Húnavaka - 01.05.2007, Side 217
HÚNAVAKA
215
Meðalv. Vísitala Framreiknað Raun- Hækk+/lækkun-
70 gr neysluverðs verð til verð frá án vísitölu
eggs ársmeðaltal jan. 2007. 1991 í% í%
1991 19,43 155,4 33,28
1992 18,81 161,2 31,06 6,66 -3,286
1993 18,50 167,8 29,35 11,81 -5,013
1994 19,15 170,3 29,94 10,05 -1,444
1995 18,70 173,2 28,75 13,62 -3,873
1996 17,46 177,1 26,24 21,16 -11,291
1997 16,34 180,3 24,13 27,50 -18,874
1998 16,84 183,3 24,45 26,54 -15,405
1999 15,34 189,6 21,54 35,28 -26,641
2000 14,19 199,1 18,97 43,00 -36,938
2001 13,53 212,4 16,96 49,04 -43,568
2002 16,27 222,1 19,50 41,42 -19,411
2003 18,77 226,6 22,06 33,73 -3,494
2004 18,81 234,5 21,36 35,83 -3,270
2005 20,70 244,0 22,59 32,14 6,131
2006 21,38 257,6 22,09 33,62 9,125
hluta í fyrirtækinu Nesbúegg ehf.
á Vatnsleysuströnd. Það bú er ann-
að af tveimur stærstu eggjabúum
landsins.
Nú á tíma mikillar umræðu um
matarverð langar mig að láta fylgja
upplýsingar um þróun eggjaverðs
Efri-Mýrarbúsins síðustu sextán ár.
Sjá töjlu að ofan.
Því miður finn ég ekki upplýs-
ingar um verð á fóðri og umbúð-
um frá árunum 1991 til 1993 en ég
hef haldbærar uþplýsingar frá ár-
inu 1994. Sjá töflu að ofan.
Til frekari glöggvunar joá befur
kjarnfóður hækkað úr 32,27 kr. frá
1. nóvember 2005 í 40,48 kr. í jan-
úar 2006, eða um 25,44%.
Rétt er að taka fram að bæði
kjarnfóður og 10 stk. eggjabakkar
lækkuðu verulega í verði, eða um
10%, eftir að Efri-Mýrarbúið eign-
aðist hlut í Nesbúeggjum (fóður-
verðslækkun kom til framkvæmda
1. nóv. 2005).
Almennt verð á eggjum í land-
inu hefur verið óbreytt frá fyrri
hluta árs 2006 þannig að eggja-
framleiðendum verður
ekki kennt um hátt
matarverð á Islandi.
Gísli fóhannes Grímsson.
HÚNABÓKHALD EHF.
Húnabókhald ehf. var stofnað í
ágúst 2006 og yfirtók rekstur bók-
haldsstofu Efri-Mýrarbúsins ehf. 1.
sept. 2006.
Þrír starfsmenn voru á skrifstof-
unni allt árið, Rannveig Lena
Jan.1994 Jan. 2007 Hækkun:
Kjarnfóður - pr. kg. 32,64 40,48 24,00%
Eggjabakkar - 10 stk. 9,35 12,28 31,34%
L