Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Page 173
172 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
30 Íslenzk fornrit I. Bls. 379.
31 „Sóknir og kirkjur í Hreppum.“ Árnesingur IV. Bls 169.
32 Íslenzk fornrit I. Bls. 377, 380-383. Íslenskt fornbréfasafn XII. Bls. 7. Í Landnámu eru
margir kirkjustaðir í Árnessýslu taldir bústaðir landnámsmanna: Oddgeirshólar,
Hraungerði, Stokkseyri, og Gaulverjabær í Flóa, Mosfell í Grímsnesi, Tunga,
Haukadalur og Hlíð í Biskupstungum (Íslenzk fornrit I. Bls. 68, 369 og áfram).
33 „Rannsókn í Árnesþingi sumarið 1904.“ Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1905. Bls. 35.
34 „Hruni.“ Árnesingur V. Bls 57.
35 „Sögualdarbyggð í Hvítárholti.“. Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1972. Bls. 5-80.
36 Hörður Ágústsson: „Íslenski torfbærinn.“ Íslensk þjóðmenning I. Bókaútgáfan Þjóðsaga,
1987. Bls. 233.
37 Karl Grönvold: „Aldur landnámslagsins.“ Ný Saga XII. Sögufélagið, 2000. Bls. 15-19.
38 „Sögualdarbyggð í Hvítárholti.“ Árbók Hins ísl. fornleifafélags 1972. Bls. 57.
39 Sjá t.d. „Hruni.“ Árnesingur V. Bls 43-44.
40 Jarðabók Á.M. og P.V. 2. Bls. 263.
41 Sama rit. Bls. 245.
42 Sama rit. Bls. 276.
43 Hans Kuhn: „Upphaf íslenskra örnefna og bæjarnafna.“ Samtíð og saga V. (Ritstj.
Steingrímur J. Þorsteinsson.) 1951. Bls. 188-190.
44 „Íslensku staða-nöfnin.“ Íslenskt mál og almenn málfræði. 1. árg. Bls. 238-248.
45 Svavar Sigmundsson: „Örnefni í Árnesþingi.“ Árnesingur II. Sögufélag Árnesinga,
1992. Bls. 134.
46 Íslenskt fornbréfasafn II. Bls. 664.
47 Sjá „Sóknir og kirkjur í Hreppum.“ Árnesingur IV. Bls. 156.
48 „Flóamanna saga.“ Íslenzk fornrit XIII. Harðar saga. (Þórhallur Vilmundarson gaf út).
Hið íslenzka fornritafélag, 1991. Bls. 301.
49 Sjá Olaf Olsen: „Hørg, hov og kirke.“ Årbøger for nordisk oldkyndighed og historie.
1965. København 1966. Bls. 192. Sjá einnig Orri Vésteinsson „Hann reisti hof mikið
hundrað fóta langt... Um uppruna hof-örnefna og stjórnmál á Íslandi á 10. öld.“ Saga.
Tímarit Sögufélags XLV:1 2007. Sögufélag 2007. Bls. 86-91.
50 Íslenskt fornbréfasafn XIII. Bls. 195-197. Lýsing landamerkjanna í bréfinu er reyndar
ófullnægjandi. Miðað er við Málstaðanúp („framan undir miðjum Málstaðanúp“) og
sjónhendingar þaðan „austur í Laxá“ og „vestur í minni Laxá“. Engin kennileiti eru
nefnd til að ákvarða stefnuna nákvæmlega. Vafalaust á ekki að skilja austur – vestur
í bréfinu sem kórréttar höfuðáttir enda langt frá því að sú sé stefna markalínunnar
í landamerkjabréfi Hrunakirkjujarða frá 1885. (Landamerkjabók fyrir Árnessýslu.
Landamerkjabréf no. 65.)
51 „Chorographica Islandica.“ Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta. Bls. 42-43.
52 Helgi Þorláksson nefnir að Másstaðir hafi e.t.v. verið austan hnjúksins og þar með
úr tengslum við Árfells rústina sem var þó kveikjan að tilgátunni um Másstaði þar.
(„Hruni.“ Árnesingur V. Bls. 70 (tilv. 126)).
53 „Örnefni í Árnesþingi.“ Árnesingur II. Bls. 128.
54 Upplýsingar Kristins Kristmundssonar frá Kaldbak, fyrrum skólameistara. Nafnið þótti
sérkennilegt og heyrðist jafnvel giskað á að orðstofnar hefðu víxlast, máldaga- fyrir
dagmála-. Hnúkurinn er þó ekki í dagmálastað frá Kaldbak eða öðrum bæjum.
55 „Chorographica Islandica“. Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta. Bls. 43.
56 „Rannsóknir byggðaleifa upp af Hrunamannahreppi...“. Árbók hins ísl. fornleifafélags
1896. Bls. 2.