Húnavaka - 01.05.2007, Page 289
H UNAVAKA
287
Verblaunahajar á minningarmóti um Karl Berndsen.
fyrirtækja hefur gert þetta kleift.
Ekki má gleyma starfsmönnun-
um sem vinna mjög gott starf og
hafa náð að halda vellinum í góðu
ásigkomulagi. Hefur völlurinn það
orð á sér að vera mjög vel hirtur
og snyrtilegur.
Hið árlega golfmót, Minningar-
mót um Karl Berndsen og KB
bankamódð, var haldið í ágúst og
bar það upp á sömu helgi og Kán-
trýdaga. Mótið tókst alveg frábær-
lega, var mikil þátttaka og ekki
brást veðrið, sól og blíða. Allir
voru því kátir, sumir reyndar kátari
en aðrir enda höfðu þeir staðið sig
mjög vel og náð í verðlaunasæd. I
fyrsta sæti í karlaflokki með og án
forgjafar varð Svanþór Laxdal úr
GHR, í kvennaflokki án forgjarfar
sigraði Arný Lilja Arnadóttir úr
GSS og Dagný Marín Sigmarsdótt-
ir úr GSK hreppti fyrsta sæti með
forgjöf.
Félagar hittust að vanda á
jrriðjudagskvöldum í sumar til
spilamennsku og höfðu gaman af.
Oft komu góðir gestir í heimsókn
frá nágrannaklúbbum.
Samstarf milli
klúbbanna á Blöndu-
ósi, Sauðárkrók og
Skagaströnd er mjög
gott og nauðsynlegt.
Golfklúbbar á Norðu-
landi voru í sumar
kynntir sameiginlega
með útgáfu sérstaks
golfbæklings.
Lionsklúbbur Skaga-
strandar.
Lionsklúbbur
Skagastrandar var
með starfsemi flesta
mánuði ársins og bar hæst fjársöfn-
unarkvöldið í febrúar en það nefn-
ist Tros, þar voru boðnir
sjávarréttir, eldaðir af Lionsfélög-
um. Af sérstökum réttum kvöldsins
má nefna siginn fisk, kúlaðan vest-
firskan steinbít, gellur, skötu-
stöppu, reyktan heiðarsilung og
ýmsa nýmóðins rétd. Auk þess var
ýmislegt til skemmlunar, meðal
annars ágætur ræðumaður kvölds-
ins sem var séra Gísli Gunnarsson
úr Skagafirði. Þetta kvöld heppn-
aðist nrjög vel, um 100 manns
mættu, meðal annars félagar úr
Lionsklúbbnum á Blönduósi.
Lionsklúbburinn styrkd sumar-
búðir fjTÍr sykursjúka og fleiri verk-
efni. Klúbburinn hafði forystu um
að safna fyrir hjartastuðtæki sem
aflrent var íþróttahúsinu á Skaga-
strönd en fjöldi félaga og fyrir-
tækja lagði fé í pakkann.
Um haustið voru seldar ljósa-
perur til að lýsa skammdegið og
ágóðinn settur í forvarnarstarf
unglinga sem foreldrafélag Höfða-
skóla stóð fyrir. Börn í þriðja og
fjórða bekk grunnskólanns fengu