Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 175
174 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
87 Íslenzk fornrit XII. Brennu-Njáls saga. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Hið ísl. fornritafélag
1954. Bls. 30, 147.
88 Sjá Sturlunga saga I. Bls. 387.
89 Sjá Sturlunga saga I. Bls. 519.
90 Sjá Ásgeir Blöndal Magnússon: Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, 1989. Bls. 381.
91 Kaldbakur er nafn á nokkrum háum fjöllum norðarlega á landinu, við Eyjafjörð,
upp af Sæmundarhlíð í Skagafirði og a.m.k. þremur fjöllum á Vestfjarðakjálkanum.
Kaldbakur er líka hálendi upp af Síðunni í Skaftafellssýslu. Bærinn Kaldbakur
á Rangárvöllum er frá 1784. (Valgeir Sigurðsson: Rangvellingabók. Fyrra bindi.
Rangárvallahreppur, 1982. Bls 192.)
92 Jarðabók Á.M. og P.V. 2. Bls. 264.
93 Sjá Ólafur Lárusson: „Úr byggðarsögu Íslands.“ Byggð og saga. Bls. 53.
94 Jarðabók Á.M. ogP.V. 2. Bls. 245.
95 Jarðabók Á.M. og P.V. 2. Bls. 268.
96 „Upphaf íslenzkra örnefna og bæjarnafna.“ Samtíð og saga V. Bls. 195.
97 Íslenzk fornrit I. Bls. 104.
98 Jarðabók Á.M. og P.V. 2. Bls. 271.
99 „Hruni.“ Árnesingur V. Bls. 50, 53.
100 Sama heimild. Bls. 51.
101 Grágás Lagasafn ísl. þjóðveldisins. Gunnar Karlsson o.fl. sáu um útgáfuna. Mál og
menning 1992. Bls. 181-182.
102 Íslenzk fornrit I. Bls. 372. Þeir heita síðar Hraungerðishreppur og Sandvíkurhreppur.
Hreppanöfnin í Landnámu vísa til hóps manna, Hraungerðinga, Gnúpverja o.s.frv., en
eru ekki dregin beint af nöfnum bæjanna. Þau eru að öllum líkindum elsta mynd
nafna með endingunni -hreppur sem eru annars dregin beint af bæjarnafni eins og t.d.
Sandvíkurhreppur og fjölmörg hliðstæð hreppanöfn.
103 Íslenzk fornrit I. Formáli Jakobs Benediktssonar. Bls. CXX.
104 Sjá Íslenzk fornrit IX. Eyfirðinga sögur. Bls. 54 (og 2 nm). „Fiskilækjarhverfi“ (í sömu
málsgrein) „mun að mestu hafa svarað til þess svæðis sem nú heitir Kaupangssveit,“og
er ytri hluti Öngulsstaðahrepps.
105 Íslenzk fornrit IX. Eyfirðinga sögur. Bls. 43, 61. Ekki er minnst á „hreppa“ í öðrum
Íslendingasögum. Bærinn Samkomugerði er í Saurbæjarhreppi rétt norðan við
Djúpadalsá.
106 Leifar af slíkri aðgreiningu felast líklega einnig í bæjanöfnunum Efri- og Neðri-
Hreppur í Borgarfirði.
107 Sjá Byggðir Eyjafjarðar 1990. Síðara bindi. Búnaðarsamband Eyjafjarðar, 2003. Bls. 750,
834. Hreppar urðu þinghár með föstum þingstöðum upp úr 1280 (með Jónsbók).
Misjafnlega algengt er eftir héruðum að hreppar taki nöfn af bæjum, en í Árnessýslu á
milli Þjórsár og Hvítár/Ölfusár tóku sjö af átta hreppum nafn af kirkjustað sem oftast
var einnig stórbýli og þingstaður.
108 Sjá Lúðvík Ingvarsson: Goðorð og goðorðsmenn III. Egilsstaðir, 1987. Bls.462-463.
109 Sturlunga saga I. Bls 290.
110 Íslenskt fornbréfasafn VIII. Bls 152.
111 Sjá Árnessýsla. Sýslu- og sóknalýsingar. (Svavar Sigmundsson sá um útg.) Sögufélag,
1970. Bls. 126.
112 Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. 2. bindi. Örn og Örlygur, 1975.
Bls. 173-174.
113 Íslenskt fornbréfasafn II. Bls. 665.