Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Blaðsíða 2
Margrét Hjálmarsdóttir listakona bjó til risastór-
an tannbursta fyrir bryggjuhátíðina í Kópavogi fyrir tveimur
árum. Hún hefur nú komið honum fyrir í garðinum hjá sér þar
sem hann trónir yfir trén. Hún segir flesta nágranna sína taka
þessu mjög vel þó að sumum finnst tannburstinn ljótur.
föstudagur 19. júní 20092 Fréttir
hitt málið
Þetta helst
- þessar fréttir bar hæst í vikunni
kóngurinn fallinn
Bæjarstjóraferli Gunnars I. Birg-
issonar er að ljúka í Kópavogi.
Uppljóstranir um viðskipti
Kópavogsbæjar við fyrirtæki
dóttur hans urðu til þess að
framsóknarmenn í Kópavogi vildu
bæjarstjóraskipti ef samstarfið í bæjar-
stjórn ætti að halda áfram. Ljóst var líka
að ýmsir sjálfstæðismenn töldu Gunnari
ekki lengur sætt á stóli bæjarstjóra. Auk
viðskiptanna við Kópavogsbæ átti fyrir-
tæki dótturinnar í viðskiptum við Lána-
sjóð íslenskra námsmanna þegar Gunnar
var þar í forsvari.
engin ábyrgð á icesave
Icesave-samkomulag Íslands við bresk og hollensk stjórnvöld getur
valdið stjórnvöldum miklum vandræðum. Ný skoðanakönnun MMR
fyrir DV leiðir í ljós að 63 prósent landsmanna eru ósammála því að
Íslendingar verði að ábyrgjast innistæður vegna Icesave-reikning-
anna. Innan við fjórði hver landsmaður tekur hins vegar undir að
ábyrgjast verði
innistæðurnar.
Þessar niður-
stöður bætast
ofan á harðví-
tugar deilur um
samkomulagið á þingi, tug-
þúsundir undirskrifta fólks
á Facebook-vefnum gegn
samkomulaginu og mót-
mæli í miðbæ Reykjavíkur.
bankarnir
í öndvegi
Þrír af hverjum fjórum sem
taka afstöðu telja að stjórnvöld
leggi meiri áherslu á afkomu
bankanna en heimilanna. Bankastjóri
Kaupþings segir úrræði stjórnvalda fyrir
heimilin ýmist of þung í vöfum eða ekki
duga. Aðgerðaáætlun stjórnvalda byggist
á ófullnægjandi upplýsingum, segir lektor
við Háskólann í Reykjavík. Finnur Svein-
björnsson, bankastjóri Kaupþings, segir
greiðsluaðlögun með aðkomu dómstóla
þunga í vöfum og þótt hún nýttist vel í
venjulegu árferði væru nú óvenjulegar
aðstæður í þjóðfélaginu.
2
3
1
Miðvikudagur 17. júní 20098
Fréttir
KÓNGURINN Í KÓPAVOGI
FALLINN SEM BÆJARSTJÓRI
Gunnar I. Birgisson
Gunnsteinn Sigurðsson
Gunnar Birgisson gaf það út í gær eftir
fund með bæjarfulltrúa Framsóknar-
flokksins, Ómari Stefánssyni, að hann
myndi hætta sem bæjarstjóri í Kópa-
vogi. Ástæðan fyrir þessari ákvörð-
un Gunnars er umfjöllun sem DV hóf
fyrir tæpum tveimur mánuðum um
tæplega 40 milljóna króna greiðslur
frá Kópavogsbæ til útgáfufyrirtækisins
Frjálsrar miðlunar sem er í eigu dóttur
Gunnars, Brynhildar.
Sjálfur hefur Gunnar gefið það út
að hann hafi ekki komið að því að ráða
Frjálsa miðlun til að vinna fyrir bæinn
og að fjölmiðlaumfjöllunin um málið
sé runnin undan rifjum bæjarfulltrúa
Samfylkingarinnar í Kópavogi sem
hann hefur sakað um „skítapólitík“ af
þessum sökum. Gunnar hefur með-
al annars sagt að skýrsla sem endur-
skoðendafyrirtækið Deloitte vann um
viðskiptin sé illa unnin og að ekki sé
mark á henni takandi. Í plaggi Deloitte
var ýmislegt fundið að viðskiptunum,
meðal annars að bærinn hafi greitt
fyrir ókláruð verk, greitt oftar en einu
sinni fyrir sama verkið og að útboðs-
skyld verk hafi ekki verið boðin út.
Ástæðan fyrir afsögn Gunnars í gær
er fyrst og fremst þrýstingur frá sam-
starfsflokknum í meirihlutanum í bæj-
arstjórn en framsóknarmenn hafa sett
það sem skilyrði fyrir áframhaldandi
samstarfi að Gunnar víki sem bæj-
arstjóri en einnig mun spila inn í að
alls ekki var einhugur um það innan
Sjálfstæðisflokksins að Gunnar héldi
áfram sem bæjarstjóri. Þrýstingur-
inn á að Gunnar viki kom því bæði úr
Framsókn og eins innan úr Sjálfstæð-
isflokknum.
Meirihlutasamstarfið ekki í
hættu
Ómar segir þó aðspurður að meiri-
hlutasamstarf flokkanna sé ekki í
hættu þrátt fyrir brotthvarf Gunnars;
flokkarnir þurfi nú einungis að kom-
ast að samkomulagi um hvaða sjálf-
stæðismaður eigi að taka við bæjar-
stjórastöðunni af Gunnari sem tók
við af Sigurði Geirdal árið 2005. Næsti
maðurinn á lista Sjálfstæðisflokksins
í Kópavogi er Gunnsteinn Sigurðsson
og hefur hann einna helst verið nefnd-
ur til sögunnar sem arftaki Gunnars
sem gaf það jafnframt út í gær að hann
sitji áfram sem bæjarfulltrúi og verði í
bæjarráði.
Ómar segir að niðurstaða um hver
taki við af Gunnari muni liggja fyrir eft-
ir fulltrúaráðsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins og Framsóknarflokksins á mánu-
dag. Fram að þeim fundum munu
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hins
vegar þurfa að komast að sameigin-
legri niðurstöðu um hvaða sjálfstæðis-
maður eigi að taka við keflinu.
Dramatík og rekistefna í
Sjálfstæðisflokknum
Þó svo að Gunnsteinn sé næsti maður
á lista flokksins er þó alls ekki gefið að
hann taki við starfinu því Gunnarsarm-
urinn í flokknum, sem er afar sterkur
og áhrifamikill eftir langa valdasetu
Gunnars sem formanns bæjarráðs
og síðar bæjarstjóra, er ekki hlynntur
því; aldrei hafa verið miklir kærleikar á
milli Gunnars og Gunnsteins.
Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi, sem haldinn var
á mánudagskvöldið þar sem rætt var
um framtíð Gunnars sem bæjarstjóra,
skaut Gunnar til dæmis á Gunnstein
úr ræðustól en sá síðarnefndi hafði
þá borið fram tillögu á fundinum um
að Gunnar ætti að víkja sem bæjar-
stjóri. Formaður sjálfstæðisfélagsins
í Kópavogi, Jóhann Ísberg sem talinn
er náinn stuðningsmaður bæjarstjór-
ans fráfarandi, bar þá fram aðra til-
lögu þess efnis að Gunnar ætti að sitja
áfram sem bæjarstjóri þrátt fyrir kröfu
Framsóknarflokksins um að hann
myndi víkja.
Fundinum lauk þó án þess að tek-
in væri efnisleg afstaða til tillagnanna
tveggja – hvorug var samþykkt – en
Gunnar fékk umboð fundarins til að
ræða við Ómar um samstarfið að
morgni gærdagsins. Tryggvi M. Þórð-
arson lagði þá tillögu fram í kjölfar
hinna tveggja.
Eftir fundinn með Ómari í gær
ákvað Gunnar svo að stíga niður sem
bæjarstjóri. Gunnari mun vera mjög
heitt í hamsi út af spillingarumræð-
unni um Frjálsa miðlun og telur hann
að „lekinn“ úr bókhaldi bæjarins um
viðskiptin við félagið og til fjölmiðla
komi frá einhverjum úr röðum sjálf-
stæðismanna sem hafi viljað koma
honum frá völdum.
Framsókn og Samfylking vilja
Gunnstein
Staða Gunnsteins er aftur á móti nokk-
uð góð þrátt fyrir að Gunnar og hans
fylgdarlið séu mótfallin því að hann
taki við. Ástæðan fyrir þessu er með-
al annars sú að hann er annar maður
á lista flokksins auk þess sem Fram-
sóknarflokkurinn hefur látið sjálfstæð-
ismenn vita að það sé eðlileg lending
í málinu að Gunnsteinn taki við, að
sögn Ómars. „Við gerum ekki kröfu um
það en það er eðlilegast,“ segir Ómar.
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í
Kópavogi hafa einnig gefið það út að
það sé eðlilegt að Gunnsteinn taki við
og telja sumir að þessi stuðningur við
Gunnstein geti jafnvel orðið honum til
trafala innan Sjálfstæðisflokksins en
Gunnar hefur ítrekað skotið fast á bæj-
arfulltrúa Samfylkingarinnar á liðnum
vikum.
Gunnar og stuðningsmenn hans
munu hins vegar frekar vilja að Sigur-
rós Þorgrímsdóttir, forseti bæjarstjórn-
ar, verði næsti bæjarstjóri. Ástæðan fyr-
ir þessu er meðal annars sú að hvorki
Gunnsteinn né þriðji maðurinn á list-
anum, Ármann Kr. Ólafsson, eru nán-
ir Gunnari og þykir líklegra að Sigurrós
verði hlynntari Gunnari og láti hugs-
anlega betur að stjórn hans, en Sigur-
rós þótti heldur dauf þegar hún gegndi
þingmennsku á sínum tíma. Hins veg-
ar er ljóst að hvorki Gunnsteinn né Ár-
mann munu sætta sig við þá niður-
stöðu að gengið verði fram hjá þeim.
Eftir stendur svo spurningin um
hvort Gunnar hyggist sækjast aftur eft-
ir bæjarstjórastólnum í komandi kosn-
ingum á næsta ári eða hvort ferli hans
í bæjarstjórnarpólitík Kópavogs muni
ljúka þá eftir tveggja áratuga starf þar
sem bæjarstjórinn fyrrverandi hef-
ur verið afar fyrirferðarmikill og um-
deildur. Ljóst er hins vegar að kóng-
urinn í Kópavogi er fallinn – í bili að
minnsta kosti.
InGI F. VIlhjálMSSon
blaðamaður skrifar ingi@dv.is
Felldur af spillingarumræðu Bæjarstjórnarfundur fór fram í kópavogi í gær en nokkrum tímum áður hafði gunnar i. Birgisson tilkynnt að hann myndi hætta sem bæjarstjóri eftir fjögurra ára starf. umræðan um viðskiptin við Frjálsa miðlun reið honum að fullu.
14. apríl 2009
Bæjarfulltrúar Samfylking-
arinnar í kópavogi óska
eftir því á bæjarráðsfundi
að teknar verði saman
greiðslur frá kópavogsbæ
til Frjálsrar miðlunar.
15. apríl
dv greinir frá því að
Frjáls miðlun hafi fengið
rúmlega 40 milljónir
króna í greiðslur frá
kópavogsbæ á síðustu
sex árum, meðal annars
fyrir ókláruð verk.
22. apríl
dv greinir frá því að
Frjáls miðlun hafi fengið
rúmar 11 milljónir króna
frá Lánasjóði íslenskra
námsmanna (Lín) á
meðan gunnar Birgisson
var stjórnarformaður.
12. maí
kópavogsbær
setur sér
siðareglur sem ná
yfir bæjarfulltrúa
og stjórnendur hjá
kópavogsbæ.
14. maí
Lögð fram skýrsla á bæjarráðsfundi
um viðskipti kópavogsbæjar við
Frjálsa miðlun. Þar kemur fram að þau
nemi rúmlega 50 milljónum á 10 ára
tímabili. Samþykkt að láta endur-
skoðendafyrirtækið deloitte fara yfir
viðskipti bæjarins við félagið.
19. maí
Framsóknarmenn í
kópavogi funda um
greiðslurnar til dóttur
gunnars og hvort
flokkurinn eigi að slíta
stjórnarsamstarfinu.
20. maí
katrín jakobsdóttir menntamálaráðherra
greinir frá því að stjórn Lín muni rannsaka
greiðslur frá sjóðnum til Frjálsrar miðlunar í
stjórnarformannstíð gunnars.
Sjálfstæðismenn í kópavogi funda og ræða
meðal annars um greiðslurnar til Frjálsrar
miðlunar. 21. maí
Ljóst er að sjálfstæðismenn í kópavogi
eru ósáttir við umfang greiðslnanna.
Framsóknar- og sjálfstæðismenn
segjast ætla að bíða eftir úttektinni á
viðskiptunum við Frjálsa miðlun áður
en ákvarðanir verði teknar.
9. júní
Endurskoðendafyrirtækið deloitte
skilar skýrslu um viðskipti kópavogs-
bæjar við Frjálsa miðlun. Ýmislegt
fundið að viðskiptunum í skýrslunni.
15. júní
greint frá niðurstöðu úttektar lögmannsstof-
unnar LEX, sem unnin var að beiðni gunnars
Birgissonar, um skýrslu deloitte og komist að
þeirri niðurstöðu að hún hafi verið illa unnin.
16. júní
gunnar Birgisson greinir frá því, eftir fund með Ómari
Stefánssyni, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, að hann
hyggist hætta sem bæjarstjóri. Ómar Stefánsson lýsir
því yfir að eðlilegt sé að gunnsteinn Sigurðsson, næsti
maður á lista Sjálfstæðisflokksins, taki við af gunnari.
22. júní 2009
greint frá því hver verði
eftirmaður gunnars á
bæjarstjórastóli.
Föstudagur 15. maí 20096
Fréttir
Sandkorn
Hjá Pennanum er starfsfólk með brattara móti eftir kenni-töluhoppið í boði ríkisins. Fjöldi bókaútgáfna er í sárum eftir að fyrirtækinu tókst að svíða af þeim stóran hluta umboðssöl-unnar. Engan bilbug er þó að finna á Bryndísi Loftsdóttur,talsmanni Pennans, sem fer á kostum eins og fyrir kennitölu-flakk. Við kynningu á metsölu-lista vikunnar upplýsti hún rík-isstjórnina um að kynjaskipting á topp 10 metsölulistanum væri jöfn þessa vikuna. Hins vegar sæti karlmaður í fyrsta sæti list-ans og þannig hefði það verið í 17 af 19 vikum þessa árs.
Hinar ýmsu samsæriskenning-ar vegna stjórnarskiptanna láta ekki á sér standa. Vefritið Press-an vekur á því athygli að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráð-herra var fjarverandi þegar fram fór sérstök sýning í Þjóðleik-húsinu á leikriti Jökuls Jakobs-sonar, Hart
í bak. Um
var að ræða
sýningu sem
tekin var
upp til sýn-
ingar í Ríkis-
sjónvarpinu
um næstu
jól. Rjómi
valdastéttarinnar var mættur í boði Tinnu Gunnlaugsdótt-ur þjóðleikhússtjóra. Fjarvera menntamálaráðherra þótti vís-bending um að Tinna yrði ekki endurráðin sem leikhússtjóri.
Flipp Moggans með gerviís-björninn í Skagafirði er með því neyðarlegra sem sést hefur í fjölmiðlum og hafa hlátrasköll-in vegna einfeldninnar glumið milli fjalls og fjöru. Sjálfir eru Moggamenn talsvert uppteknir af ísbjörnum ef marka má frétt sem kom í kjölfarið um að ólík-legt væri með tilliti til stöðu haf-íss að ísbirnir þvældust hingað um Grænlandssund. Guðmund-ur Magnússon, ritstjóri Eyj-unnar, þykir hafa undirliggjandi húmor en hann tengdi á frétt Moggans með orðunum „Mogg-inn enn á ísbjarnavakt“.
