Húnavaka - 01.05.2007, Blaðsíða 216
214
H U N A V A K A
Schrijver og af 7 vetra hryssum og
elclri, Lúta frá Stekkjardal, eigandi
Ægir Sigurgeirsson.
í flokki 4 vetra stóðhesta, Kaðall
frá Nýjabæ, eigandi Stefán Stefáns-
son, af 5 vetra stóðhestum Garpur
frá Hvoli, eigendur Asgeir Blön-
dal, Tryggvi Björnsson og Tryggvi
Rúnar Hauksson og af 6 vetra var
það As frá Breiðabólsstað, eigand-
ur Rúnar Jósefsson og Svanhvít
Krisþánsdóttir.
A árshátíðinni var veittur Fengs-
bikarinn fyrir hæst dæmda hross á
kynbótasýningum árið 2006. Hæst
dæmda hrossið var Þjóð frá Skaga-
strönd, eigendur Þorlákur Sveins-
son og Sveinn Ingi Grímsson,
Hæst dærnda hryssan á héraðs-
sýningu, Komma frá Hvolsvelli,
hlaut Sölufélagsbikarinn, eigandi
Pétur Snær Sæmundsson, Brekku-
koti.
Sumarið 2006 voru eftirtaldir
stóðhestar notaðir á vegun Sam-
takanna: Gaumur frá Auðsholts-
hjáleigu, Adant frá Asmundar-
stöðum og Galsi frá Sauðárkróki,
Folaldasýning var haldin í Arn-
argerði í haust sem tókst mjög
vel. Á þriðja tug folalda mætti á
sýninguna. Þar mátti sjá margan
eigulegan grip, t.d. voru þarna
folöld undan Orra frá Þúfu,
Rökkva frá Hárlaugsstöðum,
Parker frá Sólheimum, Hágangi
frá Narfastöðum, Gígjari frá Auð-
holtshjáleigu, Adam frá Ásnntnd-
arstöðum, Staðli frá Nýjabæ og
fjölmörgum fleiri stóðhestum.
Dómari á sýningunni var Herdís
Reynisdóttir og lýsti hún folöld-
unum. Áhorfendur röðuðu
einnig í 1.-3. sæti. 1 efsta sæti varð
Heiðdís frá Hólabaki sem vann á
hlutkesti við Fjöður frá Blönduósi
en þær hlutu jafnmörg stig sam-
anlagt hjá dómara og áhorf-
endum.
Samtökin tóku þátt í glæsilegri
stórhátíð hestamanna og ræktenda
í Reiðhöllinni Arnargerði og
„Fákaflugi", sameiginlegri kynbóta-
og gæðingakeppni hrossaræktar-
samtaka og hestamannafélaga á
Norðurlandi. Steinnes var útnefnt
ræktunarbú ársins 2006.
Reiðhöllin er mikið notuð yfir
vetrarmánuðina og sannar stöðugt
gildi sitt til æfinga og sýningahalds.
Haldnir voru fræðslufundir, gefið
út fréttabréf ofl.
Stjórn Samtaka hrossabænda er
þannig skipuð: Björn Magnússon,
Hólabaki, formaður, Magnúsjós-
efsson, Steinnesi, varaformaður,
Gunnar Ríkharðsson, Þingeyrum,
gjaldkeri, Ægir Sigurgeirsson,
Stekkjardal, ritari ogjón Kristófer
Sigmarsson Hæli, meðstjórnandi.
Björn Magnússon.
EFRI-
MÝRARBÚIÐ EHF.
Efri-Mýrarbúið
ehf. hætti rekstri
bókhaldsstofu 31. ágúst 2006 þeg-
ar stofnað var nýtt fyrirtæki,
Húnabókhald ehf. Ástæður þess
eru að eigendur ákváðu að selja
jörðina Efri-Mýrar svo og rekstur
eggjabúsins en af Jdví hefur ekki
orðið enn.
Efri-MýTarbúið ehf. framleiddi á
árinu 2006 um 59.000 kg af eggj-
tun sem er örlítil minnkun frá ár-
inu 2005. Við framleiðsluna er
einn fastur starfsmaður auk hluta-
starfs. Þá á Efri-Mýrarbúið 1/6