Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Qupperneq 38
ÁGRIP AF SÖGU MINNINGARMARKA OG STEINSMÍÐI Á ÍSLANDI 37
Tilvísanir
1 Íslenzk fornrit. Biskupasögur. [Páls saga byskups], 2. bindi, Jónas Kristjánsson ritstjóri,
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík 2002, bls. 306.
2 Kristján Eldjárn: „Gröf Páls biskups Jónssonar“, Staðir og kirkjur I [Þjóðminjasafn
Íslands] Skálholt. Fornleifarannsóknir 1954-1958, Lögberg, Reykjavík 1988, bls. 147 og
151.
3 Kristján Eldjárn: „Íslenskt steinsmíði“, Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands
1976, bls. 6.
4 Þórgunnur Snædal: „Rúnaristur á Íslandi“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags, 2000-
2001, Reykjavík 2003, bls. 6.
5 Sama heimild, bls. 26 og 28. Í ritgerð Þórgunnar er Hjarðarholtssteinninn nr. 34 og
steinn Marteins nr. 40.
6 Sama heimild, bls. 6.
7 Björn Th. Björnsson: Minningarmörk í Hólavallagarði. Ljósmyndun: Pjetur Þ. Maack [hér
eftir Minningarmörk], Mál og menning, Reykjavík, 1988, bls. 67.
8 Bogi Benediktsson: Sýslumannaæfir, 2. bindi, Reykjavík, 1881-1932, bls. 56.
9 Við tal höfundar við Gísla Gunnarsson prófessor 18. febrúar 2005.
Sjá Lovsamling for Island indeholdende udvalg af de vigtigste ældre og nyere love og anordn -
inger, resolutioner, instructioner og reglementer, althingsdomme og vedtægter, collegial- breve,
fundatser og gavebreve, samt andre aktstykker, til oplysning om Islands retsforhold og
administration i ældre og nyere tid, Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson tóku saman, 1.
bindi, Kaupmannahöfn, 1853, bls. 184-194.
10 Þessir stóru legsteinar eru m.a. í þessum kirkjugörðum (talið frá Suðurlandi og norður
eftir): Stórólfshvoli, Teigi, Odda, Gaulverjabæ, Hraungerði, Kirkjuvogi í Höfnum,
Bessastöðum (í kirkju), Saurbæ á Kjalarnesi (í kirkju), Ingjaldshóli (í kirkju), Haga á
Barðaströnd, Stað á Reykjanesi, Sauðlauksdal, Núpi í Dýrafirði, Kirkjubóli í Langadal,
Þingeyrum (í kirkju), Grund í Eyjafirði, Laufási, og Húsavík. Austar hefur höfundur
ekki kannað útbreiðslu þeirra.
11 Textinn er birtur í Sýslumannaæfum, 2. bindi, bls. 56. Misminni er hjá Boga Benedikts-
syni að gröf Ragnheiðar sé í Bæ á Rauðasandi. Matthías Þórðarson las á steininn 31.
júlí 1913 en hann var þá þegar mjög skemmdur og studdist Matthías við textann
úr Sýslumannaæfum, 2. bindi, bls. 56. Sjá Kirknaskrá Matthíasar Þórðarsonar á
Þjóðminjasafni.
12 Varðandi atriði í ævi Guðmundar og verk hans er hér stuðst við fyrir lest ur Þórs Hjalta-
lín „Skagfirski barokkmeistarinn Guðmundur frá Bjarna s taða hlíð“ sem fluttur var á Hólum
í Hjaltadal 30. júní 2002 (tölvu póstur frá Þór Hjaltalín til höfundar 16. febrúar 2005).
Um æfi og verk Guðmundar sjá Kristján Eldjárn: „Íslenzkur barokkmeistari. Um
Guðmund Guðmundsson smið í Bjarnastaðahlíð“, Stakir steinar. Tólf minjaþættir [hér
eftir Stakir steinar], Bókaútgáfan Norðri, Akureyri, 1961.
13 Kristján Eldjárn: Stakir steinar, bls. 135-137.
14 Sama heimild, bls 147.
15 Gagnagrunnurinn Íslendingabók, http://www.islendingabok.is. Guðmundur Guðmundsson
f. um 1605.
16 Kristján Eldjárn bendir á að í annálum sé þess getið að tengdafaðir Guðmundar,
Guðmundur Kolbeinsson hafi dáið í Bjarnastaðahlíð hjá dóttur sinni og tengdasyni
1681. Sjá Staka steina, bls. 142.
17 Sama heimild, bls. 165-171.