Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 90
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 89
Dagur, 15. ágúst 1935.
DV 17. júní 1993.
Einar Olgeirsson, „Skáld á leið til sósíalismans“, Réttur XVII (1932), bls. 95-117.
Eiríkur Pálsson frá Ölduhrygg, „Hinsta kveðja: Eiríkur Pálsson frá Ölduhrygg, fyrrverandi
bæjarstjóri.“ Fjarðarpósturinn 6. júní 2002, bls. 10.
Emil Björnsson, Á misjöfnu þrífast börnin best. Eigið líf og aldarfar. I. Reykjavík 1986.
Emil Björnsson, Litríkt fólk. Af samferðamönnum og atburðum á 4. og 5. tug aldarinnar.
Æviminningar II. Reykjavík 1987.
Fjóla Eggertsdóttir, „Þegar útvarpið kom heima“, Húni 14 ( 1992), bls. 42-46.
Fjölnir. Árs-rit handa Íslendingum VI (1843).
Francis, Doris, Kellaher, Leonie og Neophytou, Georgina, „The cemetery: the evidence of
continuing bonds“, Grief, mourning and death ritual. Buckingham og Philadelphia 2001,
bls. 226-236.
Friðrik Hallgrímsson, „Kirkjan og útvarpið“, Kirkjuritið 1(1935), bls. 50-51.
Gísli Sveinsson, „Kirkjusókn og útvarp“, Kirkjuritið 2 (1936), bls. 78-84.
Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi, Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum. Formála
ritaði dr. Kristján Eldjárn. Önnur útgáfa aukin. Reykjavík 1990.
Gunnlaugur Haraldsson, Guðfræðingatal 1847-2002 . I. [Reykjavík] 2002.
Gunnar M. Magnúss, Sigurðar bók Þórðarsonar. Reykjavík 1979.
Gunnar Stefánsson, Útvarp Reykjavík. Saga Ríkisútvarpsins 1930-1960 (Reykjavík 1997).
Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland. Ritstjórar Guðmundur Jónsson og Magnús S.
Magnússon. Reykjavík 1997.
Helgi Hjörvar, „Dauðinn og útvarpið“, Útvarpstíðindi 1 (1939), bls. 341-342.
Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir,“ Íslensk þjóðmenning V. Trúarhættir. Norræn trú, kristni,
þjóðtrú. Ritstj. Frosti F. Jóhannsson. Reykjavík 1988, bls. 75-339.
Hjalti Pálsson, „Minningar frá árdögum útvarps. Frásögn Tryggva Guðlaugssonar í
Lónakoti“, Skagfirðingabók 26 (1999), bls. 62-68.
Hlustendakönnun Ríkisútvarpsins vikuna 2. – 8. maí 1983. Reykjavík [1983].
Jóhannes Pétursson frá Reykjarfirði, „Þegar útvarpið kom heima“, Strandapósturinn 9
(1987), bls.102-106.
Jón Eyþórsson, Um daginn og veginn. [Umsjón Eiríkur Hreinn Finnbogason]. Reykjavík 1969.
Jón Múli Árnason, Þjóðsögur Jóns Múla Árnasonar. [1]. Reykjavík 1996.
Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Íslenzkir þjóðhættir. Einar Ól. Sveinsson bjó undir prentun.
Þriðja útgáfa. Reykjavík 1961.
Jónas Þorbergsson, „Helgi Hjörvar og dauðinn“, Útvarpstíðindi 1 (1939), bls. 353, 359.
Jónas Þorbergsson, „Ríkisútvarpið“ [X-XI], Útvarpstíðindi 1 (1939), bls. 334-336.
Jónas Þorbergsson, Átök við aldahvörf. Bréf til sonar míns. Önnur bók. Ævistarfið. Hafnarfirði
1967.
Kristín Sigfúsdóttir, „Brjef: Útvarpið“, Morgunblaðið 16. apríl 1946, bls. 6.
Marta, „Messur og útvarp“, Kirkjuritið 12 (1946), bls. 148-150.
Morgunblaðið 1913-2009.
Norðanfari, aukablað við 19.-20. tölublað, 16. apríl 1874.
Ólafur Ragnar Grímsson og Erlendur Lárusson, Hlustendakönnun Ríkisútvarpsins. Desember
1973. I. hefti. Niðurstöður og greinargerð. Töfluskrá og töflulyklar. [Reykjavík 1974].
Ólafur Ólafsson kristniboði, „Útvarpstæknin í þjónustu kirkjunnar“, Kirkjuritið 31 (1965),
bls. 72-76.
Óskar J. Þorláksson, „Útvarpsmessur“, Kirkjuritið 26 (1960), bls. 58-59.
P.V.G. Kolka, „Minning tveggja Blönduósmanna“, Morgunblaðið 28. apríl 1967, bls. 24.