Landsbankinn, hinn nýi, keppist nú við að tjasla saman ímynd sinni eftir bankahrun-ið og hefur kostað til ófáum milljónum í auglýsingaherferð í þeim tilgangi. Upplýsingasvið bankans lætur heldur ekki sitt eftir liggja en þaðan hafa þauPáll Benediktsson og Tinna Molphy sent fjölmiðlum ítar-legar leiðbeiningar um hvernig fjalla skuli um Landsbankann í
fjölmiðlum.
Þeim er, að
því er virð-
ist, kapps-
mál að fjar-
lægja nýja
Landsbank-
ann þeim
gamla, en
þar starfaði Tinna áður við markaðsmál, og leggja nú á og mæla um að ekki megi kalla gamla Landsbank-ann „gamla“ og þann nýja ekki „nýja“.
Nýi Landsbankinn skal hér eftir nefnast „Landsbankinn“ í fréttum og sá gamli „LBI“ eða „skilanefnd LBI“ samkvæmt leiðbeiningum Tinnu og Páls. Þau láta þess þó getið í leiðar-vísi sínum að þau séu „meðvit-uð um að þetta er kannski ekki einfaldasta og skýrasta lausnin í boði“. Flestir hljóta að geta verið sammála því og því má spyrja sig hvaða tilgangi það þjóni að hrófla við góðri og gildri skil-greiningu á gömlu og nýju sem virðist ekki vefjast sérstaklega fyrir almenningi þótt hún fari í taugar markaðsdeildar Nýja Landsbankans eða þess gamla væntanlega líka.
Útgáfufyrirtæki í eigu Brynhildar Gunnarsdóttur, dóttur Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra í Kópa-vogi, og eiginmanns hennar, Guð-jóns Gísla Guðmundssonar, fékk tæpar 3,5 milljónir króna fyrir að vinna afmælisrit fyrir Kópavogs-bæ árið 2005 sem svo var aldrei gefið út. Fyrirtækið, sem heitir Frjáls miðlun, fékk auk þess rúma hálfa milljón króna til að vinna gagnvirkt götukort fyrir vefsvæði Kópavogsbæjar sem aldrei hefur verið birt á vefsvæði bæjarins.Í heildina hefur Frjáls miðlun feng-ið 50 milljónir króna frá Kópa-vogsbæ vegna verka sem unnin hafa verið fyrir bæinn á síðustu tíu árum.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu frá Kópavogsbæ við fyrirspurn tveggja bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi, þeim Guðríði Arnardóttur og Haf-steini Karlssyni, sem lagt var fram á bæjarráðsfundi í Kópavogsbæ í gær.
DV fjallaði um greiðslur til Frjálsrar miðlunar í síðasta mán-uði og sagði þá frá því að greiðsl-urnar síðustu sex árin næmu tæp-um 40 milljónum króna. Þegar DV innti Gunnar Birgisson eftir svör-um um hvort eitthvað óeðlilegt væri við viðskipti Kópavogsbæjar við Frjálsa miðlun sagði hann að ekki ætti að refsa dóttur hans fyrir að hann væri faðir hennar, verk-in sem fyrirtækið fékk hefðu verið boðin út og Samfylkingin í Kópa-
vogi stundaði „skítapólitík“ með fyrirspurninni um greiðslurnar til félagsins.
Veit ekki af hverjuritið kom ekki útBrynhildur segir að Frjáls miðl-un hafi skilað afmælisritinu til Kópavogsbæjar árið 2005 en að það hafi ekki verið gefið út af ein-hverjum ástæðum sem henni sé ekki kunnugt um. „Bærinn er með handritið að afmælisritinu, við skiluðum því fullunnu með fullt af myndum tilbúnu til prentunar. En ég veit ekki af hverju það var ekki gefið út,“
segir Bryn-
hildur en
vinnan við
þetta afmæl-
isrit var ekki
boðin út,
samkvæmt
heimildum
DV, og það er
ekki nefnt í
skýrslunni að
það hafi ver-
ið gert. Bryn-
hildur segir að
síðustu ár hafi Frjáls miðlun ein-ungis fengið greitt fyrir verk sem félagið vann en bærinn verði að svara fyrir það af hverju þjónusta þess skilaði sér ekki til Kópavogs-búa.
Hún segir, spurð um mikil við-skipti Frjálsrar miðlunar við Kópa-vogsbæ á liðnum árum, að eng-ir óeðlilegir viðskiptahættir hafi verið þarna á ferðinni. „Ég myndi hafa áhyggjur ef svo væri en ég hef ekkert að fela,“ segir Bryn-hildur. Hún segir að félagið hafi í nokkrum tilfellum fengið útboðs-skyld verk eftir þátttöku í útboði en þegar um smærri verk hafi ver-ið að ræða hafi bærinn stundum haft samband við Frjálsa miðl-un og beðið félagið um að vinna verkin.
Hún telur að umræðan um Frjálsa miðlun sé pólitísk og stjórnist af því að hún sé dóttir Gunnars Birgissonar bæjarstjóra.
Bærinn mun rannsaka viðskiptin
Á bæjarráðsfundinum í gær var samþykkt, einróma, tillaga um
að fela endurskoðendum Kópa-vogsbæjar að fara yfir öll viðskipti bæjarins við Frjálsa miðlun, hvort farið hafi verið eftir innkauparegl-um bæjarins og hvort ákvarðanir sem snúi að félaginu hafi verið í samræmi við góða stjórnsýslu.Guðríður Arnardóttir segir að það hafi komið henni á óvart hversu háar fjárhæðir fyrirtæki dóttur Gunnars hafi fengið á liðn-um árum og hversu háar greiðsl-urnar hafi verið fyrir ýmis verk sem ekki virðast mjög veigamik-il. En í því sambandi nefnir hún sérstaklega að Frjáls miðlun hafi á síðastliðnum sex árum fengið tæpar 2,5 milljónir fyrir að gera umhverfisviðurkenningar sem ár-lega eru veittar fimm aðilum og rúmlega hálfa milljón fyrir gerð gagnvirks götukorts fyrir vefsvæði Kópavogsbæjar sem aldrei hafi verið látið þangað inn. „Þessar umhverfisviðurkenningar eru við-urkenningarskjöl, A-4 blöð inni í ramma, og fyrir þetta fær félagið greitt allt að 750 þúsund krónur á ári,“ segir Guðríður en í skýrsl-unni segir einnig að Frjáls miðlun hafi fengið rúmlegasex milljónir króna vegna ljósmynda-vinnu fyrir bæinn á síðustu sex árum.
Hún segir að húnmuni á næstunnifara ítarlega yfir skýrsluna frá Kópa-vogsbæ og athuga fyrir hvaða verk fyr-irtækið fékk greitt og hvort þau hafi skilaðsér til bæjarins og til Kópavogsbúa.
MILLJÓNIR FYRIR RIT
SEM ALDREI KOM ÚT
Brynhildar Gunnarsdóttur Gunnars Birgissonar
InGI F. VIlhjálmsson
blaðamaður skrifar ingi@dv.is
segir viðskiptin eðlileg gunnarBirgisson neitar því staðfastlega aðóeðlilegir viðskiptahættir hafi legið á bak við viðskipti við dóttur hans.
Greiðslur
KópavoGsbæjartil Frjálsrar miðlunar síðastliðin sex ár:
ár UpphæðÁrið 2003 6.636.422Árið 2004 4.979.510Árið 2005 8.094.225Árið 2006 6.668.755Árið 2007 6.044.625Árið 2008 6.990.725Alls 39.414.262
miðvikudagur 22. apríl 2009
Fréttir
Á þeim tíma sem Gunnar Birgis-son, bæjarstjóri í Kópavogi, varstjórnarformaður Lánasjóðs ís-lenskra námsmanna (LÍN) fékk út-gáfufélag dóttur hans, Frjáls miðl-un, rúmar ellefu milljónir krónagreiddar frá sjóðnum vegna ým-iss konar þjónustu sem tengistútgáfustarfsemi. Ekki eru nánari upplýsingar um eðli verkefnanna í bókhaldi Lánasjóðsins. Þetta kem-ur fram í upplýsingum sem starfs-menn Lánasjóðsins hafa tekiðsaman að beiðni DV.Starfsmenn Lánasjóðsins fóru yfir bókhald sjóðsins allt frá árinu 1992 þegar Gunnar tók við semstjórnarformaður LÍN og fram tilársins 2009 þegar Katrín Jakobs-dóttir, nýskipaður menntamála-ráðherra, vék stjórninni frá ogskipaði nýja.Ekki útboðsskyldaFrjáls miðlun er útgáfufélag semdóttir Gunnars, Brynhildur Gunn-arsdóttir, á og rekur ásamt eigin-manni sínum, Guðjóni Gísla Guð-
mundssyni. Félagið sérhæfir sig meðal annars í auglýsingagerð,tölvuvinnslu og útgáfustarfsemihvers konar, samkvæmt hlutafé-lagaskrá.Samkvæmt upplýsingum fráGuðmundi Hannessyni, forstöðu-manni ráðgjafasviðs hjá Ríkis-kaupum, er ríkisstofnunum ekkiskylt að bjóða út verk sem kostainnan við fimm milljónir króna og er því ólíklegt að verkin sem Frjálsmiðlun fékk frá LÍN hafi verið boð-in út. Upplýsingar frá Lánasjóðn-um koma heim og saman við þetta en samkvæmt þeim er sjóðnumekki skylt að bjóða út öll verk sem keypt eru.Í flestum tilfellum er það fram-kvæmdastjóri LÍN sem tekurákvörðun um við hvaða fyrirtækieigi að skipta. Núverandi fram-kvæmdastjóri lánasjóðsins heit-ir Guðrún Ragnarsdóttir og tókhún við stöðunni í byrjun febrú-ar. Greiðslurnar til dóttur Gunn-ars áttu sér því stað áður en húnkom að sjóðnum. Framkvæmda-stjóri LÍN á undan Guðrúnu varSteingrímur Ari Arason, núverandiforstjóri Sjúkratryggingastofnun-ar, sem gegndi starfinu frá árinu1999.Gunnar neitar aðkomuAðspurður um hvort hann hafi átt þátt í að veita Frjálsri miðlun verk-efni sem það fékk greiddar fyr-ir rúmar ellefu milljónir króna áumræddu tímabili segir GunnarBirgisson að það hafi alfarið verið framkvæmdastjóri Lánasjóðsins sem tók ákvarðanir um við h
Rúmar 50 milljónir til dóttur-innarUpplýsingarnar um greiðslur LÍN til félagsins koma fram í kjölfarfréttar DV frá því í síðustu viku umað Frjáls miðlun hafi samkvæmtheimildum fengið greiddar rúm-ar 40 milljónir frá Kópavogsbæ ásíðustu sex árum fyrir alls kyns út-gáfustarfsemi. Frjáls miðlun hefurí flestum tilfellum fengið þau verksem félagið hefur unnið fyrir Kópa-vogsbæ án útboðs en meðal ann-ars er um að ræða gerð ársskýrslu fyrir Kópavogsbæ sem dreift hefurverið inn á heimili Kópavogsbúa á liðnum árum.Tengsl Frjálsrar miðlunar viðKópavogsbæ hafa löngum verið tortryggð og meðal annars birtist frétt í DV í janúar árið 2005 um að minnihlutinn í bæjarstjórn væri
in hefðu farið í útboð áður en þeimvar úthlutað til félagsins.Gunnar hefur neitað því aðnokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í viðskiptum Frjálsrar miðlunar og Kópavogsbæjar. Hann segir að þauverk sem Frjáls miðlun fékk hjá Kópavopsbæ hafi verið boðin út ogað dóttir hans eigi ekki að líða fyrirþað að faðir hennar sé bæjarstjóri.Samkvæmt Þór Jónssyni, for-stöðumanni almannatengsla hjá Kópavogsbæ, er unnið að því aðsafna umbeðnumupplýsingum umFrjálsa miðlunsaman ogmunu þærliggja fyrir eins fljótt og auðið
InGI F. VIlhjálmssonblaðamaður skrifar ingi@dv.is
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunn-arsdóttir
DÓTTIR GUNNARS FÉKK 11 MILLJÓNIR FRÁ LÍN
milljónagreiðslur til dótturinnar dóttir gunnars Birgissonar, Brynhildurgunnarsdóttir, fékk greiddar rúmar 11 milljónir króna frá lánasjóði íslenskra námsmanna meðan faðir hennar var stjórnarformaður sjóðsins.
Össur fer mikinn gegn Bjarna Benr Skarphéðinsson tekura Benediktsson, formannstæðisflokksins, á beinið ílu á bloggsíðu sinni. Hann að Bjarni hafi einkum getiðfyrir einstakan hæfi- til að skipta oft um skoðun.r gerir það sem hann kallarnglandahátt Bjarna varðandiækkanir og ESB að um-i. „Honum hefur tekist tvo heila hringi varðandihækkanir. Frá landsfundinn verið jafnoft á mótikkunum, og með þeim.ami hringlandaháttur birt-ESB. Þar er Sjálfstæðis-n einsog vönkuð kvíga,ekki hvað snýr upp eða
Eignaspjöll og
Hátekjufólk með stóra sneiðjuhæstu fjölskyldurn-di fengu í sinn hlutrósent af heildartekj-fjölskyldna í landinu áriðrið 2007 var hlutur tekjum allra fjöl-rðinn 19,8 prósent.emur fram í skýrslu r Arnaldur Sölvisson og Stefán Ólafs-áskóla Íslands unnu un tekjuskiptingar á 1993 til 2004. Þá ýrslunni að á sama jur hátekjuhóp-ust langt umframnarra á Íslandi hafiöld bætt um betur og ega skattbyrðiópanna, með inn-nýja fjármagns-
Fréttir
Dóttir Gunnars Birgissonar, Bryn-hildur Gunnarsdóttir, hefur fengið greiddar rúmar 40 milljónir krónafrá Kópavogsbæ á síðustu sex árum, samkvæmt heimildum DV. Gunn-ar er bæjarstjóri Kópavogs. Bryn-hildur rekur útgáfufélagið Frjálsa miðlun ásamt eiginmanni sínum Guðjóni Gísla Guðmundssyni sem
hildar hafa fengið rúmar tvær millj-ónir króna frá bænum árið 2005 til þess að vinna afmælisrit fyrir höndbæjarins í tilefni af 50 ára afmæliKópavogsbæjar. Þetta afmælisrit kom þó aldrei út en Frjáls miðlunhélt greiðslunni samt sem áður eft-ir samkvæmt heimildum.Krefjast svara um greiðslurnarBæjarfulltrúar Samfylkingarinnar, þau Guðríður Arnardóttir og Haf-steinn Karlsson, lögðu fram fyrir-spurn fyrir bæjarráð Kópavogsbæj-
Verkin boðin út, segir GunnarGunnar Birgisson segir að verkin sem félag dóttur hans hafi fengið ígegnum tíðina hafi verið boðin úten að félag hennar hafi boðið lægst og því hafi það fengið verkin. Hannsegir aðspurður að Kópavogsbær bjóði út öll stærri verk sem unn-in séu fyrir bæinn. „Við bjóðum út ársskýrslur og öll stærri verk og alltþað,“ segir Gunnar og bætir því viðað Samfylkingin stundi „skítapólit-ík“ með fyrirspurninni um félagið.„Það eru engir óeðlilegir viðskipta-hættir þarna og þó að hún sé dóttirmín á ekki að refsa henni fyrir það,“
InGI F. VIlhjálmssonblaðamaður skrifar ingi@dv.is
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunnarsdóttir
MILLJÓNAGREIÐSLUR
TIL DÓTTUR GUNNARS
„skítapólitík“ samfylkingarinnar gunn-ar Birgisson, bæjarstjóri í kópavogi, segir að fyrirspurn Samfylkingarinnar sé dæmi um „skítapólitík“. Hann neitar ásökununum og segir kópavogsbæ bjóða út öll „stærri“ verk.
