Bókasafnið - 01.05.2012, Blaðsíða 26

Bókasafnið - 01.05.2012, Blaðsíða 26
26 á vettvangi bókasafna og annarra safna eftir að bætast í leitar grunninn. Leitarvefurinn opnar á nýjan hátt aðgang að ómetanlegum menningarverðmætum sem fólgin eru í söfnum landsins og gera notendum kleift að afla sér marg- þættra upplýsinga á einum stað sér til verulegs hagræðis. Velþekkt ljósmynd Ólafs Magnússonar af fjárrekstri við Þjórsá í Þjórsárdal varð kveikjan að nafni leitarvefsins. Á ljósmyndinni sést fé renna niður dalinn haustið 1927. Bændur eru í leitum og reka féð í réttirnar. Þetta má heimfæra á leitir.is enda fara menn þar í upplýsingaleitir og smala niðurstöðunum saman. Þannig kallast gamli og nýi tíminn á í heitinu leitir.is. Kennimerki vefsins er táknrænt fyrir nafn hans en þar koma fyrir grasi gróin fjöll, troðnar slóðir og árfarvegir. Sveinbjörg Sveinsdóttir 1. Inngangur Á ráðstefnu sem Landskerfi bókasafna hf. hélt þann 11.11.11 í tilefni af tíu ára afmæli félagsins opnaði Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra nýjan leitarvef Lands- kerfis bókasafna leitir.is. Á vefnum leitir.is er auðvelt að leita og niðurstöður eru birtar samtímis úr ólíkum gagnaskrám jafnt íslenskum sem erlendum. Í dag er leitað í Gegni, fjölmörgum íslenskum gagnasöfnum ásamt erlendum áskriftum að stafrænu vísinda efni í Landsaðgangi. Enn eiga mörg gagnasöfn, bæði Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra (t.h.) opnar leitir.is með aðstoð Sveinbjargar Sveinsdóttur framkvæmdastjóra Landskerfis bókasafna (t.v.). Ljósmyndari Telma Rós Sigfúsdóttir. Fjölbreytileiki gagna í leitir.is leitir.is … og þér munuð finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.