Fréttablaðið - 04.04.2015, Síða 88

Fréttablaðið - 04.04.2015, Síða 88
NÆRMYND Hanna Rún Bazev Óladóttir MAKI: Nikita Bazev BARN: Vladimir Óli Basev Hanna Rún keppti í Ísland Got Talent ásamt eiginmanni sínum, Nikita Bazev, og sýndu þau mikla snilldartakta á dansgólfinu. Engu að síður duttu þau úr keppni síðastliðinn sunnudag og í kjölfarið hefur Hanna Rún þurft að svara leiðinlegum ásökunum og athugasemdum nettrölla um rétt þeirra til þátttöku í keppninni, þar sem þau eru sögð vera atvinnudansarar, sem þó er fjarri lagi. Hanna Rún er ofboðs- lega góð stelpa. Hún hefur góða nærveru, er hlý og góð, og má ekkert slæmt sjá. Hún vill hjálpa öllum og fer ekki í manngreinarálit. Hún hefur mikla réttlætiskennd og sem betur fer er hún komin með bein í nefið svo hún geti varið sig– enda hefur hún fengið á sig skot síðan hún var lítið barn. Óli Jóhann Daníelsson, faðir Hún er með alveg einstaklega góða nærveru, er rosalega þolinmóð og er örugg- lega með hlýjasta hjarta sem til er. Það er ekki til vont í henni. Svo er hún mjög kröftug, ef hún ætlar sér eitthvað þá gerir hún það. Ég gæti ekki fundið betri vinkonu. Signý Gísladóttir, vinkona Hanna Rún er keppnis- manneskja í húð og hár og gefst aldrei upp. Hún er sterkur karakter og einn mesti húmoristi sem ég þekki, alltaf stutt í hláturinn. Hún er lífsglöð, jákvæð og hjartahlý með góða nærveru– ég veit hreinlega ekki var ég væri án hennar. Hún er besta systir í heimi og ég elska hana í tætlur. Unnur Kristín Óladóttir, systir VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 7 -D F 8 C 1 7 6 7 -D E 5 0 1 7 6 7 -D D 1 4 1 7 6 7 -D B D 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.