Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 140
SÖGUR AF BEINAGRINDUM 139
Þakkir
Rannsókn þessi var unnin með styrkjum frá Rannsóknamiðstöð Íslands
(RANNÍS) og Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands. Minjasafn Reykja-
víkur og Þjóðminjasafn Íslands veittu aðgang að beinasöfnum, útveg uðu
aðstöðu til að vinna rannsóknina og Þjóðminjasafnið styrkti þar að auki
ljósmyndun á beinum. Verkefnið Heilsufarssaga Íslendinga frá landnámi til
19. aldar var unnið á Fornleifastofnun Íslands. Orri Vésteins son, Helgi
Jónsson og Jóhann Heiðar Jóhannsson fá sérstakar þakkir fyrir góða
leið sögn og nytsamlegar athugasemdir.
Tilvísanir
1 Ekki verður fjallað um sýkingar í tannbeini í þessari grein, þar sem þær orsakast af
utanaðkomandi sýkingu en ekki smitsjúkdómi.
2 Roberts & Manchester, 1995.
3 Aufderheide & Rodríguez-Martin, 1998.
4 Roberts & Manchester, 1995.
5 Roberts & Manchester, 1995.
6 Weston, 2008.
7 Aufderheide & Rodríguez-Martin, 1998.
8 Matos & Santos, 2006.
9 Roberts & Manchester, 1995.
10 Aufderheide & Rodríguez-Martin, 1998.
11 Matthías Þórðarson, 1943; Dugmore o.fl., 2007.
12 Hildur Gestsdóttir, 2004a.
13 Árni Óla, 1963; Kristján Eldjárn, 1968.
14 Margrét Hallgrímsdóttir 1991 & 1993.
15 Buikstra & Ubelaker, 1994.
16 Buikstra & Ubelaker, 1994; Hildur Gestsdóttir, 2004b.
17 Á fyrri hluta 17. aldar var „hospital” í Viðey sem hýsti 12 einstaklinga, líklegast frekar
vistheimili fyrir öryrkja fremur en lækningastofnun í nútímaskilningi. „Hospitalið”
var síðan flutt þaðan í Gufunes árið 1752. Þær beinagrindur sem nýttar eru hér eru
úr gröfum sem fylgdu sömu stefnu og kirkjan sem stendur í Viðey í dag og eru því
tímasettar frá því eftir að hún var reist árið 1770 (Margrét Hallgrímsdóttir 1991), því
er ólíklegt að vistmenn „hospitalsins” hafi haft áhrif á þetta safn.
18 Waldron, 1994.
19 Wood o.fl., 1992; Wright & Yoder, 2003.
20 Wood o.fl., 1992.
21 Waldron, 1994.
22 Wood o.fl., 1992.
23 Waldron, 1994.
24 Wood o.fl., 1992.
25 Wood o.fl., 1992.
26 Wright & Yoder, 2003.
27 Wood o.fl, 1992.
28 Roberts & Manchester, 1995.