tekist-, segir að lega mis-i krón- hafi fallið febrúar. -yrir aðkað vexti,“ ingfundar sson fjár-arna hvort þess að notaður tilunnar.nndi að gengifiðari
rásgum veit-ta mér egar allt í einu ann. Ekki biðjaurinn bloggsíðupinn aðk þegar í höfuðborg afist i, for-, segi afipstunduitinga-þann heit-ins fyllstu 15. apríl 22. apríl
„Bærinn er með
handritið að afmæl-
isritinu, við skiluðum
því fullunnu með fullt
af myndum tilbúnu til
prentunar. En ég veit
ekki af hverju það var
ekki gefið út“
miðvikudagur 10. júní 20092
Fréttir
Fréttir
Dóttir Gunnars Birgissonar, Bryn-hildur Gunnarsdóttir, hefur fengið greiddar rúmar 40 milljónir krónafrá Kópavogsbæ á síðustu sex árum,samkvæmt heimildum DV. Gunn-ar er bæjarstjóri Kópavogs. Bryn-hildur rekur útgáfufélagið Frjálsa miðlun ásamt eiginmanni sínumGuðjóni Gísla Guðmundssyni semjafnframt er framkvæmdastjóri þess.Útgáfufélagið hefur fengið þessi verkefni án útboðs samkvæmt heimildum og hefur Brynhildurfengið greiðslurnar fyrir ýmiss kon-ar útgáfustarfsemi á vegum bæjar-ins. Meðal annars hefur útgáfufélag-ið séð um gerð ársskýrslu bæjarins sem dreift hefur verið á hvert heim-ili í bænum undanfarin ár. Samkvæmt heimildum DV fékkfélagið 7 milljónir króna frá Kópa-vogsbæ árið 2008 fyrir hin ýmsuverk og hefur fengið 700 þúsundkrónur það sem af er þessu ári.Jafnframt mun fyrirtæki Bryn-
hildar hafa fengið rúmar tvær millj-ónir króna frá bænum árið 2005 tilþess að vinna afmælisrit fyrir höndbæjarins í tilefni af 50 ára afmæliKópavogsbæjar. Þetta afmælisritkom þó aldrei út en Frjáls miðlunhélt greiðslunni samt sem áður eft-ir samkvæmt heimildum.Krefjast svara um greiðslurnarBæjarfulltrúar Samfylkingarinnar, þau Guðríður Arnardóttir og Haf-steinn Karlsson, lögðu fram fyrir-spurn fyrir bæjarráð Kópavogsbæj-ar á miðvikudaginn í síðustu viku þar sem þau krefja bæjarstjórannsvara um viðskipti og greiðslur tilfélagsins tíu ár aftur í tímann.Guðríður segir að þau hafi ákveðið að leggja fyrirspurninafram á bæjarráðsfundi vegna þess að þeim hafi síendurtekið bor-ist það til eyrna að Frjáls miðlun hafi fengið verkefni hjá Kópavogs-bæ án þess að útboð færi fram á þessum verkum. „Við höfum feng-ið ábendingar um að þetta fyrir-tæki hafi fengið fjölmörg verk án útboðs og að viðskipti bæjarinsvið þetta fyrirtæki hafi verið mik-
il á liðnum árum,“ segir Guðríður Arnardóttir. Hún segir að það sé sjálfsagt og eðlilegt að þau sem kjörnir fulltrú-ar í bæjarstjórn spyrjist fyrir um þetta. „Okkur langar að vita hversu stór og mikil viðskipti þetta hafa verið við fyrirtækið og hvort það hefði ekki verið eðlilegt að bjóðaþau út,“ segir Guðríður.
Verkin boðin út, segir GunnarGunnar Birgisson segir að verkin sem félag dóttur hans hafi fengið í gegnum tíðina hafi verið boðin úten að félag hennar hafi boðið lægst og því hafi það fengið verkin. Hann segir aðspurður að Kópavogsbær bjóði út öll stærri verk sem unn-in séu fyrir bæinn. „Við bjóðum útársskýrslur og öll stærri verk og alltþað,“ segir Gunnar og bætir því við að Samfylkingin stundi „skítapólit-ík“ með fyrirspurninni um félagið.„Það eru engir óeðlilegir viðskipta-hættir þarna og þó að hún sé dóttir mín á ekki að refsa henni fyrir það,“segir Gunnar.Aðspurður segir Gunnar aðhann viti ekki hvort þær upphæð-ir sem DV hefur heimildir fyrir aðFrjáls miðlun hafi fengið séu réttar eða ekki. Bæjarstjórinn segir að fyrir-spurn bæjarfulltrúanna verði svarað eftir bestu getu. „Menn hafa ekkert að fela í þessu, þetta er allt uppi á borðum hjá okkurog mun allt koma í ljós væntan-lega,“ segir Gunnar og bætir því við að fyrirspurninni verði svar-að fljótlega.
InGI F. VIlhjálmssonblaðamaður skrifar ingi@dv.is
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunnarsdóttir
Krefjast svara um Frjálsa miðlunguðríður arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í kópavogi, segir að Samfylkingin vilji fá að vita hvort Frjáls miðlun hafi fengið verk án útboðs frá kópavogsbæ.
MILLJÓNAGREIÐSLUR
TIL DÓTTUR GUNNARS
„skítapólitík“ samfylkingarinnar gunn-ar Birgisson, bæjarstjóri í kópavogi, segir að fyrirspurn Samfylkingarinnar sé dæmi um „skítapólitík“. Hann neitar ásökununum og segir kópavogsbæ bjóða út öll „stærri“ verk.
sverrir Pétur Pétursson
Ákærður fyrir 60 milljóna skattsvik
hefur mistekist, segir að lgerlega mis-engi krón- hafi fallið 1. febrúar. fyrir að ækkað vexti,“þingfundar Sigfússon fjár-jarna hvort t til þess aðyrði notaður tilrónunnar.iðurkenndi að pi genginst erfiðari
- allt í einugann. Ekki maðurinn inn að
, segi afipstundu veitinga-
Enn springur
að þeir -
Fréttir
Á þeim tíma sem Gunnar Birgis-son, bæjarstjóri í Kópavogi, var stjórnarformaður Lánasjóðs ís-lenskra námsmanna (LÍN) fékk út-gáfufélag dóttur hans, Frjáls miðl-un, rúmar ellefu milljónir króna greiddar frá sjóðnum vegna ým-iss konar þjónustu sem tengist útgáfustarfsemi. Ekki eru nánari upplýsingar um eðli verkefnanna í bókhaldi Lánasjóðsins. Þetta kem-ur fram í upplýsingum sem starfs-menn Lánasjóðsins hafa tekið saman að beiðni DV. Starfsmenn Lánasjóðsins fóru yfir bókhald sjóðsins allt frá árinu 1992 þegar Gunnar tók við sem stjórnarformaður LÍN og fram til ársins 2009 þegar Katrín Jakobs-dóttir, nýskipaður menntamála-ráðherra, vék stjórninni frá og skipaði nýja.Ekki útboðsskyldaFrjáls miðlun er útgáfufélag semdóttir Gunnars, Brynhildur Gunn-arsdóttir, á og rekur ásamt eigin-manni sínum, Guðjóni Gísla Guð-
mundssyni. Félagið sérhæfir sig meðal annars í auglýsingagerð, tölvuvinnslu og útgáfustarfsemi hvers konar, samkvæmt hlutafé-lagaskrá. Samkvæmt upplýsingum frá Guðmundi Hannessyni, forstöðu-manni ráðgjafasviðs hjá Ríkis-kaupum, er ríkisstofnunum ekki skylt að bjóða út verk sem kosta innan við fimm milljónir króna og er því ólíklegt að verkin sem Frjáls miðlun fékk frá LÍN hafi verið boð-in út. Upplýsingar frá Lánasjóðn-um koma heim og saman við þetta en samkvæmt þeim er sjóðnum ekki skylt að bjóða út öll verk sem keypt eru. Í flestum tilfellum er það fram-kvæmdastjóri LÍN sem tekurákvörðun um við hvaða fyrirtæki eigi að skipta. Núverandi fram-kvæmdastjóri lánasjóðsins heit-ir Guðrún Ragnarsdóttir og tókhún við stöðunni í byrjun febrú-ar. Greiðslurnar til dóttur Gunn-ars áttu sér því stað áður en hún kom að sjóðnum. Framkvæmda-stjóri LÍN á undan Guðrúnu varSteingrímur Ari Arason, núverandiforstjóri Sjúkratryggingastofnun-ar, sem gegndi starfinu frá árinu 1999.Gunnar neitar aðkomuAðspurður um hvort hann hafi átt þátt í að veita Frjálsri miðlun verk-efni sem það fékk greiddar fyr-ir rúmar ellefu milljónir króna áumræddu tímabili segir Gunnar Birgisson að það hafi alfarið verið framkvæmdastjóri Lánasjóðsins sem tók ákvarðanir um við hvaðafyrirtæki ætti að skipta. „Ég hafðiekki milligöngu um það. Ég varbara formaður stjórnarinnar. Það þarf bara að spyrja framkvæmda-stjórana að þessu,“ segir Gunnar ogbætir því við að hann hafi ekki einu sinni haft hugmynd um að Frjálsmiðlun hefði unnið fyrir Lánasjóð-inn.Ekki náðist í Steingrím Ara Ara-son við vinnslu fréttarinnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Rúmar 50 milljónir til dóttur-innarUpplýsingarnar um greiðslur LÍNtil félagsins koma fram í kjölfarfréttar DV frá því í síðustu viku umað Frjáls miðlun hafi samkvæmt heimildum fengið greiddar rúm-ar 40 milljónir frá Kópavogsbæ ásíðustu sex árum fyrir alls kyns út-gáfustarfsemi. Frjáls miðlun hefurí flestum tilfellum fengið þau verk sem félagið hefur unnið fyrir Kópa-vogsbæ án útboðs en meðal ann-ars er um að ræða gerð ársskýrslu fyrir Kópavogsbæ sem dreift hefurverið inn á heimili Kópavogsbúa á liðnum árum.Tengsl Frjálsrar miðlunar viðKópavogsbæ hafa löngum veriðtortryggð og meðal annars birtist frétt í DV í janúar árið 2005 um að minnihlutinn í bæjarstjórn væriósáttur við að félagið fengi verk-efni frá bænum án útboðs. Þessi óánægja minnihlutans náði svo há-marki fyrir tæpum tveimur vikum þegar bæjarfulltrúar Samfylking-arinnar, þau Guðríður Arnardótt-ir og Hafsteinn Karlsson, lögðufram fyrirspurn á bæjarráðs-fundi þar sem þau óskuðu eft-ir upplýsingum um greiðslur frá Kópavogsbæ til Frjálsrarmiðlunar tíu ár aftur í tím-ann og eins hvort verkefn-
in hefðu farið í útboð áður en þeim var úthlutað til félagsins.Gunnar hefur neitað því aðnokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í viðskiptum Frjálsrar miðlunar og Kópavogsbæjar. Hann segir að þau verk sem Frjáls miðlun fékk hjá Kópavopsbæ hafi verið boðin út og að dóttir hans eigi ekki að líða fyrir það að faðir hennar sé bæjarstjóri.Samkvæmt Þór Jónssyni, for-stöðumanni almannatengsla hjáKópavogsbæ, er unnið að því að safna umbeðnumupplýsingum um Frjálsa miðlun saman og munu þær liggja fyrireins fljótt og auðiðer að hans sögn.
InGI F. VIlhjálmssonblaðamaður skrifar ingi@dv.is
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunn-arsdóttir
DÓTTIR GUNNARS FÉKK
11 MILLJÓNIR FRÁ LÍN
líka greiðslur frá lÍn guðríður arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylking-arinnar í kópvogi, lagði fyrr í mánuð-inum fram fyrirspurn um greiðslur frá kópavogsbæ til útgáfufélagsinsFrjálsrar miðlunar. Nú hefur þaðfengist staðfest að félagið fékk rúmar11 milljónir frá lánasjóði íslenskra námsmanna.
milljónagreiðslur til dótturinnar dóttir gunnars Birgissonar, Brynhildur gunnarsdóttir, fékk greiddar rúmar 11 milljónir króna frá lánasjóði íslenskra námsmanna meðan faðir hennar var stjórnarformaður sjóðsins.
neitar aðkomu að greiðslum gunnarBirgisson neitar því að hafa haft milligönguum að dóttir hans fengi verkefni sem skiluðu útgáfufélagi hennar 11 milljónum krónameðan hann var stjórnarformaður líN.
Össur fer mikinngegn Bjarna Ben
inkum getiðta oft um skoðun. ð sem hann kallar na varðandia hringi varðandi og með þeim. nsog vönkuð kvíga,ýr upp eða
-ðustu viku. Krotað var hús í bænum enru að verki þekkt-rð í skip höfn og neyðarbauja brots í skipið.
með stóra sneið
Íslands unnu
-
Þorsteinn m. jónsson
Tók ekki út arðinn
Fréttirer starfsfólk ftir kenni-ði ríkisins. Fjöldi að svíða af uta umboðssöl-ug er þó aðftsdóttur,sem fer á fyrir kennitölu-u á metsölu-pplýsti hún rík-kynjaskipting istanum væri ins vegarsta sæti list-að verið ísæriskenning-skiptanna láta Vefritið Press-Katrín tamálaráð-þegar fram-ls Jakobs-
mættur gsdótt-jóra. Fjarvera a þótti vís-na yrði ekki ikhússtjóri. ð gerviís-r með þvíhefur íhlátrasköll-glumið Sjálfir erut uppteknir rka má fréttm að ólík-liti til stöðu haf-t hingað Guðmund-irliggjandi ngdi á fréttnum „Mogg-a saman -aherferð lýsingasvið ekki sitthafa þau innaölmiðlum ítar-r um hvernigandsbankann í jölmiðlum.m er, aðví er virð-apps-l að fjar-ægja nýjaLandsbank-ann þeim a, entarfaðimál, og um að ekkiandsbank-ýja ekki inn skal hérnkinn“ í BI“ eða væmtPáls. ð í leiðar-u „meðvit-ski ekki asta lausnin í að geta verið á spyrjajóni að -u sem aklega n fariNýjaamla
Útgáfufyrirtæki í eigu Brynhildar Gunnarsdóttur, dóttur GunnarsBirgissonar, bæjarstjóra í Kópa-vogi, og eiginmanns hennar, Guð-jóns Gísla Guðmundssonar, fékk tæpar 3,5 milljónir króna fyrir að vinna afmælisrit fyrir Kópavogs-bæ árið 2005 sem svo var aldreigefið út. Fyrirtækið, sem heitirFrjáls miðlun, fékk auk þess rúmahálfa milljón króna til að vinnagagnvirkt götukort fyrir vefsvæði Kópavogsbæjar sem aldrei hefur verið birt á vefsvæði bæjarins.Í heildina hefur Frjáls miðlun feng-ið 50 milljónir króna frá Kópa-vogsbæ vegna verka sem unnin hafa verið fyrir bæinn á síðustu tíu árum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu frá Kópavogsbæ við fyrirspurn tveggja bæjarfulltrúaSamfylkingarinnar í Kópavogi, þeim Guðríði Arnardóttur og Haf-steini Karlssyni, sem lagt var framá bæjarráðsfundi í Kópavogsbæ í gær. DV fjallaði um greiðslur til Frjálsrar miðlunar í síðasta mán-uði og sagði þá frá því að greiðsl-urnar síðustu sex árin næmu tæp-um 40 milljónum króna. Þegar DV innti Gunnar Birgisson eftir svör-um um hvort eitthvað óeðlilegtværi við viðskipti Kópavogsbæjar við Frjálsa miðlun sagði hann að ekki ætti að refsa dóttur hans fyrir að hann væri faðir hennar, verk-in sem fyrirtækið fékk hefðu verið boðin út og Samfylkingin í Kópa-
vogi stundaði „skítapólitík“ með fyrirspurninni um greiðslurnar til félagsins.Veit ekki af hverju ritið kom ekki útBrynhildur segir að Frjáls miðl-un hafi skilað afmælisritinu tilKópavogsbæjar árið 2005 en að það hafi ekki verið gefið út af ein-hverjum ástæðum sem henni séekki kunnugt um. „Bærinn er með handritið að afmælisritinu, við skiluðum því fullunnu með fullt af myndum tilbúnu til prentunar. En ég veit ekki af hverju það var ekki gefið út,“ segir Bryn-hildur en vinnan við þetta afmæl-isrit var ekki boðin út, samkvæmt heimildum DV, og það erekki nefnt í skýrslunni að það hafi ver-ið gert. Bryn-hildur segir að
síðustu ár hafi Frjáls miðlun ein-ungis fengið greitt fyrir verk sem félagið vann en bærinn verði að svara fyrir það af hverju þjónusta þess skilaði sér ekki til Kópavogs-búa.Hún segir, spurð um mikil við-skipti Frjálsrar miðlunar við Kópa-vogsbæ á liðnum árum, að eng-ir óeðlilegir viðskiptahættir hafi verið þarna á ferðinni. „Ég myndihafa áhyggjur ef svo væri en éghef ekkert að fela,“ segir Bryn-hildur. Hún segir að félagið hafi í nokkrum tilfellum fengið útboðs-skyld verk eftir þátttöku í útboði en þegar um smærri verk hafi ver-ið að ræða hafi bærinn stundumhaft samband við Frjálsa miðl-un og beðið félagið um að vinna verkin. Hún telur að umræðan umFrjálsa miðlun sé pólitísk ogstjórnist af því að hún sé dóttirGunnars Birgissonar bæjarstjóra. Bærinn mun rannsaka viðskiptinÁ bæjarráðsfundinum í gær varsamþykkt, einróma, tillaga um
að fela endurskoðendum Kópa-vogsbæjar að fara yfir öll viðskipti bæjarins við Frjálsa miðlun, hvort farið hafi verið eftir innkauparegl-um bæjarins og hvort ákvarðanirsem snúi að félaginu hafi verið ísamræmi við góða stjórnsýslu.Guðríður Arnardóttir segir að það hafi komið henni á óvarthversu háar fjárhæðir fyrirtæki dóttur Gunnars hafi fengið á liðn-um árum og hversu háar greiðsl-urnar hafi verið fyrir ýmis verksem ekki virðast mjög veigamik-il. En í því sambandi nefnir húnsérstaklega að Frjáls miðlun hafi á síðastliðnum sex árum fengið tæpar 2,5 milljónir fyrir að geraumhverfisviðurkenningar sem ár-lega eru veittar fimm aðilum og rúmlega hálfa milljón fyrir gerð gagnvirks götukorts fyrir vefsvæði Kópavogsbæjar sem aldrei hafiverið látið þangað inn. „Þessarumhverfisviðurkenningar eru við-urkenningarskjöl, A-4 blöð inni í ramma, og fyrir þetta fær félagið greitt allt að 750 þúsund krónurá ári,“ segir Guðríður en í skýrsl-unni segir einnig að Frjáls miðlun hafi fengið rúmlegasex milljónir króna vegna ljósmynda-vinnu fyrir bæinn ásíðustu sex árum.Hún segir að hún muni á næstunni fara ítarlega yfir skýrsluna frá Kópa-vogsbæ og athugafyrir hvaða verk fyr-irtækið fékk greitt og hvort þau hafi skilaðsér til bæjarins og til Kópavogsbúa.
