Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 04.04.2015, Blaðsíða 66
4. apríl 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 42TÍMAMÓT Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁLFHILDUR FRIÐRIKSDÓTTIR Túngötu 23, Álftanesi, lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 27. mars sl. Útförin fer fram frá Bessastaðakirkju þriðjudaginn 7. apríl kl. 13.00. Gunnar Halldórsson Gunnhildur S. Gunnarsdóttir Hilmar Þórðarson Ragnheiður L. Rögnvaldsdóttir Sverrir Björnsson Hörður Björnsson Matta Rósa Rögnvaldsdóttir Ragnar Ólafsson Sigríður S. Rögnvaldsdóttir Þorsteinn M. Aðalsteinsson og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir færum við ykkur fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, GRÓU FRÍMANNSDÓTTUR Umhyggja starfsfólks Hrafnistu í Hafnarfirði, frábær umönnun, hlýja og alúð verður seint fullþökkuð. Guðrún, Guðmundur, Dórothea og Ólafur Sigurjónsbörn Útfararþjónusta síðan 1996 Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, VILBORG AXELSDÓTTIR Sefgörðum 24, Seltjarnarnesi, lést á Landspítalanum 29. mars í faðmi fjölskyldunnar. Rögnvaldur Geir Sigurðsson Ingibjörg Kristín Dalberg Stefán Dalberg Karen Rögnvaldsdóttir Ragnar Karlsson Svandís Rögnvaldsdóttir Guðmundur B. Hannah Íris Rögnvaldsdóttir Hilmir B. Jóhannesson barnabörn og barnabarnabörn. Önnumst alla þætti þjónustunnar með virðingu og umhyggju að leiðarljósi Útfarar- og lögfræði- þjónusta Vesturhlíð 2 - Fossvogi - Sími: 551 1266 - www.utfor.is Við þjónum allan sólarhringinn Hugrún Jónsdóttir útfararstjóri Rósa Kristjánsdóttir útfararstjóri Elín Sigrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Snævar Jón Andrésson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Katla Þorsteinsdóttir lögfræðiþjónusta Gestur Hreinsson útfararþjónusta Jón G. Bjarnason útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þökkum auðsýnda samúð við fráfall föður míns, tengdaföður, afa og langafa, HELGA HELGASONAR frá Bjarnabæ, Móabarði 16, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir fær starfsfólkið á Sólvangi fyrir alúð og umhyggju í hans garð. Guð blessi ykkur öll. Kolbrún Helgadóttir Sveinn Kjartansson Kristinn Helgi Sveinsson Drífa Ósk Sumarliðadóttir Kjartan Sveinsson Kristín Helga, Eyrún og María Kristinsdætur 551 3485 • udo.is Davíð útfararstjóri Óli Pétur útfararstjóri Elskulegur eiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir, frændi og vinur, BRAGI RAGNARSSON Reynihvammi 25, Kópavogi, lést á heimili sínu 29. apríl sl. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju 8. apríl, kl. 13.00. Hrafnhildur Fjeldsted Hilmarsdóttir Hörður Freyr Bragason Ragnar Vilberg Bragason Ragnar Vilberg Bragason Herdís Júlía Einarsdóttir Ivan Andersen Greta Ragnarsdóttir Björn Valeria Hansen Mette Anderson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru ÖNNU BJARGAR SVEINSDÓTTUR Sérstakar þakkir til sveitunga og annarra vina fyrir ómetanlega aðstoð á erfiðum tímum. Ólafur Helgi Ólafsson Þórdís Ólafsdóttir Ólafur Geir Ólafsson Sigrún Ólafsdóttir Matti Kallio Eva Þórhildur Kallio Sveinn Jóhannsson Geirlaug Sveinsdóttir Jóhann Sveinsson Hafdís Guðmundsdóttir Bjarni Ágúst Sveinsson Ólafur Þór Ólafsson Þórdís Ólafsdóttir Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, HULDA JÓHANNSDÓTTIR ljósmóðir, Skeljagranda 6, Reykjavík, lést þann 28. mars. Hún verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 9. apríl klukkan 13.00. Jón Magnús Guðmundsson Ása Dóra Ragnarsdóttir Hulda Jónsdóttir Gunnar Georgsson Rúnar Jónsson Jóhann Jónsson Eydís Gróa Jónsdóttir og langömmubörn. MERKISATBURÐIR 1956 Alþýðubandalagið er stofnað. 1964 Bítlarnir eiga smá skífur í öllum fimm efstu sætum bandaríska Billboard-listans. 1968 Martin Luther King er myrtur. 1970 Rúgbrauðsgerðin í Reykjavík stórskemmist í eldi. 1975 Fyrirtækið Microsoft er stofnað af Bill Gates og Paul Allen í Albuquerque í Nýju-Mexíkó. „Ég er sextíu og fimm ára og var í virkilega vondu formi, enda hafði ég aldrei stundað líkamsrækt af neinu tagi – aldrei. Svo var ég kominn með mjög slæma sykursýki. En ég byrjaði að ganga í ágúst í fyrra og er búinn að losna við fullt af kílóum, auk þess að vera nánast laus við sykursýkina, bara með því að hreyfa mig,“ segir Steinþór Ólafsson, bílstjóri og leið- sögumaður. Hann kveðst hafa slegist í för með hóp sem nefnist Vesen og vergangur og er á vegum SÍBS. „Ég hafði engar væntingar, bara mætti og hafði gaman af. Hópurinn er á netinu og það kostar ekkert að taka þátt. Einar Skúlason sér um göngurnar sem eru frábært fram- tak,“ lýsir Steinþór og segir gengið tvisvar til þrisvar í viku. En hvað dreif hann af stað? Hann hlær við. „Ég labb- aði frá Klapparstíg um Laugaveg niður í Lækjargötu og varð að stoppa nokkr- um sinnum til að ná andanum. Stuttu seinna sá ég auglýsingu um göngur SÍBS.“ Nú kveðst hann stefna á Hnúk- inn næsta sumar. Forkólfurinn Einar Skúlason segir Steinþór geta sannarlega verið öðrum til fyrirmyndar. „Það hefur verið gaman að fylgjast með honum. Við gengum 2,5 kílómetra umhverfis Bessastaði í fyrstu ferð hans í ágúst en um síðustu helgi fórum við í níu kílómetra göngu milli Brynjudals og Botndals í Hvalfirði, með 300 metra hækkun og gengum í snjó allan tím- ann, svo það voru háar hnélyftur.“ gun@frettabladid.is Hafði engar væntingar Steinþór Ólafsson leiðsögumaður var í afl eitu formi og slæmur af sykursýki þegar hann hóf að stunda göngur á vegum SÍBS í ágúst 2014. Nú er hann sprækur eins og lækur. GÖNGUHRÓLFUR Steinþór varð að stoppa nokkrum sinnum á leið frá Klapparstíg niður í Lækjargötu síðasta sumar en nú ætlar hann að ganga 100 kílómetra næsta mánuðinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 A -0 8 8 C 1 7 6 A -0 7 5 0 1 7 6 A -0 6 1 4 1 7 6 A -0 4 D 8 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.