Húnavaka - 01.05.2007, Side 234
232
H U N A V A K A
notum, m.a. til kaupa á frekari
tækjum fyrir stofnunina. Stjórn
Hollvinasamtakanna skipa: Sigur-
steinn Guðmundsson, formaður
og fjárhaldsmaður, Jóhann Guð-
mundsson ritari og meðstjórnend-
ur eru Jóna Fanney Friðriksdóttir,
Agerður Pálsdóttir og Omar Ragn-
arsson.
Sigursteinn Gnðmundsson.
FRÁ HÉRAÐSBÓKASAFNINU.
Rekstur bókasafnsins á árinu var
með hefðbundnum hætti. Opnun-
ardagar voru 120, skráðir gestir
voru 2.200
Utlán á árinu voru sem hér segir:
Barnabækur......
Skáldverk.......
Flokkabækur . . . .
Hljóðbækur og
önnur safngögn. .
Samtals.........
2006 2005
1.073 1.037
3.063 4.204
1.675 2.052
102 104
5.913 7.397
Samdráttur á útlánum er veruleg-
ur á milli ára og meiri en nemur í-
búafækkun á jDjónustusvæði
safnsins.
Skráð aðföng til safnsins voru sem
hér segir:
2006 2005
Barnabækur 40 42
Flokkabækur .... 80 129
Skáldsögur 67 86
Erlendar kiljur. . . 30 13
Samtals 217 270
Kilju- og tímaritakaup voru með
sama hætti og verið hefur. Endur-
nýjun eldri bóka heldur áfram og
koma þar að góðum notum bóka-
gjaflr sem safninu berast á hverju
ári.
Þorvaldur G. Jónsson.
FRÁ HÉRAÐSSKJALASAFNIA-HÚN.
I nóvember 2006 var Héraðsskjala-
safn Austur-Húnvetninga opnað
að nýju, eftir að hafa verið lokað
frá Jdví í september 2006 Jaegar
Kolbrún Zophoníasdóttir, sem
gegnt hafði starfí skjalavarðar, lét
af störfum.
Það er mjög ánægjulegt að sjá
hversu margir hafa sýnt safninu
áhuga og hvað fyrirspurnir til
safnsins hafa aukist ár frá ári. Þeir
sent höfðu samband voru aðallega
að leita að myndum, bæði af fólki
og húsum, svo og fyrirspurnir um
gamla nemendur sem voru í
Kvennaskólanum. Einnig er tölu-
vert um [rað að leitað sé í ættfræði-
bókum að uppruna fólks og afdrif-
um þess. Fundagerðir eru alltaf
vinsælar hjá þeim sem þekkja til í
sveitunum.
Þó nokkuð margir afhentu safn-
inu ýmiss konar gögn, fundargerð-
arbækur, skjöl og myndir.
Eftirtaldir færðu safninu skjöl
og myndir á árinu:
Benedikt Blöndal Lárusson, Bjarni G.
Stefánsson, Elín Jónsdóttir, Grímur Gísla-
son, Jónas Skaftason, Kári Kárason, Kári
Snorrason, Kolbrún Zophoníasdóttir,
Páll Ingþór Kristinsson, Sigurður Jó-
hannesson, Sigursteinn Guðmundsson
og, Skarphéðinn Ragnarsson, öll Blöndu-
ósi, Dagný Marinósdótdr, Egill Herberts-
son Haukagili, Erla Jakobsdótdr Síðu,
Jósef Magnússon Steinnesi, Sigurður Ingi
Guðmundsson Syðri-Löngumýri, Stefán
Á. Jónsson Kagaðarhóli og Þorvaldur G.
Jónsson Guðrúnarstöðum.
Svala Runólfsdóttir.