MILLJÓNIR FYRIR RIT
SEM ALDREI KOM ÚTBrynhildar Gunnarsdóttur Gunnars Birgissonar
InGI F. VIlhjálmssonblaðamaður skrifar ingi@dv.is
segir viðskiptin eðlileg gunnarBirgisson neitar því staðfastlega aðóeðlilegir viðskiptahættir hafi legiðá bak við viðskipti við dóttur hans.
GreiðslurKópavoGsbæjartil Frjálsrar miðlunar síðastliðinsex ár:ár UpphæðÁrið 2003 6.636.422Árið 2004 4.979.510Árið 2005 8.094.225Árið 2006 6.668.755Árið 2007 6.044.625Árið 2008 6.990.725Alls 39.414.262
DÓTTIR GUNNARS FÉKK 11 MILLJÓNIR FRÁ LÍNÖssur fer mikinngegn Bjarna Ben
Eignaspjöll og
Hátekjufólkmeð stóra sneiðMILLJÓNAGREIÐSLUR TIL DÓTTUR GUNNARS
hefur mistekist
sprengjuárás 15. apríl 22. apríl
„Bærinn er með handritið að afmæl-isritinu, við skiluðum því fullunnu með fullt af myndum tilbúnu til prentunar. En ég veit ekki af hverju það var ekki gefið út“
Fréttir
„Atvinnulífið er tvinnu--afnaaira að -gun
10,8 prósenta
Jöklabréf á þingi
nn,m-tnaði
„Það kom ýmsum á óvart að þessi við-skipti væru í þeim mikla mæli semþau eru,“ segir Samúel Örn Erlingsson, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokks í Kópavogi. DV náði tali af Samúel í gærkvöldi þegar hann var nýkominn af fundi bæjarmálaráðs Framsóknar-flokksins í Kópavogi þar sem samanvoru komnir á annan tug framsókn-armanna. Umræðuefni fundarins varviðskipti bæjarfélagsins við Frjálsamiðlun, fyrirtæki Brynhildar Gunn-arsdóttur sem er dóttir Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra.Sjálfstæðisflokkur og Framsókn mynda meirihlutann í bænum ogkom til tals að meirihlutasamstarfinuyrði slitið vegna málsins. „Ég ætla ekk-ert að útiloka það,“ segir Samúel. 19 ára meirihlutasamstarfNiðurstaða fundarins í gærkvöldi varað bíða eftir skýrslu endurskoðendabæjarins sem eru að fara yfir viðskiptivið Frjálsa miðlun á árunum 2003 til2008 en á síðasta bæjarráðsfundi þann 14. maí var samþykkt að láta vinnaslíka skýrslu. „Ég vil gjarnan vita hversumikil viðskipti við þetta tiltekna fyrir-tæki eru af heildarviðskiptum af þessutagi hjá bæjarfélaginu áður en ég móta mína afstöðu,“ segir Samúel.Þegar skýrsla endurskoðenda ertilbúin mun fulltrúaráð Framsóknar-flokksins fara yfir stöðuna. Ekki er ljósthversu löng bið er eftir skýrslunni.Samúel segir því aðspurður að meirihlutasamstarfinu verði ekki slit-ið í dag. „Menn bíða bara eftir stað-reyndum,“ segir hann og vísar til kom-andi skýrslu. „Það væri frekar lélegt að slíta 19 ára meirihlutasamstarfi að illaathuguðu máli. En það þýðir samt ekkiað það sé ómögulegt,“ segir Samúel ogleggur áherslu á að allar staðreyndir
liggi ljósar fyrir áður en lengra er hald-ið. „Ráðast á dóttur mína“Gunnar Birgisson, bæjarstóri Kópa-vogsbæjar, hefur ítrekað vísað því á bugí samtölum við DV að nokkuð sé óeðli-legt við umfang viðskipta bæjarins við fyrirtæki dóttur hans. Hann vildi lít-ið segja þegar blaðamaður náði tali afhonum í gær. „Ég mun ekki tjá mig ummálið fyrr en skýrsla endurskoðenda liggur fyrir. Ég vil verða hreinsaður af þessum ásökunum og áburði, bæði égog hún. Hún hefur ekkert til saka unn-ið,“ segir Gunnar.Spurður hvað honum finnist umþann möguleika að meirihlutaslit verði vegna viðskiptanna segir hann:„Ég hef ekki heyrt það áður og mérfinnst það mjög ólíklegt.“Kastljós tók í gær fyrir greiðslurKópavogsbæjar til Frjálsrar miðlunarog hélt Gunnar sig þar við fyrri afstöðu: „Síðan er þessi skítapólitík frá Samfylk-ingunni að reyna að gera mig tortryggi-legan, og í fyrsta lagi síðan að ráðast ádóttur mína og hennar fyrirtæki. Það virðist vera eitt af helstu stefnumálumSamfylkingarinnar því málefnafátækt-in er algjör,“ sagði hann.Hefur ekkert að felaDV hefur undanfarnar vikur fjallað ít-
arlega um viðskiptin. Þannig kom framþann 9. apríl að Frjáls miðlun hefði á undanförnum árum fengið greiðslurfyrir verkefni frá Kópavogsbæ að upp-hæð tæpar fjörutíu milljónir króna. Gunnar sagði þá að verkin sem félag dóttur sinnar hefði fengið í gegnumtíðina hefðu verið boðin út en að félag hennar hefði boðið lægst og því feng-
ið verkin. Bryn-hildur sagðinýverið í sam-tali við DV að hún hefði ekk-ert að fela, þeg-ar hún var spurð um hvort þarna hefði verið farið að eðlilegum viðskiptaháttum.Fulltrúar minnihlutans í Kópavogi hafa lengi barist fyrir því að tekin verði saman gögn um greiðslur bæjarins til fyrirtækis dóttur Gunnars og er þaðloks nú sem skýrsla um það er kominí vinnslu.21. apríl greindi DV síðan frá rúm-lega ellefu milljóna króna greiðslum frá Lánasjóði íslenskra námsmanna til Frjálsrar miðlunar á sama tíma og
Gunnar var stjórnarfor-maður sjóðsins. Gunnar heldur fast við að ekkert sé óeðlilegt við þessar greiðslur. Við vinnslu fréttarinnar náðist ekki tal af Brynhildi Gunnarsdóttur.
Samúel Örn Erlingsson
Gunnars I.Birgissonar
ÚTILOKAR EKKI
MEIRIHLUTASLIT
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunnarsdóttir
MILLJÓNAGREIÐSLUR TIL DÓTTUR GUNNARS
sverrir Pétur PéturssonÁkæ ður fyrir 60 milljóna skattsvik
nn springur DÓTTIR GUNNARS FÉKK 11 MILLJÓNIR FRÁ LÍNmeð stóra sneið
Tók ekki út arðinn
MILLJÓNIR FYRIR RITSEM ALDREI KOM ÚT
ERla HlynSdóttIRblaðamaður skrifar: erla@dv.is
GREIðSLUR KópAvOGSbæJARTIL FRJáLSRAR MIðLUnARSíðASTLIðIn SEx áR:ÁR UppHæðÁrið 2003 6.636.422Árið 2004 4.979.510Árið 2005 8.094.225Árið 2006 6.668.755Árið 2007 6.044.625Árið 2008 6.990.725allS 39.414.262
Framsóknarmenn bíða SamúelÖrn Erlingsson segir framsókn-armenn í kópavogi ekki útilokameirihlutaslit en telur að allarstaðreyndir þurfi að liggja ljósar fyriráður en ákvörðun verður tekin.
Skrifstofa Frjálsrar miðlunar Útgáfu-félagið Frjáls miðlun er skráð á heimiliBrynhildar gunnarsdóttur, Hrauntungu16 í kópavogi.Mynd SIGtRyGGUR aRI Fámáll gunnar i. Birgissonbíður eftir skýrslu endurskoðendakópavogsbæjar um viðskiptibæjarins við fyrirtæki dóttur hans.
15. apríl 2009
15. maí 2009
22. apríl 2009
Föstudagur 22. maí 200912 Fréttir
Þrýstingurinn á Gunnar Birgisson, bæjarstjóra í Kópavogi, náði nýj-um hæðum í vikunni þegar Fram-sóknarflokkurinn, samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins í meirihlutan-um í bæjarstjórn, ræddi um að slítasamstarfinu við Gunnar vegna tug-milljóna greiðslna frá Kópavogs-bæ til útgáfufyrirtækis í eigu dóttur bæjarstjórans. En DV greindi frá því um miðjan apríl að Frjáls miðlun, útgáfufyrirtæki Brynhildar Gunn-arsdóttur, dóttur Gunnars, hefði fengið greiddar 40 milljónir krónafrá Kópavogsbæ fyrir ýmsa útgáfu-starfsemi á síðustu sex árum, með-al annars fyrir verk sem ekki hefðu verið kláruð eða gefin út.Sama dag og DV skrifaði fréttina um greiðslurnar til dóttur Gunnars, sem byggð var á öruggum heim-ildum blaðsins, lögðu tveir af bæj-arfulltrúum Samfylkingarinnar íKópavogi fram fyrirspurn á bæjar-ráðsfundi þar sem farið var fram á að starfsmenn bæjarins tækju sam-an upplýsingar um öll viðskipti bæj-arins við fyrirtæki dótturinnar tíu áraftur í tímann. Í síðustu viku var svo lögð fram skýrsla um greiðslurnar ábæjarráðsfundi þar sem kom fram að fyrirtækið hefði fengið greidd-ar rúmar 50 milljónir frá bænum á
síðustu tíu árum. Á sama fundi var samþykkt, einróma, tillaga um aðláta endurskoðendur Kópavogsbæj-ar rannsaka viðskipti bæjarins við Frjálsa miðlun og mun niðurstað-an liggja fyrir innan tveggja vikna.Þessar upplýsingar hafa svo leitt til þess að meirihlutasamstarfið í bæn-um er nú ótryggt því framsóknar-menn virðast draga heilindi Gunn-ars í efa. Þeir hafa þó gefið það út að þeir hyggist bíða þar til niðurstað-an í úttektinni á viðskiptunum liggi fyrir á næstu tveimur vikum áður en þeir taka ákvörðun um framtíð sam-starfsins.Katrín boðar rannsókn hjá LÍNOfan á þessa úttekt á viðskiptumKópavogsbæjar við Frjálsa miðlunbætist svo við að Katrín Jakobsdótt-ir menntamálaráðherra gaf það út ámiðvikudaginn í samtali við DV að hún hefði beðið stjórnarformann Lánasjóðs íslenskra námsmann (LÍN), Harald Guðna Eiðsson, að láta endurskoðendur rannsaka við-skipti sjóðsins við Frjálsa miðlun á þeim tíma sem Gunnar Birgis-son var stjórnarformaður LÍN, á ár-unum 1991 til 2009. DV greindi fráþví í síðasta mánuði að Frjáls miðl-un hefði fengið greiddar rúmar 11 milljónir króna frá LÍN á þeim tíma sem Gunnar var stjórnarformaður.Katrín segir aðspurð að úttekt LÍN á sjóðnum muni líklega ekki takalangan tíma. Þess má einnig geta að Katrín lét það verða eitt af sínumfyrstu verkum að skipa nýja stjórn yfir LÍN þegar hún tók við sem ráð-herra fyrr á árinu og batt hún þar
með enda á 18 ára setu Gunnars í stjórninni. Bæjarstjórinn hefur hins vegaroftsinnis áður verið nefndur í tengsl-um við spillingu, vafasama stjórn-unarhætti og ýmis hneykslismál á liðnum árum en sú umræða hefur alltaf dáið út því ekki hafa legið fyrir nægjanlegar sannanir gegn Gunnaritil að hægt hafi verið að hanka hann.Gunnar hefur af þessum sökum ver-ið uppnefndur „Sópranus“ af and-stæðingum sínum en bæjarstjórinner stundum sagður reka bæjarfélag-ið eins og sitt eigið fjölskyldufyrir-tæki og hefur þetta leitt til þess að hörðustu gagnrýnendur hans kallaKópavog „New Jersey Íslands“.Einn heimildarmaður DV seg-ir að spillingarorðsporið hafi alltaf fylgt Gunnari því hann sé fyrirferð-armikill orðhákur sem alltaf hafiverið í sviðsljósinu og milli tann-anna á fólki enda sé hann og verði alltaf afskaplega umdeildur maður.Viðskiptin við Klæðningu verði einnig rannsökuðÁður en umræðan um Frjálsa miðl-un komst í hámæli í fjölmiðlum ísíðasta mánuði hafði helst verið tal-að um að Gunnar hafi hyglað verk-takafyrirtæki sínu, Klæðningu, frá því hann varð formaður bæjarráðs Kópavogs árið 1991og fram á okkardag. Klæðning vann alls kyns verk-takavinnu fyrir hönd bæjarins ámeðan Gunnar átti það, en hann drósig út úr félaginu þegar það rambaði á barmi gjaldþrots árið 2003 og var endurfjármagnað af nýjum hlut-höfum. Gunnar stofnaði Klæðn-
ingu árið 1986 en hann er doktor í jarðvegsfræði og hefur stundum sagt í gríni um sjálfan sig að hannsé „doktor í drullu“. Það vekur hins vegar athygli að Kópvogsbær hafði ekki átt í miklum viðskiptum viðKlæðningu áður en Gunnar tók sæti í bæjarstjórn Kópavogs árið 1990.Gagnrýnin sem sett var fram á viðskipti Kópavogsbæjar við Klæðningu gekk út á það að ekki væri eðlilegt að samið væri án útboðs viðverktakafyrirtæki sem var í eigu oglaut stjórn formanns bæjarráðs enþetta var gert allt til ársins 2000 þegar verklagsreglunum var breytt og byrjað var að notast meira við útboð í bænum en áður hafði verið gert. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir að á þessum tíma hafi minnihlutinn fengið að sjá lista með yfirlitium viðskipti Klæðningar við bæinn. „Við litum alltaf svo á að upplýsingarnar í þessum listum væru réttar.En miðað við að þær upplýsingar sem við fengum um kostnaðinn við ársskýrslu bæjarins voru ekki réttar
INgI F. VILhjáLmssoNblaðamaður skrifar ingi@dv.is
KÓNGURINN Í KÓPAVOGI RIÐAR TIL FALLS Pólitískir dagar gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi,þykja vera taldir vegna umfjöllunar um tugmilljóna greiðslurtil fyrirtækis dóttur hans frá Kópavogsbæ. Hneykslismálið er þóaðeins eitt af mörgum á umdeildum ferli bæjarstjórans og kann að vera að gömul spillingarmál komi upp á yfirborðið í kjölfarið.Gunnari er lýst sem bæði „gulli og grjóti“ af heimildarmanni DV því hann þykir bæði harður og óbilgjarn en einnig afar ljúfur á köflum. Bæjarstjórinn er sagður stjórnandi af gamla skólanum:hvatvís, óbilgjarn, frekur en hörkuduglegur.
