Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 74
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 73 til 12. Árið 1965 var farið að ræða um að lengja dagskrána enn frekar þannig að tónlist af hljómplötum yrði leikin á framangreindum tíma. Þó var gert ráð fyrir áframhaldandi útsendingum á jarðarförum væri þess óskað.163 Benedikt Gröndal, þáverandi formaður útvarpsráðs, segir að litið hafi verið á það „sem viðkvæmt vandamál þegar byrjað var að tala um lengingu dagskrár frá morgni til miðnættis,“164 en það hefði auðvitað í för með sér að útvarpsjarðarfarir legðust niður. Ekkert frekar gerðist í þessu máli fyrr en í ágúst 1967 er ákveðið var að hætta að útvarpa jarðarförum og fella tímann frá 10 til 12 inn í reglulega dagskrá. Ennfremur var samþykkt „að útvarpsráð samþykkti hverju sinni frá hvaða jarðarförum skyldi útvarpa“.165 Vafalaust hefur verið sagt frá þessum breytingum í fréttum útvarps og veittur ákveðinn frestur þótt það komi ekki fram í fundargerðum ráðsins. Greint var frá því í Morgunblaðinu 27. október 1967 að útvarp á jarðarförum yrði fellt niður í frétt um breytingar á vetrardagskrá Ríkisútvarpsins.166 Síðan hafa aðeins verið sendar út útfarir á vegum ríkisins eða ríkisstjórnarinnar. Um hefur verið að ræða forseta, forsetafrúr og forsætisráðherra, örfáa helstu listamenn og menningarfrömuði. Þar auki hefur Ríkisútvarpið heiðrað einstaka starfsmenn sína með því að útvarpa jarðarför þeirra. Sá fyrsti sem heiðraður var með þessum hætti var Helgi Hjörvar, fyrsti formaður útvarpsráðs og lengi skrifstofustjóri þess, árið 1966, og seinna (1968) Sigurður Þórðarson, fyrrverandi skrifstofustjóri ráðsins.167 Enn fremur var jarðarförum útvarpsstjóranna Jónasar Þorbergssonar, Vilhjálms Þ. Gíslasonar og Andrésar Björnssonar útvarpað.168 Þá hefur ríkis jarðar förum í seinni tíð einnig verið sjónvarpað, þ.e. útför Kristjáns Eldjárns, Halldórs Laxness, Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur og nú síðast Sigurbjörns Einarssonar biskups. Sumar af þessum athöfnum voru einnig sendar út í hljóðvarpi.169 Þótt samhugur hafi yfirleitt ríkt um hvaða jarðarförum skyldi útvarpað á kostnað útvarpsráðs var það þó ekki alltaf á einu máli og blandaðist pólitík þá gjarnan inn í. Sem dæmi má nefna jarðarför Péturs Ottesens, fyrrverandi alþingismanns, sem útvarpað var í janúar 1969 að ósk Alþingis. Fulltrúi Framsóknarf lokksins í ráðinu var þessu andvígur „þar eð útför Jónasar Jónssonar hefði ekki verið útvarpað, ætti ekki að útvarpa jarðarför Péturs Ottesens“.170 Þá var tillaga um að útvarpa jarðsetningu Jóns Baldvinssonar, formanns Alþýðuf lokksins, og forseta sameinaðs Alþingis felld í útvarpsráði 1938.171 Athöfnin var eigi að síður send út, bæði frá Dómkirkjunni og Alþingishúsinu. Ekki er ljóst á hvers vegum það var, líklega þingsins eða Alþýðuf lokksins.172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.