Húnavaka - 01.05.2007, Page 49
H Ú N A V A K A
47
2. Fundurinn er samþykkur því að Bólsíaðar- og Engihlíðarhreþþur sameinist um
byggingu heimavistarskóla og myndi sameiginlegt skólahverfi.
3. Fundurinn leggur áherslu á að skólinn verði reistur á Æsustöðum vegna sjálj-
sagðrar nálœgðar hans við þrestssetrið.
4. Fundurinn telur sanngjarnt að sá hreþþur, þar sem skólanum verði valinn
staður, leggi fram helrningi meiri stofnkostnað.
5. Fundurinn samþykkir að stofna nú þegarfrœðslusjóð fyrir hreþþinn rneð 1000
kr. frarnlagi.
Arið 1946, 19. maí, var almennur sveitarfundur haldinn í samkomu-
húsi hreppsins í Bólstaðarhlíð. Þar eru skólamál enn reifuð af séra Gunn-
ari Arnasyni. Þar eru lagðar fram tillögur nefndarinnar frá 30. apríl.
Tillaga 1 og 2 voru samþykktar með samhljóða atkvæðum. Við tillögu
3 og 4 lagði Pétur Pétursson fram eftirfarandi breytingartillögu:
„Fundurinn leggur áherslu á, ef sarnstaða næst við Engihlíðarhreþþ um bygg-
ingu heirnavistarskóla, að hann verði byggður á Botnastaðarnó og ákveður áð
leggja fram allt að 2/3 kostnáðar. “
Breytingartillagan samþykkt með 17 gegn 13 atkvæðum og kom því
tillaga nefndarinnar um liði 3 og 4 ekki til atkvæðagreiðslu.
Pétur Pétursson lagði einnig fram svohljóðandi viðaukatillögu.
„Náist ekki sarnkornulag við Enghlíðinga með skólastað á Botnastáðamó, þá
fellst fundurinn á að skólinn verði reistur á f loltastöðum, gegn því að Enghlíð-
ingar taki á sig 2/3 kostnaðar “.
Við þessa tillögu kom svohljóðandi dagskrártillaga frá þeim Hafsteini
Péturssyni og Bjarnajónassyni.
„Með því áð fundurinn hefur þegar látið í Ijós skoðun sína um stað fyrir skól-
ann í Bólstáðarhlíðarhreppi, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá “.
Dagskrártillagan samþykkt með 14 atkvæðum gegn 4. Síðan skýrði
oddviti frá kaupum á Botnastaðamó og las upp kaupsamninginn.
Vöru kaupin samþykkt með 21 atkvæði gegn 1.
Húsbygging samþykkt
Eg hef gert mér nokkuð tíðrætt um skólamál á þessum tíma en þau hafa
brunnið mjög á mönnum og tengjast vitanlega því aðstöðuleysi sem var
bæði til uppfræðslu barna og almenns samkomuhalds í sveitinni.
Samkvæmt dllögu skógræktarfélags hreppsins ákvað hreppsnefnd á
fundi sínum, 7. júlí 1946, að láta í té um einn hektara lands á Botnastaða-
mó dl skógræktar. Þessi reitur skartar nú vöxtulegum tijám eftir nær 60 ár.
Og enn er ályktað um húsbyggingarmál. A fundi hreppsnefndar, 14.
febrúar 1947, er bókað.
„Hreppsnefnd ákveður að kjósa 2 menn í nefnd, ásamt manni frá Ung-
mennafélagi, Kvenfélagi og Karlakór Bólstaðarhliðarhrepps er korni fram með