n 14. apríl 2009 Bæjarfulltrúar samfylkingarinnar í Kópavogi óska eftir því á bæjarráðsfundi að teknar verði saman greiðslur frá Kópavogs-bæ til Frjálsrar miðlunarn 15. apríl 2009 dV greinir frá þvíað Frjáls miðlun hafi fengið rúmlega 40 milljónir króna í greiðslur frá Kópavogsbæ á síðustu sex árum,meðal annars fyrir ókláruð verkn 22. apríl 2009 dV greinir frá þvíað Frjáls miðlun hafi fengið rúmar 11milljónir króna frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LíN) á meðan gunnar Birgisson var stjórnarformaðurn 12. maí 2009 Kópavogsbær setur sér siðareglur sem ná yfir bæjarfull-trúa og stjórnendur hjá Kópavogsbæn 14. maí 2009 Lögð fram skýrsla á bæjarráðsfundi um viðskipti Kópavogsbæjar við Frjálsa miðlun.Þar kemur fram að þau nemi rúmlega 50 milljónum á 10 ára tímabili.samþykkt að láta endurskoðendurfara yfir viðskipti bæjarins við félagiðn 19. maí 2009 Framsóknarmenn íKópavogi funda um greiðslurnar til dóttur gunnars og hvort flokkurinneigi að slíta stjórnarsamstarfinun 20. maí 2009 Katrín Jakobsdóttirmenntamálaráðherra greinir frá því að stjórn LíN muni rannsaka greiðslur frá sjóðnum til Frjálsrar miðlunar ístjórnarformannstíð gunnarsn 20. maí 2009 sjálfstæðismenní Kópavogi funda og ræða meðal annars um greiðslurnar til Frjálsrar miðlunar. n 21. maí 2009 Ljóst er að sjálfstæð-ismenn í Kópavogi eru ósáttir við umfang greiðslnanna. Framsóknar- og sjálfstæðismenn segjast ætla að bíða eftir úttektinni á viðskiptunum við Frjálsa miðlun áður en ákvarðanir verði teknar.
Helstu Hneykslis- og spillingarmálinn rúmlega 50 milljóna krónagreiðslur til Frjálsrar miðlunar fráKópavogsbæ.n rúmlega 11 milljóna króna greiðslur til Frjálsrar miðlunar frá LíN.n Verkin sem verktakafyrirtækið Klæðning fékk frá Kópavogsbæ meðan gunnar átti það.nHótanir gunnars í garð verktakafyrirtækisins ÓgBYgg sem dV hefur greint frá.n Eignarhluturinn í Klæðningu sem geymdur er hjá Kaupþingi í Lúxemborg og dV hefur greint frá.n Kaup Kópavogsbæjar á hesthúsum í eigu gunnars og fjölskyldu á gustssvæðinu.ngunnar tekinn ölvaður undirstýri í október 2002 eftir heimsókná strippstaðinn goldfinger – ráðherradraumar gunnars dóu í kjölfarið.nmyndir teknar af gunnari ágoldfinger.
skítapólitík? gunnar Birgisson hefur ítrekað kallað fyrir-spurnir guðríðar arnardóttur og félaga hennar í samfylking-unni í Kópvogi um Frjálsa miðlun „skítapólitík“. Fyrirspurnirbæjarfulltrúanna um Frjálsa miðlun hafa orðið til þess að margir innan sjálfstæðisflokksins í Kópavogi velta því nú fyrirsér hvort gunnar geti setið áfram sem bæjarstjóri.
er ástæða til að skoða þessi viðskipti aftur í tímann til að ganga úr skuggaum hversu umfangsmikil þau voru,“segir Flosi en samanburður hans á þeim gögnum um viðskiptin viðFrjálsa miðlun sem lögð voru framí bæjarráði í síðustu viku sýna framá að minnihlutinn fékk rangar upp-lýsingar þegar spurst var fyrir umkostnað við gerð ársskýrslu Kópa-vogsbæjar fyrir nokkrum árum, þar munar um hálfri milljón króna. Aldrei náðist hins vegar að sannaað Gunnar hefði gerst sekur umspillingu vegna viðskipta Klæðn-ingar og Kópavogsbæjar þó að orðr-ómurinn hafi verið hávær og margirsem veltu því fyrir sér hvort Gunnarhyglaði eigin fyrirtæki.Ljósmyndarinn fékk minna en Frjáls miðlunEins og er á hið sama við um við-skiptin við Frjálsa miðlun þó að vissulega sé það nýbreytni að hafa skjalfestar upplýsingar um Gunnarsem bendi til óeðlilegra viðskipta-hátta. Samkvæmt öruggum heim-
ildum DV er eitt af því sem er óeðli-legt við viðskipti Kópavogsbæjar viðFrjálsa miðlun að fyrirtækið hafifengið margfalt meira greitt fyrirljósmyndir sem það lét undirverk-taka, ljósmyndarann Guðmund Ing-ólfsson, taka fyrir sig í nokkrum til-fellum en ljósmyndarinn sjálfur fékk greitt frá Frjálsri miðlun. Félag dótt-ur Gunnars virðist því hafa stungið mismuninum í vasann. Þetta er eitt af þeim atriðum sem endurskoð-endur bæjarins munu væntanlegaskoða en það vekur spurningar af hverju ekki er gengið beint til samn-inga við ljósmyndara.DV hafði samband við Guð-mund Ingólfsson og spurði hann hvort greiðslurnar sem hann fékkfrá Frjálsri miðlun hafi verið lægrien upphæðirnar sem félagið fékk frá bænum. Guðmundur vildi hins vegar ekki tjá sig um málið í samtalivið blaðið.Samkvæmt heimildum blaðsinsvar það auk þess algengt að Frjáls miðlun fengi greitt fyrir myndirnarsem fyrirtækið seldi til Kópavogs-
bæjar í hvert skipti sem þær voru notaðar, til dæmis myndir sem tekn-ar voru úr ársskýrslum bæjarins.2,5 milljónir fyrir ljósmyndir í IKEA-römmumAnnað sem tortryggt hefur verið í viðskiptum bæjarins við Frjálsa miðlun er að fyrirtækið hefur á síð-ustu sex árum fengið tæpar 2,5 millj-ónir fyrir umhverfisviðurkenningarsem árlega eru veittar fimm aðilum. Viðurkenningarnar eru innrömmuð
A-4-blöð í IKEA-römmum og þykjafáfengilegar. Samkvæmt heimildum DV ákvað skipulagsstjóri bæjarins, Birgir Sigurðsson, að dóttir Gunn-ars ætti alltaf að sjá um að gera um-hverfisviðurkenningarnar þrátt fyrirað ýmsir aðrir starsmenn bæjarsins væru á móti því. Fyrrverandi starfs-maður í stjórnsýslunni í Kópavogs-bæ segir að viðurkenningarnar séu „djók“. „Þetta voru bara myndir sem teknar voru og settar inn í ramma. Þetta er núll og nix,“ segir viðmæl-
andinn og bætir því við að það sé alls ekki svo mikil vinna á bak við viðurkenningarnar. „Bæði gull og grjót“En þrátt fyrir spillingarumræðuna um Gunnar og þá staðreynd að hann er einn umdeildasti stjórnmálamaður á Íslandi eru lýsingar fólks áhonum auðvitað alls ekki einhlítar og er hann sagður vera „stórbrotinnkarakter“ af einum heimildarmanni DV. „Ég heyrði einhvern segja um Gunnar: Hann er bæði gull og grjót.Ég held að það sé hægt að taka undir það,“ segir heimildarmaður sem þekkir Gunnar vel. „Hann getur bæði verið alveg svakalega harður, heiftúðugur, hefnigjarn og alveg ofboðslega frekur en svo getur hann líka haft mjög stórt hjarta ef hannsér eitthvað aumt. Hann er auðvit
Nýjar siðareglur KópavogsbæjarsamþyKKtar 12. maí síðastliðiNNn 5. gr. Misbeiting valds.„Kjörnir bæjarfulltrúar og stjórnendur mega ekki beita réttindum eða aðstöðu sem fylgja embætti þeirra í þágu einkahagsmuna sinna eða annarra í því skyni að geta notið óbeinna eða beinna persónulegra hagsbóta af því. Einnig skulu þeir gæta þess að nýta sér ekki óopinberar upplýsingar til að hagnast á þeim persónulega eða að hjálpa öðrum að gera það.“n11. gr. Stöðuveitingar„Kjörnum bæjarfulltrúum ber að koma í veg fyrir að einstaklingum sé veittstarf eða stöðuhækkun hjá sveitarfélaginu á öðrum forsendum en hæfni til að rækja starfið og gæta þess, þegar þeir koma sjálfir að ákvörðun um val á starfsmönnum, að hæfasti umsækjandinn hljóti starfið.“
Föstudagur 22. maí 2009 13FréttirKÓNGURIN Í KÓPAVOGI RIÐAR TIL FAL S Bæjarstjórinn í kröppum dansi Framsóknarflokk-urinn, samstarfsflokkur sjálfstæðisflokksins í meirihlut-anum í bæjarstjórn Kópavogs, gaf það út í vikunni að flokkurinn hygðist mögulega endurskoða samstarfiðvið sjálfstæðisflokkinn vegna viðskipta bæjarsins við Frjálsa miðlun í stjórnartíð gunnars Birgissonar.
Framhald á næstu síðu
Bæjarstjórinn í kröppum dansi Framsóknar-flokkurinn, samstarfsflokkur sjálf tæðisflokksinsmeirihluta um í bæjarstjórn Kópavogs, gaf það út í vikunni að flokkurinn hygði t ögulegaendurskoða samstarfið i sjálfstæðisflokkinnvegna viðskipt bæjarsins við F jálsa miðlun ístjórnartíð gunnars Birgissonar.
15. apríl 22. apríl 15. maí 20. maí 22. maí
Bæjarstjórnarmeirihlutinn í Kópa-vogi stendur völtum fótum eftir að skýrsla endurskoðunarstofunnar Deloitte um viðskipti bæjarins við félag dóttur Gunnars Birgissonar var kynnt. Fulltrúaráð Framsókn-arflokksins í Kópavogi fundar um skýrsluna á næstu dögum og um framtíð meirihlutasamstarfsins. Ljóst er að bæjarfulltrúum er mjög brugð-ið, enda hafi þeir ekki haft hugmynd um margt sem fram kom í skýrslunni. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins funda í dag og viðbúið er að GunnarBirgisson bæjarstjóri muni ekki sitja þann fund.
Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi,ætlar að boða til fundar fulltrúaráðs Framsóknarflokksins á næstu dögum til þess að ræða framtíð meirihluta-samstarfsins við sjálfstæðismenn. Aðspurður hvort skýrsla Deloitte hafi komið honum á óvart, segir Ómar: „Svo sannarlega. Ég hélt að ég væri búinn að skoða allt. Ég hafði engan grun um að um hugsanleg lögbrotværi að ræða.“ Ómar ræðir við Gunn-ar í dag um niðurstöðu skýrslunn-ar. Aðspurður hvort meirihlutasam-starfið sé að springa, vildi hann ekki tjá sig um það. Hann vill hins vegar kalla fulltrúaráðið saman sem fyrst og segir: „Því fyrr því betra.“
Óvænt götukortGunnsteinn Sigurðsson, bæjarfull-trúi Sjálfstæðisflokksins, segir mörg atriði í skýrslunni orka tvímælis ogkalla á frekari eftirgrennslan. „Það eru þarna spurningar sem ég vil fá svör við,“ segir hann. BæjarfulltrúarSjálfstæðisflokksins í Kópavogi munu funda um stöðuna sem upp er komin á næstu dögum. Hann vill ekki gefa upp hvort hann treysti Gunnari til að vera bæjarstjóri áfram. Hann segir kaflann um götukort Kópavogsbæjar hafa komið hon-um verulega á óvart. „Ég hef aldrei heyrt á þetta götukort minnst,“ segir hann. Gunnsteinn er ánægður með skýrsluna og þau svör sem hún veitir, en hún hafi vakið aðrar spurningar. „Það eru ákveðnir hlutir sem hann og aðrir sem koma að þessu þurfa að svara,“ segir hann.Eins og fram hefur komið greiddi bærinn Frjálsri miðlun alls 747 þús-und krónur á árunum 2003 til 2005 fyrir gerð gagnvirks götukorts sem
átti að vera á vef Kópavogsbæjar. Kortið hefur aldrei verið á vefnum og skrifstofustjóri Markaðsskrifstofu, sem sér um vefinn, kannast ekkert við að hafa samþykkt gerð kortsins.
Hugsanlegt lögbrotSvört skýrsla endurskoðunarfyrir-tækisins Deloitte um viðskipti Kópa-vogsbæjar við Frjálsa miðlun sýnirað almennt voru ekki gerðir skriflegir verkefnasamningar vegna verkefna sem Frjáls miðlun vann fyrir Kópa-vogsbæ. Hugsanlega hafi viðskipt-in verið brot á lögum. Þá fór bærinnekki í útboð með verkefnin og verð-kannanir voru ekki heldur gerðar. Viðskipti fyrirtækisins við Kópavogs-bæ námu 39,1 milljón króna frá árs-byrjun 2003 til síðustu áramóta. Alls greiddi Kópavogsbær 185 reikninga frá fyrirtækinu og var langstærsti við-skiptavinur Frjálsrar miðlunar. Þar af voru 17 reikningar fyrir verk sem ekk-ert hefur komið út úr. Deloitte kemst að þeirri niðurstöðu að hugsanlegahafi viðskiptin verið brot á lögum um opinber innkaup, þar sem bærinn gerði engan hagkvæmnissamanburð á verkunum eins og kveðið er á um í lögum.
Dýrt óútgefið ritAlls greiddi Kópavogsbær 3.412.500 krónur til Frjálsrar miðl-unar á árunum 2004 til 2005 vegnavinnu við gerð afmælisrits bæjarins sem átti að koma út árið 2005. Ritið hefur enn ekki komið út, en bærinn hefur engu að síður greitt 12 reikn-inga frá Frjálsri miðlun vegna verks-ins. Í skýrslunni segir að frá 23. mars 2005 hafi bærinn greitt 6 reikninga vegna verksins. Ekki liggi fyrir hvað var innifalið í þeirri þjónustu sem var verið að greiða fyrir í þeim tilvikum. Gunnar Birgisson sagði þó í Kastljósi í gær að vinnan sé mjög langt kom-in og meira að segja sé búið að brjóta um ritið, jafnvel þó textann vanti.
