Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 88
NÆRMYND
Hanna Rún Bazev
Óladóttir
MAKI: Nikita Bazev
BARN: Vladimir Óli Basev
Hanna Rún keppti í Ísland Got Talent ásamt
eiginmanni sínum, Nikita Bazev, og sýndu
þau mikla snilldartakta á dansgólfinu. Engu
að síður duttu þau úr keppni síðastliðinn
sunnudag og í kjölfarið hefur Hanna Rún
þurft að svara leiðinlegum ásökunum og
athugasemdum nettrölla um rétt þeirra til
þátttöku í keppninni, þar sem þau eru sögð
vera atvinnudansarar, sem þó er fjarri lagi.
Hanna Rún er ofboðs-
lega góð stelpa. Hún
hefur góða nærveru,
er hlý og góð, og má
ekkert slæmt sjá. Hún
vill hjálpa öllum og fer
ekki í manngreinarálit.
Hún hefur mikla réttlætiskennd og
sem betur fer er hún komin með bein
í nefið svo hún geti varið sig– enda
hefur hún fengið á sig skot síðan hún
var lítið barn.
Óli Jóhann Daníelsson, faðir
Hún er með alveg
einstaklega góða
nærveru, er rosalega
þolinmóð og er örugg-
lega með hlýjasta
hjarta sem til er. Það
er ekki til vont í henni.
Svo er hún mjög kröftug, ef hún ætlar
sér eitthvað þá gerir hún það. Ég gæti
ekki fundið betri vinkonu.
Signý Gísladóttir, vinkona
Hanna Rún er keppnis-
manneskja í húð og
hár og gefst aldrei
upp. Hún er sterkur
karakter og einn
mesti húmoristi sem
ég þekki, alltaf stutt í
hláturinn. Hún er lífsglöð, jákvæð og
hjartahlý með góða nærveru– ég veit
hreinlega ekki var ég væri án hennar.
Hún er besta systir í heimi og ég elska
hana í tætlur.
Unnur Kristín Óladóttir, systir
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
7
-D
F
8
C
1
7
6
7
-D
E
5
0
1
7
6
7
-D
D
1
4
1
7
6
7
-D
B
D
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
8
8
s
_
3
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K