Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 39
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
18 Gagnagrunnurinn Íslendingabók, http://www.islendingabok.is. Solveig Einarsdóttir f. 1589.
19 Kristján Eldjárn: Stakir steinar, bls. 167-168.
20 Sama heimild, bls. 156.
21 Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940 [hér eftir ÍÆ],
2. bindi, Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 1949, bls. 144.
22 Gagnagrunnurinn Íslendingabók, http://www.islendingabok.is. Guðmundur „elsti“ Guð-
munds son f. um 1600.
23 Gagnagrunnurinn Íslendingabók, http://www.islendingabok.is. Solveig Einarsdóttir f. 1589
og Málfríður Björnsdóttir f. um 1605.
24 Kristján Eldjárn: Stakir steinar, bls. 136 og 154-155.
25 Kristján Eldjárn og Þorsteinn Gunnarsson: Um Hóladómkirkju, Hólanefnd, 1993, bls. 103.
26 Garðasteina er að finna í þessum kirkjugörðum og söfnum: Árnesprófastsdæmi:
Í Þingvallakirkjugarði 1, í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka 2 (nr. 539 og 540, úr
Arnarbæliskirkjugarði) og á Þjóðminjasafni 1 (úr Þingvallakirkjugarði). Kjalarnes-
prófastsdæmi: Í Útskálakirkjugarði 3, Í Kálfatjarnarkirkjugarði 1, í Garða kirkjugarði á
Álftanesi 7 (auk brota úr áttunda steininum, en heimild er til um þann níunda sem nú
er glataður. Þá hefur hluti eins steins verið notaður sem sól bekkur undir turnglugga
Bessastaðakirkju), á Þjóðminjasafni 3 (úr gamla Gufunes kirkjugarði, gamla Víkurgarði
við Aðalstræti nr. 2039 og frá Engey nr. 13975). Borgarfjarðarprófastsdæmi:
Í Stafholtskirkjugarði 1 (nú undir moldu), á Borg á Mýrum 1. Snæfells- og Dalaprófasts-
dæmi: Í Hítardal 1.
27 Björn Th. Björnsson: „Hver var steinsmiðurinn mikli í Görðum?“, Bautasteinn,
útgefandi Kirkjugarðasamband Íslands, 1. tbl. 2. árg. 1997.
28 Af kirknaskrá Matthíasar Þórðarsonar má sjá að hann telur steinana til Garðasteina.
Sjá Kirknaskrá Matthísar Þórðarsonar á Þjóðminjasafni.
29 Björn Th. Björnsson: „Guðs orðs þénari í Þingvallagarði“, Bautasteinn, útgefandi
Kirkjugarðasamband Íslands, 2. tbl., 2. árg. 1997.
30 Kirknaskrá Matthíasar Þórðarsonar [Arnarbæli] á Þjóðminjasafni.
31 Páll Eggert Ólason: ÍÆ, IV. bindi, bls. 6-7.
32 Sama heimild, bls. 218.
33 Þórhallur Bjarnarson: „Legsteinn á Gufunesi“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1897,
bls. 40 og Matthías Þórðarson: „Gamlir legsteinar“, Árbók hins íslenska fornleifafélags
1909, bls 38-39.
34 Múraratal og steinsmiða [hér eftir Múraratal], Þorsteinn Jónsson ritstj., 2. bindi, [Lýður
Björnsson samdi myndatexta sem einnig er vitnað til], bls. 807 og 1. bindi, bls. 586.
35 Þór Magnússon: „Legsteinasmíðar“, Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands
2000, bls. 37.
36 Borgfirzkar æviskrár, 3. bindi, Sögufélag Borgarfjarðar, 1973, bls. 25.
37 Borgfirzkar æviskrár, 12. bindi, Sögufélag Borgarfjarðar, 2003, bls. 350.
38 Múraratal, 1. bindi, [Lýður Björnsson samdi myndatextann sem vitnað er til], bls. 75.
39 Þór Magnússon: „Legsteinasmíðar“, Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands
2000, bls. 37.
40 Sama heimild, bls. 37.
41 Sama heimild, bls. 37.
42 Múraratal, 1. bindi, bls. 391. Um ævi Jakobs hefur gleggst skrifað Hannes Pétursson,
„Jakobsævi myllusmiðs“ í bók sinni Misskipt er manna láni. Heimildaþættir II, Iðunn,
Reykjavík, 1984.
Þá birtist í Lesbók Morgunblaðsins 9. júlí 1944 grein eftir Jón Jóhannesson um Jakob.