Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2009, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2009, Síða 45
föstudagur 17. apríl 2009 45Sviðsljós Í nýjasta tímariti Rolling Stone opnar Hulk Hogan sig og viður- kennir að þegar fyrrverandi eig- inkona hans, Linda Bollea, hóf ástarsamband við 19 ára dreng var hann tæpur á geði. „Ég hefði getað breytt heimili mínu í glæpavettvang, rétt eins og O.J. gerði á sínum tíma,“ seg- ir hann opinskátt. „Ég bý ekki langt frá heimilinu mínu sem ég má ekki koma nálægt lengur. Ég keyri um miðbæ Clearwater og sé 19 ára strák keyrandi um á Escalade-inum mínum og ég veit að hann sefur í mínu rúmi, hjá minni konu,“ segir hann í viðtalinu og bætir við: „Ég skil O.J. svo vel. Ég næ honum.“ Hulk Hogan er sjálfur kom- inn með nýja kærustu. Mörgum þykir hún líkjast dóttur Hulk, Brooke Hogan, ískyggilega mik- ið. Skilur O.J. vel Hulk Hogan er brjálað- ur út í ungan kærasta Lindu Bollea. Ungi drengurinn sem hefur gert allt vitlaust linda Bollea, fyrrverandi eiginkona Hulks Hogan, á í ástarsambandi við 19 ára dreng að nafni Charlie Hill. Meðan allt lék í lyndi Hogan- fjölskyldan fyrir skilnaðinn og bílslysið. Skilur O.J. vel Hulk Hog- an er ekki par sáttur við unga drenginn sem tekið hefur yfir heimili hans. einS Og býfluga Paris Hilton ferðast nú um Evr- ópu ásamt nýjasta kærastanum Doug Reinhart. Parið kíkti í teiti í Amsterdam og vakti Paris heldur betur athygli fyrir fataval sitt. Par- is klæddi sig eins og lítil býfluga. Hilton-erfinginn er ekki þekkt fyr- ir að vera sú smekklegasta í brans- anum þó hefur fatastíll hennar skánað mikið á síðustu árum. Paris hefur opnað Twitter-síðu. Áhugasamir geta nú fylgst með skvísunni og ferðalögum hennar um heiminn. Paris og nýi kærastinn ferðast um Evrópu um þessar mundir og njóta lífsins. Íslensk gæðaframleiðsla í 25 ár Okkar verð – betra verð Yfir 10.000 ánægðir notendur á Íslandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.