Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 64
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 63 eftirfarandi einstaklinga var að ræða: Jón Þorláksson borgarstjóra og fyrrv. forsætisráðherra 1935, Tryggva Þórhallsson bankastj. og fyrrv. forsætisráðherra 1935, Magnús Guðmundsson fyrrv. ráðherra 1937, Einar H. Kvaran rithöfund 1938, Þorstein Gíslason skáld 1938, Pétur Halldórsson borgarstjóra 1940, Þórð Sveinsson lækni 1946.128 Upplýsingar um fjölda jarðarfara er einkum að finna í útfarar- tilkynningum í dagblöðum. Hér varð Morgunblaðið fyrir valinu, en það hefur verið gefið út frá árinu 1913 og haft mikla útbreiðslu. Samanburður við annað dagblað (Alþýðublaðið) leiddi í ljós að þar voru mun færri jarðarfarir auglýstar og reyndar þær sömu og í Morgunblaðinu. Ekki skal fullyrt hvort tilkynningar um allar útvarpsjarðarfarir hafi birst í Morgunblaðinu, þótt líklegt sé að það eigi við í f lestum tilfellum. Sumir kunna að hafa látið dánartilkynningu í útvarpinu nægja en aðrir auglýst í öðrum blöðum, svo sem Tímanum. Til eru dagbækur þula hjá Ríkisútvarpinu og eru þær aðeins varðveittar frá 1937-1940 og síðan frá 1970. Í dagbókunum er m.a. að finna upplýsingar um jarðarfarir. Mynd 6 sýnir heildarfjölda útvarpsjarðarfara 1935-1967 samkvæmt Morgunblaðinu og þularbókunum. Nokkurt misræmi er á milli þessara tveggja heimilda. Þannig voru jarðarfarir samkvæmt þularbókum svo lítið f leiri en í Morgunblaðinu 1937-1938 en þessu var öfugt farið 1939-1940. Ástæða er til að ætla að hér séu hærri tölurnar nær réttu lagi, en fram kemur í fundargerðum útvarpsráðs að ónákvæmni gæti stundum í dagbókunum. 0  20  40  60  80  100  120  140  1935  1936  1937  1938  1939  1940  1945  1950  1955  1960  1966  1967  Fj ö ld i  Morgunblaðið  Þularbækur  Mynd 6. Fjöldi útvarpsjarðarfara á árunum 1935-1967. Heimild: Morgunblaðið 1935-1967. ÞÍ. Ríkisútvarpið. 1996-BD/1-5. Dagbækur þular 1937-1940.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.