Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Qupperneq 48
Föstudagur 12. júní 200950 Lífsstíll Jesú í Dolce&Gabbana jesus Luz, kærasti Madonnu, hefur sjaldan fengið jafnmikið að gera og eftir að hann kynntist poppdrottningunni. jesus prýðir nýjustu auglýsingu dolce& gabbana þar sem hann er klæddur sem boxari. Einnig eru á myndinni david gandy, noah Mill, adam senn, julienne Quev- enne og þokkagyðjan Eva Herzigovina. Myndin var tekin í æfingasal í Brooklyn og steven Klein tók hana. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er þekkt fyrir skemmtilegan og djarf- an klæðaburð. Á laugardaginn mun Svala ásamt unnusta sínum Einari Egilssyni halda heljarinnar fatamark- að Kolaportinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Svala hreinsar til í fataskápnum og hefur hún nokkrum sinnum staðið að fata- mörkuðum áður. Á hverjum einasta þeirra var troðfullt og nóg var úrval- ið. Fatamarkaðir hafa aldrei verið vin- sælli en nú og ættu áhugasamir að gera sér ferð í Kolaportið og gera góð kaup. Svala ætlar að selja skó, skart og fatnað sem hún hefur sankað að sér í gegnum árin og er óhætt að segja að um nóg verði að velja því fáir hafa verið jafnduglegir og Svala að kaupa sér ný föt í gegnum árin. Karlmenn ættu líka að geta fundið eitthvað fyrir sinn smekk því unnusti hennar Einar ætlar að selja strigaskó í öllum regnbogans litum. Markaður Svölu og Einars byrjar klukkan 11 og stendur til 17. Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson hreinsa til í fataskápnum: selJa í Kolaportinu uMsjón: Hanna EiríKsdóttir, hanna@dv.is svo að varalit- urinn halDist Hvaða kona kannast ekki við það að vera búin að gera sig fína fyrir kvöldið og setja á sig flottan varalit? Einu rauðvínsglasi seinna hefur varaliturinn dofnað og lúkkið sem var svo flott fyrir framan baðher- bergisspegilinn er farið í hundana. Þó er engin ástæða til þess að örvænta því í nýjustu snyrtilínunni frá MaC má finna gloss sem þjónar einmitt þeim tilgangi að halda varalitnum allt kvöldið. Það eina sem þarf að gera er að setja glossið á sig áður en að varaliturinn er settur á og voila! FíGúra á sKólavörðustíG Verslunin Fígúra var lengi vel starfrækt á skólavörðustígnum áður en hún var flutt á Laugaveginn um síðustu jól. Henni var þá lokað um stund og var Fígúra einungis starfrækt á netinu. Margar íslenskar verslanir virðast blómstra í kreppunni og hefur Fígúra verið opnuð á nýjan leik á sínum gamla stað á skólavörðustíg 22. Verslunin er, sem áður, með alls kyns íslenska hönnun eftir unga og efnilega hönnuði, bolaprent og fallega kjóla fyrir sumarið. lúxusFerðalína Fyrir alla? Hræringar í tískuheiminum: www.nora.is Dalvegi 16a Kóp. opið: má-fö. 11-18, laugard. 11-16 Opið: má-fö. 12-18, lau.12-16 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is Fyrir bústaðinn og heimilið ilse Jacobsen aFtur á GarðatorG Verið er að flytja fleiri verslanir aftur í sín gömlu heimkynni. Verslunin ilse jacobsen var flutt um síðustu helgi aftur á sinn gamla stað á garðatorgi. Verslunin hefur notið mikilla vinsælda meðal íslenskra kvenna enda er hér á ferðinni falleg dönsk hönnun. Eigendur og starfsmenn búðarinnar eru himinlifandi yfir að vera komnir aftur á sinn gamla stað og eins og konurnar segja sjálfar: „Okkur finnst við vera komnar heim.“ Helstu hönnuðir heims komu með þá hugmynd að hanna nokkurs kon- ar lúxusferðalínu (Resort Collection) fyrir fína og fræga fólkið sem flykkt- ist til Suður-Ameríku eða á Frönsku rivíeruna í frítíma sínum. Og í ár er engin undantekning. Á síðustu dög- um hafa helstu hönnuðir heims kynnt 2010-línur sínar við góðar undirtektir. Miklar hræringar eru í tískubrans- anum um þessar mundir og því hef- ur mikil breyting orðið á lúxusferða- línunni sem eitt sinn var aðeins fyrir milljónamæringa. Tískusérfræðing- ar segja helstu breyt- inguna vera að lín- an er mun ódýrari en haust/vetrar- og vor/sumarlínurn- ar og eins og staðan er í dag eru flíkurnar mun klæðilegri. Lín- urnar í ár eru sérstak- lega fallegar og sumarlegar. Eru þetta ekki góðar fréttir fyrir okkur? Calvin KlEin JaSon Wu ChanEl CruiSE CollECtion thaKoon MiSSoni Svala Björgvins Hreinsar til í fataskápnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.