Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Page 172
HVERNIG BYGGÐIST YTRIHREPPUR? 171
11 Svavar Sigmundsson: „Íslensku staða-nöfnin.“ Íslenskt mál og almenn málfræði. 1.
árg. (Ritstj. Gunnlaugur Ingólfsson.) Íslenska málfræðifélagið, 1979. Bls. 244. Sbr.
Jakob Benediktsson: „Landnám og upphaf allsherjarríkis.“ Saga Íslands I. Hið ísl.
bókmenntafélag, 1974. Bls. 163.
12 Sjá Orri Vésteinsson: „Íslenska sóknaskipulagið og samband heimila á miðöldum.“
Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Ráðstefnurit I. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
og Sagnfræðingafélag Íslands, 1998. Bls 155-159.
13 Sjá „Sóknir og kirkjur í Hreppum.“ Árnesingur IV. Bls. 169.
14 Sjá Kristján Eldjárn: „Eyðibýli á Hrunamannaafrétti.“ Gengið á reka. Bókaútg. Norðri,
1948. Bls. 109. Sigurður Þórarinsson: Heklueldar. Sögufélagið, 1968. Bls. 37. (Eyðing
byggðar í Heklugosi 1104).
15 Íslenzk fornrit I. Bls. 382-383. Hauksbók Landnámu hefur „... sem vötn deila þann
veg“. „... Selslæk á milli [og] Laxár“ er leiðrétting á brengluðum texta og merkir „á
milli Selslækjar og (Stóru) Laxár“.
16 Íslenzk fornrit I. Bls. 383-384.
17 Haraldur Matthíasson: Landið og Landnáma II. Örn og Örlygur, 1982. Bls. 489.
18 Emil Ásgeirsson skildi landnámsfrásögnina þannig að mörkin hefðu talist ná austur
að Stóru-Laxá. („Hrunamannahreppur.“ Sunnlenskar byggðir I. Búnaðarsamband
Suðurl. 1980. Bls. 183). Sbr. einnig Sigurjón Helgason: „Fornbýli við Hrunakrók og
sögnin um Forna Hruna.“ Árnesingur I. Sögufélag Árnesinga 1990. Bls. 37-38. Helgi
Þorláksson er á öðru máli. („Hruni.“ Árnesingur V. Bls. 49). Einar Arnórsson benti
á að lýsing markanna væri ófullnægjandi og kenndi um ónákvæmni eða skorti á
staðþekkingu. (Árnesþing á landnáms- og söguöld. Árnesingafélagið 1950. Bls. 103-104.)
19 „Hruni.“ Árnesingur V. Bls. 43.
20 Þór Magnússon: „Sögualdarbyggð í Hvítárholti.“ Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1972.
Hið ísl. fornleifafélag, 1973. Bls. 65. Helgi Þorláksson segir þáttinn um landakaup
Þorbjarnar sýna „að Már hefur verið í hreppnum nær Stóru-Laxá“ en Bröndólfur.
Másstaðir hafi þá verið austan Litlu-Laxár og „virðist sýnt að bræðurnir hafi skipt
landnáminu um þessa á.“ („Hruni.“ Árnesingur V. Bls. 43-44.) Ekki verður þó séð að
fjarlægð frá Stóru-Laxá ofan lands Þorbjarnar skipti máli í þessu sambandi og geti
sagt neitt um hvar Másstaðir hafi verið né heldur um landnámsmörk á milli Más og
Bröndólfs.
21 Íslenzk fornrit I. Ættarskrár XXXIII a og XXXV.
22 Íslenzk fornrit I. Bls. 382.
23 Brynjúlfur Jónsson: „Rannsókn í Árnesþingi sumarið 1904.“ Árbók Hins ísl.
fornleifafélags 1905. Hið ísl. fornleifafélag, 1906. Bls. 35-36. Sjá einnig „Hruni.“
Árnesingur V. Bls. 44.
24 Landið og Landnáma II. Bls. 494.
25 Brynjúlfur Jónsson: „Athugasemdir við Árbók Fornleifafélagsins 1905.“ Árbók Hins ísl.
fornleifa félags 1905. Bls. 37.
26 Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1905. Bls 36. Sbr. Jarðabók Á.M. og P.V. 2. Bls 255.
27 Sjá „Fornbýli við Hrunakrók og sögnin um Forna Hruna.“ Árnesingur I. 1990.
Bls 25-33. Um nafnið Forni Hruni, sjá Árni Magnússon: „Chorographica Islandica“.
Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta. Annar fl. 1.3. Hið ísl. bókmenntafélag, 1955.
Bls. 41.
28 Jarðabók Á.M. og P.V. 2. Bls 233 og áfram. Ellefta jörðin væri Sólheimar, að meiri hluta
framan upptaka Áslækjar.
29 Örnefnaskrá Galtafells. Stefán Jakobsson skráði. (Vélrit á Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum, örnefnasafni.)