Man þetta ekkiHansína Björgvinsdóttir, formað-ur afmælisnefndar Kópavogs, segist ekki gera athugasemdir við málflutn-ing Gunnars Birgissonar í Kastljós-inu í gær, þar sem hann varpaði allri ábyrgð á hana vegna þess að afmæl-isrit bæjarins frá árinu 2005 kom ekkiút, þrátt fyrir að Kópavogsbær hafi greitt Frjálsri miðlun rúmar þrjár milljónir fyrir verkið. Hún segist ekki muna hvernig málum var háttað og ætlar að kalla eftir fundargerðum af-mælisnefndarinnar áður en hún villtjá sig um málið.
Milljónir bókfærðar sem styrkirÍ skýrslunni kemur fram að reikn-ingar Frjálsrar miðlunar hafi verið bókfærðir margoft á ranga bókhalds-lykla í fjárhagsbókhaldi bæjarins. Þannig voru reikningar frá Frjálsri miðlun meðal annars bókaðir sem verkfræði- og arkitektaþjónusta og sem styrkir vegna menningarmála.
Alls voru bókfærðar 2,8 milljónirkróna sem styrkir vegna menning-armála og rúmar 1,8 milljónir króna voru bókfærðar sem „aðrir styrkir og framlög“.
Kópavogsbær bókaði langstærst-an hluta viðskiptanna sem aðkeyptaþjónustu, eða 23,6 milljónir króna. Í skýrslunni segir að þeir reikningar sem bókfærðir eru sem verkfræði- og arkitektaþjónusta gefi ekki til-
efni til að ætla að um verkfræði- eða arkitektaþjónustu sé að ræða. Þvíhafi Kópavogsbær fengið ofgreidd-an virðiskaukaskatt af þessum reikn-ingum.
Langt yfir reglum um útboðViðskipti Kópavogs við Frjálsa miðl-un á 6 ára tímabili voru að meðaltali 6,5 milljónir króna á ári. Það bendir til þess að lög um opinber innkaup
hafi verið brotin. Samkvæmt lög-unum er skylt að bjóða út kaup á þjónustu og verkum yfir 10 milljón-um króna. Enginn einstakur reikn-ingur frá Frjálsri miðlun náði þeirri fjárhæð, en þá er miðað við heild-argreiðslur frá bænum á 48 mánaðatímabili. Ljóst er að greiðslur Kópa-vogsbæjar fara margfalt yfir þessi viðmið. Einnig kemur skýrt fram í lögum að óheimilt sé að skipta inn-kaupum eða nota sérstakar aðferðir í útreikningi á kostnaði í því skyni að komast hjá útboðiEkki náðist í Brynhildi Gunnars-dóttur við vinnslu fréttarinnar.
„Ég hafði engan grun um að um hugsanleg lög-brot væri að ræða.“
GUNNAR VALTUR Í SESSI
Gunnar Birgisson Segist ekki sjá ástæðu til að segja af sér.
Deloitte í skýrslu endurskoð-unarfyrirtækisins kemur fram að hugsanlega hafi viðskiptin verið brot á lögum.
Framsókn skoðar málinÓmar Stefánsson,Framsóknarflokksins, fmeð samherjum sínum framtíð samstarfsins við
miðvikudagur 10. júní 2009 3
Fréttir
Alþingi hefur orðið við formlegri beiðni um að afhenda DV öll gögn sem forsætisnefnd Alþingis hafa borist um meint vanhæfi dr. Sig-ríðar Benediktsdóttur innan rann-sóknarnefndar Alþingis og hugsan-legan trúnaðarbrest milli hennar og hinna nefndarmannanna tveggja.Rannsóknarnefndin heyrir beint undir Alþingi og sendi Páll Hreins-son, hæstaréttardómari og formað-ur nefndarinnar, málið til forsætis-nefndar þingsins í síðustu viku til umfjöllunar.
Eftir að hafa skoðað meðferð hliðstæðra mála annars staðar á Norðurlöndum komst forsætis-nefndin að þeirri niðurstöðu á fundi sínum í fyrradag að rann-sóknarnefndin ætti sjálf að ráða fram úr vanhæfismálum í störfum sínum. Enda hafi sannleiksnefndir sérstöðu og beri að starfa óháð af-skiptum stjórnmálamanna. Tvö eða fleiri lögfræðileg álit liggja fyrir um mál Sigríðar. DV fær ekki umbeðin álit frá Alþingi í hendur fyrr en í dag eða á morg-un þar sem Páll, formaður nefndar-innar, hefur verið erlendis að und-anförnu. Hann kemur til starfa í dag en rétt þykir að hann og aðrir málsaðilar fái þau í hendur á undan fjölmiðlum.
Flókin viðfangsefni um fjármálamarkaðRannsóknarnefndinni er ætlað að varpa sem skýrustu ljósi á aðdrag-anda og orsakir þess vanda íslenska bankakerfisins sem varð Alþingi til-efni til að setja lög um þjóðnýtingu bankanna í október síðastliðn-um. Henni er ætlað, svo nokkuð sé nefnt, að afla upplýsinga um starf-semi fjármálafyrirtækja sem geta skýrt vanda þeirra, svo sem um fjármögnun og útlánastefnu þeirra, eignarhald, endurskoðun og tengsl þeirra við atvinnulífið. Verkefni nefndarinnar snertir með öðrum orðum lagaleg úrlausn-arefni sem og flókin hagfræðileg og fjármálaleg vandamál. Erindið, sem barst frá Jónasi Friðriki Jónssyni, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeft-irlitsins, ásamt lögfræðilegu áliti, snertir ummæli Sigríðar Benedikts-dóttur, eina hagfræðingsins í nefnd-
inni, en hún er sérfróð um starfsemi fjármálamarkaða. Í vefriti Yale Dai-ly Mail í marslok svaraði hún að-spurð að hún teldi að bankahrun-ið mætti rekja til græðgi ákveðinna manna og vítaverðs andvaraleysis þeirra sem eftirlit áttu að hafa með fjármálamarkaði og fjármálalegum stöðugleika. Unnt er að lesa við-talið við Sigríði á slóðinni yaleda-ilynews.com/articles/view/28375, en þau urðu Jónasi Friðriki tilefni til þess að bera brigður á hæfi Sigríðar til að fjalla um mál hans.
Trúverðugleiki í húfiFullyrt er af heimildarmönn-um DV að Páll, formaður nefnd-arinnar, hafi í ljósi málatilbúnaðar Jónasar Friðriks og í kjölfar skoð-unar á málavöxtu boðið Sigríði að segja sig úr nefndinni af persónu-legum ástæðum og án eftirmála. Þetta hafi Sigríður ekki fallist á og því hafi málið verið sent forsætis-nefnd Alþingis. Forsætisnefndin sneri erindinu aftur til rann-sóknarnefndarinnar eins og áður segir og er búist við að málið verði tekið fyrir í dag. Það virðist snúið, hvernig sem á það er litið, og er að sjá sem starf nefndarinnar og trúverð-ugleiki geti verið í húfi. Bæði sjónarmiðin virðast gild eins og lesa mátti í umtalsverðri blogg-umfjöllun um málið í gær. Margir telja að Sigríður hefði átt að gæta orða sinna. Hinu sjónarmiðinu er ekki síður haldið á lofti; að hún hafi í viðtalinu við Yale-skólablaðið að-eins fært í orð almælt tíðindi af banka-hruninu á Íslandi.
Ágreiningur
um áherslur
Inn í álitamál um hæfi Sigríðar blandast önn-
ur sjónarmið þegar grannt er skoð-að, því skiptar skoðanir eru með-al sérfróðra um áherslur í störfum nefndarinnar. Málsmetandi hag-fræðingar, sem DV hefur rætt við, telja að áhersluþunginn ætti að vera á rannsókn fjármálafyrirtækj-anna sem stjórnast af hugvitsam-legum leiðum og aðferðum í starf-semi sinni. Sannleiksnefndin sé ekki dómstóll heldur rannsaki hún hrun fjármálakerfis. Það skjóti því skökku við að ætla að láta ofan-greind ummæli í viðtali verða til þess að hrekja hámenntaðan sér-fræðing í fjármálakerfum úr nefnd-inni og jafnframt eina hagfræðing-inn.
Sigríðar Benediktsdóttur
mikil óvissa
í nefndinni
Sigríður Benediktsdóttir Fór hún aðeins með almælt tíðindi frá íslandi sem nú geta orsakað vanhæfi hennar?
Hæstaréttardómarinn Páll Hreinsson er formaður rannsóknar-nefndar alþingis. Fjallað verður um mál Sigríðar innan nefndarinnar ídag en forsætisnefnd alþingis telur að hún eigi sjálf að ráða fram úrvanhæfismálum í störfum sínum.
andinn og bætir því við að það séalls ekki svo mikil vinna á bak við En þrátt fyrir spillingarumræðuna um Gunnar og þá staðreynd að hanner einn umdeildasti stjórnmála-maður á Íslandi eru lýsingar fólks á honum auðvitað alls ekki einhlítarog er hann sagður vera „stórbrotinn karakter“ af einum heimildarmanniDV. „Ég heyrði einhvern segja um Gunnar: Hann er bæði gull og grjót. Ég held að það sé hægt að taka und-ir það,“ segir heimildarmaður sem þekkir Gunnar vel. „Hann geturbæði verið alveg svakalega harður, heiftúðugur, hefnigjarn og alveg of-boðslega frekur en svo getur hannlíka haft mjög stórt hjarta ef hannsér eitthvað aumt. Hann er auðvit-
Föstudagur 22. maí 2009 13KÓNGURINN Í KÓPA IL F Framsóknarflokk-jálfstæðisflokksins í meirihlut-anum í bæjarstjórn Kópavogs, gaf það út í vikunni aðflokkurinn hygðist mögulega endurskoða samstarfið jálfstæðisflokkinn vegna viðskipta bæjarsins við Framsóknar-jálf tæðisflokksinsmeirihluta um í bæjarstjórn Kópavogs, gaf það út í vikunni að flokkurinn hygði t ögulegajálfstæðisflokkinnvegna viðskipta bæjarsins við Frjálsa miðlun í
Föstudagur 22. maí 200914 Fréttirað mannlegur og getur verið ósköpljúfur og lagt lykkju á leið sína til aðaðstoða fólk,“ segir heimildarmað-urinn og bætir því við að bæjarstjór-inn sé „álíka góður við vini sína og hann getur verið vondur við óvinisína“. Annar heimildarmaður DV tekur undir þetta og segir að undir hrjúfu yfirborði Gunnars leynist viðkvæm sál. „Gunnar Birgisson er ekki vondmanneskja en hann getur ver-ið ósanngjarn gagnvart þeim semgagnrýna hann. Við sjáum þetta íumræðunni um Frjálsa miðlun að hann er fljótur að ráðast á andstæð-inga sína og væna þá um skítapól-itík á sama tíma og hann fagnar því að verið sé að skoða viðskipti bæj-arins við félagið. Þetta er ansi mót-sagnakennt en Gunnar er afar hvat-vís maður,“ segir viðmælandinnog bætir því við að Gunnar hafi til dæmis farið algerlega fram úr sér í viðskiptum bæjarsins við Frjálsamiðlun.Flosi segir að helsti kostur Gunn-ars sé að það sé alltaf hægt að treystaþví sem hann lofar; að allir samn-ingar sem hann hafi gert við hann ígegnum tíðina hafi staðið.Samkvæmt heimildarmönnumDV mun eiginkona Gunnars, Vigdís Karlsdóttir, einnig vera mikil önd-vegiskona og segir einn þeirra aðmanni sem eigi svo góða konu sé ekki alls varnað en þau hjónin eigasaman tvær dætur, þær AuðbjörguAgnesi og áðurnefnda Brynhildi.Ryðst og treðstEinn heimildarmaður DV segir aðGunnar ryðjist og troðist til að ná markmiðum sínum. „Hann er dríf-andi keppnismaður sem vill klára hlutina mjög fljótt. Mér finnst hannstundum fara fram úr sér. Sum-ir stjórnmálamenn hugsa bara ogpæla og gera ekki neitt en Gunnarer alls ekki þannig því hann lætur verkin tala. Þess vegna er eftirspurn eftir mönnum eins og Gunnari þvíhann er svo duglegur en sennilega er best að það fari meira saman aðmenn hugsi um hlutina og hrindi þeim í framkvæmd.“Flosi segir að Gunnar sé mikilldugnaðarmaður sem komi miklu íverk, sem sést meðal annars á hinnimiklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í Kópavogi á síðustu árum,en að hann sé jafnframt ótrúlega óvæginn og ósvífinn í málflutningi. „Miðað við hvað hann er ósvífinnoft á tíðum er einkennilegt hvað hann er viðkvæmur fyrir gagnrýn-um umræðum um sjálfan sig. Hanner ekki eins og margir stjórnmála-menn sem eru stóryrtir sem taka velvið því á móti. Hann myndi aldrei sitja undir því sem hann segir umaðra,“ segir Flosi.Biðlað til auðmannaDugnaður og vilji Gunnars til fram-kvæmda sést meðal annars á því að í miðju íslenska góðærinu ákvaðKópavogsbær að reisa óperuhús í bænum með peningum frá fjár-sterkum einkaaðilum og var það Gunnari mikið keppikefli að húsið yrði reist. Jón Helgi Guðmundsson í BYKO mun hafa verið sá auðmaðursem ætlaði að veita hæsta styrkinn í byggingu hússins og sat hann einnigí nefnd sem sett var á laggirnar umbygginguna.Eftir að bygging hússins komstá dagskrá mun Gunnar Birgisson hafa leitað til margra einstaklingaog beðið þá um að leggja verkefn-inu lið. Í einhverjum tilfellum hafðihann þann háttinn á, samkvæmttraustum heimildum DV, að fundameð auðugu fólki sem vildi flytja í Kópavoginn þar sem ýjað var aðþví að það gæti orðið því til góða að styrkja byggingu óperuhússins;meðal annars að það gæti hjálp-að því að fá betri lóð undir íbúðar-hús sitt í bænum fyrir vikið. Þessi beiðni bæjarstjórans var ekki lögðfram berum orðum heldur var lát-ið í þetta skína óbeint. Öllum semsátu þessa fundi með bæjarstjóran-um mun hins vegar hafa verið ljósthvert Gunnar var að fara. Engarheimildir eru hins vegar um hversumargir þessir fundir voru né hverj-ar undirtektirnar voru en einhverj-um mun þó hafa blöskrað framferði bæjarstjórans kappsama.
