fái hvatningu til náms í samræmi við þroska sinn og áhuga í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Nemendur, starfsfólk og foreldrar eru virkir þátttakendur í lærdómssamfélaginu. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. • Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með skipulags- hæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa sett sér eftirfarandi gildi sem unnið er eftir í starfsemi bæjarins, þau eru jafnræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Upplýsingar um Grunnskóla Grindavíkur er að finna á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@grindavik.is . Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri í síma 420-1150. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is LAUGARDAGUR 4. apríl 2015 7 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 B -1 D 0 C 1 7 6 B -1 B D 0 1 7 6 B -1 A 9 4 1 7 6 B -1 9 5 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.