Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 72
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 71 á sér m.a. þá skýringu að á síðustu áratugum hefur meira verið talað um sorgina og henni leyft að koma upp á yfirborðið í stað þess að láta hana liggja í þagnargildi, sem oft var. Börn fá einnig að taka þátt í sorgarferlinu og meira er við þau talað um þessi málefni en áður tíðkaðist. Ennfremur þykir sjálfsagt nú til dags að börn fái að koma með í jarðarfarir.151 Þegar hefur komið fram að þakkarorð eiga sér nokkuð langa hefð hér á landi, eða frá því á síðari hluta 19. aldar, en þá heyrði nánast til undantekninga að aðstandendur tjáðu harm sinn á prenti. Þakkir í dagblöðum voru einnig mjög hófstilltar á árunum fyrir og eftir stofnun Ríkisútvarpsins. Venjulega var þakkað fyrir auðsýnda samúð eða hlut- tekningu og í mesta lagi notuð ámóta orð og „hjartkær“. Helst var um einhverja undantekningu að ræða ef börn áttu í hlut. Samt virðist gætt fullrar stillingar eins og eftirfarandi orð bera með sér: „Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar ...“152 Helgi Hjörvar sýnist því hafa tekið heldur djúpt í árinni í framangreindum skrifum sínum þegar hann talar um dauða og stunur syrgjenda í dagblöðum og útvarpi, nema að þessu hafi verið öðruvísi háttað á ljósvakanum, en það er fremur ósennilegt. Það sem helst virðist hafa farið fyrir brjóstið á Helga er „óþarfa“ tilfinningasemi enda beri Íslendingar yfirleitt sorg sína í hljóði án ytri tákna og með nokkrum virðuleik.153 Margir fræðimenn hafa rannsakað minningargreinar og hefur m.a. verið sýnt fram á að 41% slíkra skrifa í Morgunblaðinu árið 1997 fjölluðu um höfundinn sjálfan á einn eða annan hátt.154 Þá hefur sem skýring á hinum gjörbreyttu viðhorfum verið bent á einstaklingshyggju nú tímans, sjálfhverfu og einkavæðingu minningargreina sem beri að skoða í ljósi nýfrjálshyggjunnar. Höfundar benda líka á miklar breyt- ingar á afstöðu manna til dauðans og sorgarinnar og að fólk hafi orðið miklu opnara gagnvart tilfinningum sínum.155 Þetta kemur einnig fram í svörum heimildarmanna sem vilja meina að miklu algengara sé að ræða um sorgina en áður var og að hún hafi verið meira einkamál en nú þekkist. Viðhorf þetta endurspeglast á vissan hátt í skreytingu grafa á persónulegan hátt sem túlka má sem tilfinningalega opnun þegar einka- mál eru svo að segja færð út í hið opinbera, þ.e. kirkjugarðinn.156 Ljóst er að skýra má þessi miklu umskipti með ýmsum hætti. Hér er hallast að almennri opnun samfélags og tilfinningalífs ásamt viður- kenningu á tilvist sorgarinnar, en umræður um hana hófust hér á landi fyrir um 20 árum með stofnun sorgarsamtaka.157 Skrif þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.