Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 60
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 59 „Dauðinn og útvarpið“ Á fyrstu áratugum Ríkisútvarpsins var aðeins um stutta dagskrá að ræða og stöðin lokuð í marga klukkutíma á dag. Sem dæmi má nefna að 1939 var útvarpað að meðaltali í 5 klst. og 35 mín. á dag en 7 klst. og 53 mín. 1949.111 Þarna skapaðist svigrúm til að senda út jarðarfarir almennra borgara, bæði fyrir og eftir hádegi. Dagskráin lengdist þó smám saman uns aðeins var hlé frá kl. 10–12, en það var fyrst eftir 1960. Jarðarförum var nær eingöngu útvarpað eftir hádegi fram yfir 1955 en upp úr 1960 svo til alveg fyrir hádegi. Árið 1966 voru aðeins sendar út tvær athafnir eftir hádegi og engin 1967. Stundum voru tvær útfarir á dag en það virðist þó hafa verið sjaldgæft og tíðkaðist alls ekki síðustu tvö árin.112 Fyrstu 14 árin var aðallega úvarpað jarðarförum frá Dómkirkjunni í Reykjavík, eða að meðaltali 77%. Í öðru sæti var Fríkirkjan í Reykja- vík, þá Fríkirkjan í Hafnarfirði, þjóðkirkjan í Hafnarfirði og loks Landa kotskirkja. Fossvogskirkja var tekin í notkun í desember 1948 og aðeins tveimur árum síðar, eða 1950, fóru 46% útvarpsjarðarfara þar fram en 43% í Dómkirkjunni. Athöfnum í Dómkirkjunni fór mjög fækkandi í útvarpi eftir þetta og voru að meðaltali 21% á ári fram til 1966. Fossvogskirkja hélt hins vegar áfram að sækja í sig veðrið, en 68% jarðarfara voru send út þaðan að meðaltali til 1966. Frá 1950 bættust smám saman f leiri guðshús í hópinn: Aðventukirkjan, Hallgrímskirkja, Háteigs kirkja, Kópavogskirkja, Langholtskirkja, Laugarneskirkja, Nes kirkja og kirkja Óháða safnaðarins. Afar sjaldan var þó útvarpað frá þessum kirkjum, eða að meðaltali um einu sinni á ári, miðað við stikkprufur sem teknar voru með fimm ára millibili 1945-1960 og að auki 1966-1967. Síðasta árið er reyndar ekki marktækt þar sem hætt var að senda út jarðarfarir í lok október 1967.113 Svo virðist sem í upphafi hafi útvarp á jarðarförum eingöngu verið hugsað fyrir þjóðkunna einstaklinga, sbr. bréf útvarpsstjóra þar að lútandi sem vitnað er til hér að neðan. Þetta breyttist þó f ljótt, eins og sýnt verður fram á, er tekið var að senda út jarðarfarir almennings. Taldist það eðlilegt þar sem vinir og ættingjar voru oft dreifðir um landið og margir áttu þess ekki kost að mæta í útfarir.114 Ýmislegt f leira getur hafa skipt máli, svo sem hið fámenna þjóðfélag, persónuleg tengsl og síðast en ekki síst fjárhagslegir hagsmunir útvarpsins, sem nánar verður vikið að hér á eftir. Fyrsta jarðarför sem kunnugt er um að útvarpað hafi verið hér á landi er útför Jóns Þorlákssonar borgarstjóra og fyrrverandi forsætis- ráðherra 28. mars 1935. Jarðarförin fór fram frá Dómkirkjunni í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.