Húnavaka - 01.05.2007, Page 52
50
H U N A V A K A
son, Ártúnum. Frá heimilisiðnaðarfélaginu, Anna Bjarnadóttir, Botna-
stöðum, frá ungmennafélaginu, Sigurjón Olafsson, Brandsstöðum og frá
búnaðarfélaginu, Sigurður Þorfmnsson, Skeggsstöðum.
Hafsteinn var kjörinn formaður stjórnar. Nýkjörin stjórn kaus síðan
þriggja manna byggingarnefnd. Hana skipuðu Hafsteinn Pétursson odd-
viti, séra Gunnar Arnason og Anna Bjarnadóttir.
Stofnsamningur um félagsheimilið Húnaver
1. gr. Nafn félagsheimilins er Húnaver í Bólstabarhlibarhreppi í Austur
Húnavatnssjslu.
2. gr. Húnaver skal standa endurgjaldslaust á lób Bólstabarhlíbarhrepps á
Botnastabamó.
Stcerb lóbar erum 25.000fm. Ganga skal pannigfrá lóbinni umhverf-
is félagsheimilib ab aubvelt sé ab halda henni snyrtilegri og skal hús-
vörbur sjá um ab lóbin sé vel hirt.
Lóbin skal vera afgirt og bifreibastæbi útbúib í námunda vib Húna-
ver.
3. gr. Eigendurfélagsheimilisins Húnavers eru:
a. Bólstabarhlíbarhreppur ab 1/2
b. Kvenfélag Bólstabarhlibarhrepps 1/6
c. U.M.F. Bólstábarhlíbarhrepps 1/6
d. BúnábarfélagBólstabarhlíbarhrepps 1/6
Yfirstjórn félagsheimilisins skal kjörin til fjögurra ára, af afloknum
hreppsnefndarkosningum og skipa hana sex menn. Kjs lireppsnefnd
prjá menn, og félögin sinn manninn hvert. Varamenn kosnir á sama
hátt. Stjórnin skiptir sjálf meb sér verkum.
4. gr. Félagsheimilisstjórn heldur fundi ef purfa pykir og er skylt ab halda
fund ef einn pribji stjórnarinnar œskir pess. Abalfund skal halda í apr-
íl til maí ár hvert. Skulu pangáb bobabir, auk félagsheimilisstjórnar,
allir stjórnarméblimir eigenda félaga Húnavers, auk hreppsnefndar-
innar í Bólstabarhlíbarhreppi.
A fundinum skal stjórnin leggja fram reksturs- og efnahagsreikningfé-
lagsheimilisins fyrir síbastlibib ár, endurskobaba af endurskobendum
sveitarstjórnarreikninga. A abalfundi hafa allirfundarmenn málfrelsi
og tillögurétt en stjórnarmenn félagsheimilisins einir atkvæbisrétt. A
fundum rœbur afl atkvœba úrslitum en séu atkvæbi jöfn, ræbur at-
kvæbi formanns.
Fundað um málið
Nýkjörin byggingarnefnd félagsheimilisins hélt fimmtudaginn, 29.
nóv. 1951, fund að Botnastöðum.