Samkvæmt heimildum DVer einnig talið að rannsaka þurfigreiðslur frá einkafyrirtækjum til stjórnmálaflokka í Kópavogi, með-al annars frá verktakafyrirtækjun-um BYGG, Ris og JB. verktökum.Talið er að þessi fyrirtæki hafi styrktSjálfstæðisflokkinn um mjög háarfjárhæðir á liðnum árum en á samatíma hafa þau verið mjög umsvifa-mikil í verktakaframkvæmdum íbænum og fengið mikið af góðum lóðum úthlutað.Pólitísk risaeðlaEinn heimildarmaður DV segir aðstjórnunarhættir eins og Gunnars eigi ekki upp á pallborðið á NýjaÍslandi og því sé þjóðin miklu við-kvæmari nú fyrir slíkum málumsem lykta af spillingu en fyrir nokkr-um árum. Þó segir hann að hann séekki viss um að Gunnar eigi á hættuað þurfa að hætta sem bæjarstjóri vegna viðskipta bæjarins við Frjálsa miðlun. „Ef þetta væri stjórnmála-maður í ríki á meginlandi Evrópuværi hann í mikilli hættu á að þurfa að yfirgefa stólinn. En miðað við ís-lenskar hefðir er hann ekki í neinni hættu því það er afar sjaldgæft aðmenn segi af sér hér á landi,“ seg-ir heimildarmaðurinn. Hann bætirþví við að Gunnar sé grófur „karl-apólitíkus“ sem vaði áfram og að hann passi illa inn í þá umræðu um lýðræði, gegnsæi og samræðurí stjórnmálum sem nú ríði röftum í samfélaginu. „Hann er dálítið einsog risaeðla í pólitíkinni í dag. Bara eins og hann er á velli.“Flosi tekur undir þetta sjónarmiðað hluta þegar hann segir að Gunn-ar sé fulltrúi gamalla gilda í stjórn-sýslu. „Hann er ekkert ofboðslega mikið gefinn fyrir reglu og formfestu í rekstri. Hann stjórnar ofboðslega miðlægt: allt fer í gegnum hann,“segir Flosi. Hann segir að þetta hafi bæði sína kosti og galla því meðþessu móti hafi hann góða yfirsýn og veiti fjármálum og starfsmönn-um bæjarins mikið aðhald meðþví að vera með nefið ofan í hversmanns koppi. „Honum finnst að hann einn eigi að ráða öllu og hann ber litla virð-ingu fyrir skoðunum annarra. Hannbeitir meirihlutaræðinu mjög stíft. Það er mjög merkilegt að heyra bæj-arstjóra allra Kópavogsbúa segja þaðoftsinnis á bæjarstjórnarfundum aðhonum sé alveg sama hvað minni-hlutinn segir. Hann segir: „Mér er alveg sama hvað þau segja; þettaeru bara kommúnistar.“ Hann hefur oft kallað mig kommúnista í gegn-um tíðina,“ segir Flosi sem setið hef-ur í bæjarstjórninni síðan 1998. Talið að umfjölluninleiði ekki til stjórnarslitaHeimildarmönnum DV ber sam-an um að þrátt fyrir umræðuna um spillinguna í kringum Gunnar Birg-isson sé afar ólíklegt að Framsókn-arflokkurinn slíti samstarfinu í bæj-arstjórn við Sjálfstæðisflokkinn en flokkarnir hafa verið saman í stjórn í bænum síðastliðin nítján ár. ÓmarStefánsson, bæjarfulltrúi framsókn-armanna, hefur einnig gefið þaðút að meirihlutasamstarfið sé ekkiótraust og að meirihlutinn hafi gertgóða hluti í bænum. Þó mun flokk-urinn bíða með að taka ákvarðanirum framhaldið þar til niður-staða liggur fyrir úr út-tekt endurskoðend-anna. Í samtali við DVsegir Samúel Örn Er-lingsson varabæjar-fulltrúi að flokkurinngefi ekkert út ummálið fyrr en niður-staða úttektarinnar liggur fyrir.Heimilda-menn blaðsins
segja að hvað sem komi út úr úttekt-inni sé afar ólíklegt að Ómar verði hvatamaður að því að slíta sam-starfinu. Þar er meðal annars talið að hann hafi ekki nægilegt pólitísktþor né dug til að fara gegn Gunnari á slíkan hátt.Allt brjálað í Sjálfstæðisflokknum Af samtölum DV við frammámenní Sjálfstæðisflokknum í Kópa-vogi er mikil undrun og óánægja með málið inn-an flokksins því þeirgerðu sér ekki grein fyrir því að viðskipti Kópavogsbæjarvið Frjálsa miðlun hefðu verið svona mikil á síðustu árum. Sjálfstæð-ismenn virðastvera hneykslaðir á framferði Gunn-ars og taka marg-ir flokksmenn djúptí árinni þegar þeir ræða um málið,án þess að
þeir vilji láta hafa það eftir sér undirnafni opinberlega.Heimildarmönnum DV ber flest-um saman um að miklu líklegra séað pólitískur þrýstingur á Gunnarinnan úr Sjálfstæðisflokknum munileiða til stjórnarslita eða að Gunn-ari verði hreinlega ýtt út úr flokkn-um vegna hneykslisins í kringum Frjálsa miðlun og myndi það þábyggjast á ótta við að vera Gunn-ars í honum sverti flokkinn oggæti komið sér illa í kom-andi bæjarstjórnar-kosningum á næsta ári. En fyrir síð-ustu bæjarstjórn-arkosningarnarþurfti flokkurinnað glíma við um-deilda fylgjuGunnars og varð það flokknum ekki tilframdráttar. Einnsjálfstæðismaður-inn orðar það semsvo að „róðurinn sé heldur að þyngjast“og á hann þar við að staða Gunnarsversni
nú á milli daga. HeimildarmönnumDV ber því saman um að Gunnarætti að hafa miklu meiri áhyggjur afsínum eigin flokki á næstunni en afsamstarfsflokknum í stjórninni aukþess sem Gunnar hefur alltaf ver-ið umdeildur í flokknum og hefurmeðal annars aldrei hlotið meira en 50 prósent atkvæða í prófkjöri.Sjálfstæðismenn segja að inn í viðhorf flokksmanna spili að fólk líti allt öðruvísi á slík spillingarmál í íslenskum stjórnmálum en gert var fyrir efnahagshrunið í haust; þaðsem menn hefðu kannski komistupp með fyrir tveimur árum komast þeir ekki upp með í dag; fólk sé orð-ið þreytt á vafasömum stjórnunar-háttum og spillingu og vilji að byrj-að verði með hreint borð.Þrátt fyrir kurrinn munu sjálf-stæðismenn í Kópavogi, líkt ogframsóknarmennirnir, hins veg-ar ætla að bíða eftir niðurstöðunniúr úttekt endurskoðenda bæjarinsá viðskiptunum við Frjálsa miðlunáður en ákvarðanir verða teknar um framhaldið og er málið sagt vera í biðstöðu. Samflokksmenn Gunn-ars leggja hins vegar mikla áherslu á að rannsókn málsins verði hraðað.Hins vegar er það að verða ljóst aðGunnari Birgissyni er vart sætt sembæjarstjóri í Kópavogi eftir að þettahneykslismál kom upp, hvern-ig svo sem fráhvarf hans verðurútfært. Kóngurinn í Kópavogiriðar nú til falls þrátt fyrir að opinberar yfirlýsingar sjálf-stæðismanna í Kópavogisegi annað um þessar mundir.
Greiðslur tilFrjálsrar miðlunarÁR UPPhæð2003 6.636.4222004 4.979.5102005 8.094.2252006 6.668.7552007 6.044.6252008 6.990.725AllS 39.414.262
lætur rannsaka viðskipti lÍN við félagið Katrín Jakobsdóttirmenntamálaráðherra greindi frá því í vikunni að hún hefði beðiðstjórnarformann LíN að láta gera úttekt á viðskiptum sjóðsins viðFrjálsa miðlun. menn hafa velt því fyrir af hverju gunnar, sem ermeð doktorspróf í jarðvegsverkfræði og kallar sjálfan sig „doktorí drullu“ í gríni, hafi verið formaður lánasjóðsins í næstum 20 ár.
Biðlað til auðmanna tengsl gunnars við fjársterka aðila eins og JónHelga guðmundsson, aðaleiganda BYKO, og burðug verktakafyrirtæki eins og BYgg og ris hafa löngum verið í umræðunni. Jón Helgi munmeðal annars hafa lofað hæsta fjárstyrknum vegna byggingar óperuhússí bænum sem nú er dottin upp fyrir.
Föstudagur 29. maí 200910 Fréttir
Gunnars I. Birgissonar
Frjáls miðlun, útgáfufyrirtæki Bryn-hildar Gunnarsdóttur og eigin-manns hennar Guðjóns Gísla Guð-mundssonar, hefur fengið tæparfimm milljónir króna frá Orkuveitu Reykjavíkur á síðustu sjö árum fyrir ýmsa útgáfuvinnu: ljósmyndatökur, gerð kynningarefnis og vinnu vegna 100 ára afmælis Vatnsveitu Reykja-víkur. Þetta kemur fram í svari frá Orkuveitu Reykjavíkur um viðskiptifyrirtækisins við Frjálsa miðlun ásíðustu árum.Um er að ræða sams konar vinnuog fyrirtækið vann fyrir Kópavogs-bæ sem mikið hefur verið um rætt síðustu vikurnar en Frjáls miðl-un hefur fengið greiddar rúmar 50milljónir króna frá Kópavogsbæ ásíðustu tíu árum líkt og DV hefurgreint frá. Faðir Brynhildar, Gunnar I. Birg-isson, er bæjarstjóri í Kópavogi og fara endurskoðendur bæjarins nú í saumana á viðskiptunum við Frjálsamiðlun til að athuga hvort viðskipt-in hafi verið eðlileg. Að sama skapi
rannsaka óháðir endurskoðendurviðskipti Lánasjóðs íslenskra náms-manna við Frjálsa miðlun en félagið fékk rúmar 11 milljónir frá stofnun-inni á meðan Gunnar Birgisson var stjórnarformaður sjóðsins, frá 1991til 2009.Faðir Gísla fyrr-verandi safnstjóriFaðir Guðjóns Gísla, Guðmundur Egilsson, er fyrrverandi safnstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur,sem síðar varð að Orkuveitunni árið 1999. Frjáls miðlun fékk ein-hver verkefni frá Rafmagnsveit-unni í gegnum Guðmund á sínum
tíma, þegar hann var enn safn-stjóri, samkvæmt heimildum DV. Upplýsingar Orkuveitunnar náhins vegar ekki svo langt aftur í tímann. Guðmundur lét af störf-um sem safnstjóri fyrir tíu árumen hefur unnið fyrir minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur sem verk-taki í smærri verkefnum æ síðan.Guðmundur mun meðal ann-ars hafa lagt hart að Guðjóni Magnússyni, sem er yfir umsýslu og almannatengslum hjá Orku-veitunni, að ráða Frjálsa miðlun til að skrásetja alla muni minja-safnsins fyrir um fimm árum, samkvæmt heimildum DV. Ekkivar þó ráðist í þessa skrásetninguá endanum.Í minjasafninu er auk þessmeðal annars að finna möppumeð ljósmyndum sem Frjáls miðl-un tók á sínum tíma en samkvæmt upplýsingunum frá Orkuveitunni við fyrirspurn DV hefur langmestaf vinnunni sem útgáfufyrirtæk-ið hefur unnið fyrir Orkuveituna snúist um að taka ljósmyndir. Hvorki Brynhildur né Guðjón eru hins vegar ljósmyndarar. En ljós-myndavinnan sem Frjáls miðl-un vann fyrir Kópavogsbæ mun,
í einhverjum tilfellum, hafa verið unnin af fagljósmyndurum semþá voru undirverktakar Frjálsrar miðlun. DV hefur heimildir fyrir því að einhverjum slíkum tilfellum hafi Frjáls miðlun greitt ljósmynd-urunum töluvert lægri upphæð-ir en félagið fékk frá Kópavogsbæfyrir að vinna verkin.Heimildarmaður DV segir aðþað sé alveg ljóst að Frjáls miðlun byrjaði að vinna fyrir Orkuveitunavegna ættartengsla Guðjóns Gísla og Guðmundar.Unnið eftir mjög ströngum reglumGuðjón Magnússon segist að-spurður ekki geta tjáð sig um við-skipti Orkuveitunnar við Frjálsa miðlun þar sem mjög strangar reglur gildi um opinbera umræðustarfsmanna Orkuveitu Reykja-víkur um málefni fyrirtækisins.Eiríkur Hjálmarsson, upplýs-ingafulltrúi Orkuveitunnar, segir
hins vegar að unnið sé eftir mjögströngum innkaupareglum inn-an Orkuveitunnar og að hann hafi enga ástæðu til að ætla að það hafi ekki líka verið gert í tilfelliviðskiptanna við Frjálsa miðlun. „Ég sé ekkert í þessum viðskipt-um, hvorki af umfangi viðskipt-anna né eðli þeirra, sem bendir tilþess að um óeðlilega fyrirgreiðslu sé að ræða,“ segir Eiríkur.Nokkrir fjölmiðlar, þar á með-al DV, hafa auk þess haft sam-band við Reykjanesbæ til að spyrjast fyrir um viðskipti bæjar-ins við Frjálsa miðlun en Bryndís Guðmundsdóttir, eiginkona Árna Sigfússonar bæjarstjóra, er syst-ir Guðjóns Gísla. Hjá bænum fásthins vegar þau svör að bærinnhafi enga þjónustu keypt af út-gáfufyrirtækinu.DV náði ekki í Guðjón Gísla Guðmundsson eða Brynhildi Gunnarsdóttur við vinnslu fréttar-innar.
InGI F. VIlhjálmssonblaðamaður skrifar ingi@dv.is VIðskIptI orkUVeItUreykjaVíkUr VIð Frjálsa mIðlUn Frá árInU 2006:ár Upphæð2002 1.250.0002003 02004 1.550.0002005 800.0002006 500.0002007 920.0002008 500.0002009 0samtals 4600920
„Ég sé ekkert í þessum viðskiptum, hvorki af um-fangi viðskiptanna né eðli þeirra, sem bendir til þess að um óeðlilega fyrirgreiðslu sé að ræða“
tæpar fimm milljónir Frjálsmiðlun hefur fengið greiddarfimm milljónir frá Orkuveitu reykjavíkur á síðustu sjöárum. upplýsingafulltrúiOrkuveitunnar segir ekkert athugavert við viðskiptin. Frjáls miðlun teygir sig víða Útgáfufyrirtæki dóttur gunnarsBirgissonar, bæjarstjóra í Kópa-vogi, hefur einnig fengið verkefnihjá Orkuveitu reykjavíkur.ORKUVEITAN GREIDDIDÓTTURINNI MILLJÓNIR
29. maí
Margir telja að Sigríður hefði átt að gæta orða sinna. Hinu sjónarmiðinu er ekki síður haldið á lofti; að hún hafi...aðeins fært í orð almælt tíð-indi af bankahruninu á Íslandi.
í sessi
Ómar Stefánsson
Gunnars I. Birgissonar. Gunnsteinn Sigurðsson
Fr ar málinÓ s n, bæjarfulltrúi Fra fl kksins, fer yfir máline j sínum og skoðar fra í t rfsins við gunnar.
miðvikudagur 15. apríl 20096
Fréttir
Dóttir Gunnars Birgissonar, Bryn-hildur Gunnarsdóttir, hefur fengið greiddar rúmar 40 milljónir krónafrá Kópavogsbæ á síðustu sex árum, samkvæmt heimildum DV. Gunn-ar er bæjarstjóri Kópavogs. Bryn-hildur rekur útgáfufélagið Frjálsa miðlun ásamt eiginmanni sínum Guðjóni Gísla Guðmundssyni sem jafnframt er framkvæmdastjóriþess.
Útgáfufélagið hefur fengið þessi verkefni án útboðs samkvæmt heimildum og hefur Brynhildur fengið greiðslurnar fyrir ýmiss kon-ar útgáfustarfsemi á vegum bæjar-ins. Meðal annars hefur útgáfufélag-ið séð um gerð ársskýrslu bæjarins sem dreift hefur verið á hvert heim-ili í bænum undanfarin ár. Samkvæmt heimildum DV fékk félagið 7 milljónir króna frá Kópa-vogsbæ árið 2008 fyrir hin ýmsu verk og hefur fengið 700 þúsundkrónur það sem af er þessu ári.Jafnframt mun fyrirtæki Bryn-
hildar hafa fengið rúmar tvær millj-ónir króna frá bænum árið 2005 tilþess að vinna afmælisrit fyrir hönd bæjarins í tilefni af 50 ára afmæli Kópavogsbæjar. Þetta afmælisrit kom þó aldrei út en Frjáls miðlunhélt greiðslunni samt sem áður eft-ir samkvæmt heimildum.
