Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Page 202
FORVARSLA SKÁLARÚSTAR VIÐ AÐALSTRÆTI 201
Athugasemdir
1 Þunnsneið er gerð þannig að efnið er steypt í plast og síðan slípað niður í um 30
µm þykkt. Þá má skoða þunnsneiðina í smásjá. Allar þunnsneiðarnar voru gerðar í
Danmörku af Nielsen, Nellemann & Rauschenberger (NIRAS). Allar ljósmyndir af
þunnsneiðum úr torfi tók Jørn Bredal Jørgensen, jarðfræðingur við Konservatorskolen
í Kaupmannahöfn.
2 Hámark snertingar við tetraeþýlorþósílíkat er 85 mg/m3 ~ 10 ppm.
3 Þetta forvörsluverkefni var unnið fyrir Minjasafn Reykjavíkur í samvinnu forn leifa-
fræðinga frá Fornleifastofnun Íslands og forvarða frá Nordjyllands Historiske Museum
og Odense Bys Museer. Þjóðminjasafn Íslands og Konservatorskolen í Kaupmannahöfn
lögðu til vinnuaðstöðu á rannsóknarstofum.
4 Sýni voru gerð með því að sjúga loft með loftdælu í gegnum svokölluð XAD-2 rör.
Efnainnihald rörsins var síðan mælt með gasgreini tengdum massagreini (GC/MS).
IceTec í Reykjavík tók loftsýnin, Eurofins í Danmörku greindi þau.
5 Fraunhofer Institut í München hefur þróað aðferð til að mæla hörku efna með
einföldum hætti. Sú aðferð er oft notuð á stein sem meðhöndlaður hefur verið með
tetraeþýlorþósílíkati.
6 Nákvæmt efnafræðilegt heiti dithizone er 1,5-difenýlþíókarbazón (1,5-diphenyl
thiocarbazone). SILRES BS 100 innheldur hersluhvata sem er málm-lífrænt
efnasamband tins. Ef sambönd tins og lífrænna efna komast í snertingu við blöndu úr
asetóni og 0,05% w/w af dithizone, kallar það fram appelsínurauðan lit. [4]
Tilvísanir
[1] Gunnar Karlsson. Iceland’s 1100 Years - History of a Marginal Society. Reykjavík 2000.
[2] LEONHARDT, H. & KIESSL, K. Schnellbestimmung des Festig keits profils verwitterter
Oberflächenzonen alter Gebäude durch Bohrwider standsmessung. IBP-Mittelung 17 (1990),
nr. 191.
[3] MSDS 2005. Material safety and data sheet for SILRES BS OH 100. Münich 2005.
[4] WACKER SILCONE. Wacker BS © Silicones for Stone Conservation. Münich 2000.
[5] Orri Vésteinsson, Helgi Þorláksson & Árni Einarsson. Reykjavík 871 +/- 2,
Landnámssýningin/The Settlement Exhibition. Ritstj. Bryndís Sverrisdóttir. Reykjavík
2006.
Þýðing: Mjöll Snæsdóttir