Bókasafnið - 01.05.2012, Blaðsíða 66

Bókasafnið - 01.05.2012, Blaðsíða 66
66 bókasafnið 36. árg. 2012 Anna Björg Sveinsdóttir útskrifaðist með B.Ed.-gráðu frá KHÍ árið 1984. Hún lauk starfsréttindanámi í bókasafns- og upplýsingafræðum frá HÍ 1998 og síðar MLIS-prófi 2006 frá sama skóla. Anna Björg hefur starfað við kennslu í yfi r tuttugu ár en þar af um fi mmtán ár sem forstöðumaður skólasafns Kópavogsskóla. Anna Björg starfaði í Félagi skólasafnskennara og var formaður þess um tíma. Nú er hún í Félagi fagfólks á skólasöfnum. Arnar Óðinn Arnþórsson er nemi í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands og starfar á Bókasafni Kópavogs. Astrid Margrét Magnúsdóttir er MA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Loughborough University, Englandi, árið 2000. Hún hefur starfað sem forstöðumaður upplýsingasviðs Háskólans á Akureyri frá 2007 og setið í stýrihóp NordINFOLIT frá 2001, sem formaður frá 2010. Christina Tovoté starfaði við háskólabókasafnið í Stokkhólmi til ársins 2010 sem námsstjóri (pedagogisk utvecklare), bar ábyrgð á innleiðingu kennslu í upplýsingalæsi við háskólann og var formaður stýrihóps NordINFOLIT frá 2001-2010. Drífa Viðarsdóttir er ferðamálafræðingur. Einar Ólafsson er með BA-próf í bókmenntum og sagnfræði og vinnur á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Gróa Finnsdóttir hefur BA-próf í almennri bókmenntafræði ásamt BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði og 24 ára reynslu sem fagstjóri bóka- og heimildasafns Þjóðminjasafns Íslands. Halla Ingibjörg Svavarsdóttir er kennari við Lækjarskóla í Hafnarfi rði. Hún er með B.Ed.-gráðu frá KHÍ frá árinu 1989 og hefur starfað sem kennari síðan. Lauk MLIS-námi í bókasafns- og upplýsingafræðum í júní 2011 frá Háskóla Íslands. Ingibjörg Ingadóttir er kennari við Menntaskóla Borgarfj arðar. Ingvi Þór Kormáksson er bókasafns- og upplýsingafræðingur og vinnur á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Kristín Bragadóttir er doktorsnemi í sagnfræði. Ragnhildur Sigríður Birgisdóttir lauk í febrúar 2012 MLIS-ptófi í bókasafns- og upplýsingafræði með áherslu á stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hún útskrifaðist með B.Ed.-gráðu í textílmennt og almennri kennslu frá KHÍ og hefur lengst af starfað við kennslu og skólastjórnun á landsbyggðinni. Siggerður Ólöf Sigurðardóttir er grunnskólakennari með B.Ed.-gráðu frá 1988 og með viðbótarmenntun í bókasafns- og upplýsingarfræðum MLIS frá 2011. Hún hefur starfað við Hjallaskóla í Kópavogi í um 17 ár og önnur tvö ár í sama skóla undir nýju nafni, Álfhólsskóla. Hún vinnur sem forstöðumaður skólasafns í Þekkingarsmiðju Álfhólsskóla. Siggerður hefur gegnt formennsku í Félagi fagfólks á skólasöfnum síðan 2007 ásamt því að sitja í stjórn IBBY á Íslandi síðustu tvö árin. Sigurður Örn Guðbjörnsson er mannfræðingur og vinnur á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Sindri Freysson er rithöfundur. Stefanía Arnórsdóttir er með kennsluréttindi og BA-gráðu í þýsku og rússnesku og hefur lokið námi í skólasafnsfræði. Frá 2001 til 2012 hefur hún annast upplýsingaþjónustu og notendafræðslu við Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Sveinbjörg Sveinsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Landskerfi s bókasafna hf. frá árinu 2006. Sveinbjörg er menntuð sem rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands og Technische Hochschule Darmstadt í Þýskalandi (Dipl. Ing.). Hún er vottaður verkefnastjóri og hefur lagt stund á nám í opinberri stjórnsýslu. Höfundar efnis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.