Krefjast svara
um greiðslurnarBæjarfulltrúar Samfylkingarinnar, þau Guðríður Arnardóttir og Haf-steinn Karlsson, lögðu fram fyrir-spurn fyrir bæjarráð Kópavogsbæj-ar á miðvikudaginn í síðustu viku þar sem þau krefja bæjarstjórannsvara um viðskipti og greiðslur til félagsins tíu ár aftur í tímann. Guðríður segir að þau hafi ákveðið að leggja fyrirspurnina fram á bæjarráðsfundi vegna þessað þeim hafi síendurtekið bor-ist það til eyrna að Frjáls miðlunhafi fengið verkefni hjá Kópavogs-bæ án þess að útboð færi fram á þessum verkum. „Við höfum feng-ið ábendingar um að þetta fyrir-tæki hafi fengið fjölmörg verk ánútboðs og að viðskipti bæjarinsvið þetta fyrirtæki hafi verið mik-
il á liðnum árum,“ segir Guðríður Arnardóttir.
Hún segir að það sé sjálfsagt og eðlilegt að þau sem kjörnir fulltrú-ar í bæjarstjórn spyrjist fyrir umþetta. „Okkur langar að vita hversu stór og mikil viðskipti þetta hafa verið við fyrirtækið og hvort það hefði ekki verið eðlilegt að bjóðaþau út,“ segir Guðríður.
Verkin boðin út, segir GunnarGunnar Birgisson segir að verkin sem félag dóttur hans hafi fengið í gegnum tíðina hafi verið boðin út en að félag hennar hafi boðið lægstog því hafi það fengið verkin. Hann segir aðspurður að Kópavogsbær bjóði út öll stærri verk sem unn-in séu fyrir bæinn. „Við bjóðum út ársskýrslur og öll stærri verk og allt það,“ segir Gunnar og bætir því viðað Samfylkingin stundi „skítapólit-ík“ með fyrirspurninni um félagið. „Það eru engir óeðlilegir viðskipta-hættir þarna og þó að hún sé dóttirmín á ekki að refsa henni fyrir það,“ segir Gunnar.
Aðspurður segir Gunnar að hann viti ekki hvort þær upphæð-ir sem DV hefur heimildir fyrir að Frjáls miðlun hafi fengið séu réttar eða ekki.
Bæjarstjórinn segir að fyrir-spurn bæjarfulltrúanna verði svarað eftir bestu getu. „Menn hafa ekkert að fela í þessu, þetta er allt uppi á borðum hjá okkur og mun allt koma í ljós væntan-lega,“ segir Gunnar og bætir því við að fyrirspurninni verði svar-að fljótlega.
InGI F. VIlhjálmsson
blaðamaður skrifar ingi@dv.is
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunnarsdóttir
Krefjast svara um Frjálsa miðlunguðríður arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í kópavogi, segir að Samfylkingin vilji fá að vita hvort Frjáls miðlun hafi fengið verk án útboðs frá kópavogsbæ.
MILLJÓNAGREIÐSLUR
TIL DÓTTUR GUNNARS
„skítapólitík“ samfylkingarinnar gunn-ar Birgisson, bæjarstjóri í kópavogi, segir að fyrirspurn Samfylkingarinnar sé dæmi um „skítapólitík“. Hann neitar ásökununum og segir kópavogsbæ bjóða út öll „stærri“ verk.
sverrir Pétur Pétursson
Ákærður fyrir 60 milljóna skattsvikSverrir Pétur Pétursson málara-meistari hefur verið ákærður fyrirmeiriháttar skattalagabrot. Ríkis-lögreglustjóri ákærði Sverri Pétur fyrir að svíkja rúmar 60 milljón-ir undan skatti á árunum 2006 og 2007. Að því er kemur fram í ákæru framdi Sverrir Pétur brotin ýmistmeð því að standa skil á röngum virðisaukaskattsskýrslum, skila ekki slíkum skýrslum eða með því að standa ríkissjóði ekki skil á inn-heimtum virðisaukaskatti. Málið verður þingfest í Héraðs-dómi Reykjavíkur í dag.Samkvæmt ákæru byrjaði Sverrir Pétur smátt, en frá janúar til febrúar 2006 sleppti hann að greiða virðisaukaskatt að upphæð fjórtán þúsund krónur. Á næstu tveimur mánuðum fór upphæð-
in skjótt upp í rúmar fimm millj-ónir.
Í hegningarlögum er gert ráð fyrir að þeir sem brjóta af sér á þennan hátt geti átt von á allt að sex ára fangelsi auk fjársekta. Sam-kvæmt lögum um virðisaukaskatt þarf Sverrir Pétur, verði hann sak-felldur, að endurgreiða minnst tvöfalda þá upphæð sem svikin var undan skatti, rúmar 120 milljónir. Hins vegar er heimild til að inn-heimta fjársektir sem nema allt að tífaldri upphæðinni, eða 600 millj-ónir króna.
Sverrir Pétur er 45 ára og fékk löggildingu sem málarameistari fyrir tæpum átta árum. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar DV náði tali af honum í gær.
erla@dv.is
Tíföld sekt Sverrir pétur pétursson þarf að greiða minnst 120 milljónir í sekt verði hann sakfelldur en getur þó verið sektaður um allt að 600 milljónir. mynd PhoTos.com
Stjórnvöldum
hefur mistekistBjarni Benediktsson, formað-ur Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórnvöldum hafi algerlega mis-tekist að halda uppi gengi krón-unnar. Gengi hennar hafi falliðum heil 16 prósent frá 1. febrúar. „Það stefnir í nýja verðbólgu-bylgju sem kemur í veg fyrir að Seðlabankinn geti lækkað vexti,“ sagði Bjarni í upphafi þingfundará Alþingi í gær.
Steingrímur J. Sigfússon fjár-málaráðherra spurði Bjarna hvort hann væri að mælast til þess að gjaldeyrisforðinn yrði notaður til að halda uppi gengi krónunnar.Steingrímur viðurkenndi aðglíman við að halda uppi gengi krónunnar hefði reynst erfiðari en menn hefðu vonað.
Sverrir í
sprengjuárás
„Ég sat inni á tuskulegum veit-ingastað og var að panta mérkokkteil, bankokkteil, þegar molotovkokkteill kom allt í einu fljúgandi inn um gluggann. Ekkialveg það sem ég var að biðja um,“ skrifar tónlistarmaðurinnSverrir Stormsker á bloggsíðu sína. Hann var svo óheppinn að vera staddur í Bangkok þegar óeirðir brutust út í höfuðborg Taílands.
Mótmælendur hafa krafist þess að Abbhisit Veijajivi, for-sætisráðherra landsins, segi af sér.
Sverrir segir að á svipstundu hafi annars lítt vinsæll veitinga-staður breyst í einn þann heit-asta í bænum, í orðsins fyllstu merkingu.
Enn springur
meirihlutiMeirihlutinn í bæjarstjórn Grindavíkur er sprunginn eftir að deila kom upp milli Samfylkingarinnar og Fram-sóknar sem fóru með meiri-hluta í bæjarstjórninni.Deilan sem varð meiri-hlutanum að falli er rak-in til þess að bæjarfulltrú-ar Samfylkingarinnar lögðu fram bókun þess efnis að þeir vildu ráða Garðar Pál Vignis-son í stöðu skólastjóra Hóps-kóla. Garðar Páll hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Samfylk-inguna frá árinu 2001 og er forseti bæjarstjórnar.Þetta er í annað skiptið á kjörtímabilinu sem meiri-hluti springur í Grindavík. Sáfyrri sprakk á síðasta ári.
Leiðinlegt á
Selfossi
Lögregla og sjúkralið var kallað að verslun Krónunnar á Selfossi aðfaranótt laugardags vegna manns sem kviknað hafði í. Þeg-ar lögregla kom á staðinn var enginn eldur en í ljós kom aðpiltur á nítjánda ári hafði hellt bensíni í fatnað sinn og borið eld að. Félagi hans var til staðar með slökkvitæki og slökkti eldinn.Pilturinn útskýrði tiltækið með þeim hætti að hann hefði gert þetta sér til gamans þar sem svo leiðinlegt væri á Selfossi. Pilt-urinn hlaut ekki skaða af en hann hafði borið vaselín á fætur sína til að fyrirbyggja bruna.
miðvikudagur 22. apríl 20096 Fréttir
Á þeim tíma sem Gunnar Birgis-
son, bæjarstjóri í Kópavogi, var
stjórnarformaður Lánasjóðs ís-
lenskra námsmanna (LÍN) fékk út-
gáfufélag dóttur hans, Frjáls miðl-
un, rúmar ellefu milljónir króna
greiddar frá sjóðnum vegna ým-
iss konar þjónustu sem tengist
útgáfustarfsemi. Ekki eru nánari
upplýsingar um eðli verkefnanna í
bókhaldi Lánasjóðsins. Þetta kem-
ur fram í upplýsingum sem starfs-
menn Lánasjóðsins hafa tekið
saman að beiðni DV.
Starfsmenn Lánasjóðsins fóru
yfir bókhald sjóðsins allt frá árinu
1992 þegar Gunnar tók við sem
stjórnarformaður LÍN og fram til
ársins 2009 þegar Katrín Jakobs-
dóttir, nýskipaður menntamála-
ráðherra, vék stjórninni frá og
skipaði nýja.
Ekki útboðsskylda
Frjáls miðlun er útgáfufélag sem
dóttir Gunnars, Brynhildur Gunn-
arsdóttir, á og rekur ásamt eigin-
manni sínum, Guðjóni Gísla Guð-
mundssyni. Félagið sérhæfir sig
meðal annars í auglýsingagerð,
tölvuvinnslu og útgáfustarfsemi
hvers konar, samkvæmt hlutafé-
lagaskrá.
Samkvæmt upplýsingum frá
Guðmundi Hannessyni, forstöðu-
manni ráðgjafasviðs hjá Ríkis-
kaupum, er ríkisstofnunum ekki
skylt að bjóða út verk sem kosta
innan við fimm milljónir króna og
er því ólíklegt að verkin sem Frjáls
miðlun fékk frá LÍN hafi verið boð-
in út. Upplýsingar frá Lánasjóðn-
um koma heim og saman við þetta
en samkvæmt þeim er sjóðnum
ekki skylt að bjóða út öll verk sem
keypt eru.
Í flestum tilfellum er það fram-
kvæmdastjóri LÍN sem tekur
ákvörðun um við hvaða fyrirtæki
eigi að skipta. Núverandi fram-
kvæmdastjóri lánasjóðsins heit-
ir Guðrún Ragnarsdóttir og tók
hún við stöðunni í byrjun febrú-
ar. Greiðslurnar til dóttur Gunn-
ars áttu sér því stað áður en hún
kom að sjóðnum. Framkvæmda-
stjóri LÍN á undan Guðrúnu var
Steingrímur Ari Arason, núverandi
forstjóri Sjúkratryggingastofnun-
ar, sem gegndi starfinu frá árinu
1999.
Gunnar neitar aðkomu
Aðspurður um hvort hann hafi átt
þátt í að veita Frjálsri miðlun verk-
efni sem það fékk greiddar fyr-
ir rúmar ellefu milljónir króna á
umræddu tímabili segir Gunnar
Birgisson að það hafi alfarið verið
framkvæmdastjóri Lánasjóðsins
sem tók ákvarðanir um við hvaða
fyrirtæki ætti að skipta. „Ég hafði
ekki milligöngu um það. Ég var
bara formaður stjórnarinnar. Það
þarf bara að spyrja framkvæmda-
stjórana að þessu,“ segir Gunnar og
bætir því við að hann hafi ekki einu
sinni haft hugmynd um að Frjáls
miðlun hefði unnið fyrir Lánasjóð-
inn.
Ekki náðist í Steingrím Ara Ara-
son við vinnslu fréttarinnar þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir.
Rúmar 50 milljónir til dóttur-
innar
Upplýsingarnar um greiðslur LÍN
til félagsins koma fram í kjölfar
fréttar DV frá því í síðustu viku um
að Frjáls miðlun hafi samkvæmt
heimildum fengið greiddar rúm-
ar 40 milljónir frá Kópavogsbæ á
síðustu sex árum fyrir alls kyns út-
gáfustarfsemi. Frjáls miðlun hefur
í flestum tilfellum fengið þau verk
sem félagið hefur unnið fyrir Kópa-
vogsbæ án útboðs en meðal ann-
ars er um að ræða gerð ársskýrslu
fyrir Kópavogsbæ sem dreift hefur
verið inn á heimili Kópavogsbúa á
liðnum árum.
Tengsl Frjálsrar miðlunar við
Kópavogsbæ hafa löngum verið
tortryggð og meðal annars birtist
frétt í DV í janúar árið 2005 um að
minnihlutinn í bæjarstjórn væri
ósáttur við að félagið fengi verk-
efni frá bænum án útboðs. Þessi
óánægja minnihlutans náði svo há-
marki fyrir tæpum tveimur vikum
þegar bæjarfulltrúar Samfylking-
arinnar, þau Guðríður Arnardótt-
ir og Hafsteinn Karlsson, lögðu
fram fyrirspurn á bæjarráðs-
fundi þar sem þau óskuðu eft-
ir upplýsingum um greiðslur
frá Kópavogsbæ til Frjálsrar
miðlunar tíu ár aftur í tím-
ann og eins hvort verkefn-
in hefðu farið í útboð áður en þeim
var úthlutað til félagsins.
Gunnar hefur neitað því að
nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í
viðskiptum Frjálsrar miðlunar og
Kópavogsbæjar. Hann segir að þau
verk sem Frjáls miðlun fékk hjá
Kópavopsbæ hafi verið boðin út og
að dóttir hans eigi ekki að líða fyrir
það að faðir hennar sé bæjarstjóri.
Samkvæmt Þór Jónssyni, for-
stöðumanni almannatengsla hjá
Kópavogsbæ, er unnið að því að
safna umbeðnum
upplýsingum um
Frjálsa miðlun
saman og
munu þær
liggja fyrir
eins fljótt
og auðið
er að hans
sögn.
InGI F. VIlhjálmsson
blaðamaður skrifar ingi@dv.is
Gunnars Birgissonar Brynhildur Gunn-
arsdóttir
DÓTTIR GUNNARS FÉKK
11 MILLJÓNIR FRÁ LÍN
líka greiðslur frá lÍn guðríður
arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylking-
arinnar í kópvogi, lagði fyrr í mánuð-
inum fram fyrirspurn um greiðslur
frá kópavogsbæ til útgáfufélagsins
Frjálsrar miðlunar. Nú hefur það
fengist staðfest að félagið fékk rúmar
11 milljónir frá lánasjóði íslenskra
námsmanna.
milljónagreiðslur til dótturinnar dóttir gunnars Birgissonar, Brynhildur
gunnarsdóttir, fékk greiddar rúmar 11 milljónir króna frá lánasjóði íslenskra
námsmanna meðan faðir hennar var stjórnarformaður sjóðsins.
neitar aðkomu að greiðslum gunnar
Birgisson neitar því að hafa haft milligöngu
um að dóttir hans fengi verkefni sem skiluðu
útgáfufélagi hennar 11 milljónum króna
meðan hann var stjórnarformaður líN.
Össur fer mikinn
gegn Bjarna Ben
Össur Skarphéðinsson tekur
Bjarna Benediktsson, formann
Sjálfstæðisflokksins, á beinið í
færslu á bloggsíðu sinni. Hann
segir að Bjarni hafi einkum getið
sér orð fyrir einstakan hæfi-
leika til að skipta oft um skoðun.
Össur gerir það sem hann kallar
hringlandahátt Bjarna varðandi
skattahækkanir og ESB að um-
talsefni. „Honum hefur tekist
að fara tvo heila hringi varðandi
skattahækkanir. Frá landsfundi
hefur hann verið jafnoft á móti
skattahækkunum, og með þeim.
[...] Sami hringlandaháttur birt-
ist um ESB. Þar er Sjálfstæðis-
flokkurinn einsog vönkuð kvíga,
sem veit ekki hvað snýr upp eða
niður.“
Eignaspjöll og
þjófnaðir á
Akranesi
Töluvert var um eignaspjöll í
umdæmi lögreglunnar á Akra-
nesi í síðustu viku. Krotað var
utan á íbúðarhús í bænum en
þeir sem þar voru að verki þekkt-
ust og telst það mál upplýst.
Einnig var farið um borð í skip
í Akraneshöfn og neyðarbauja
eyðilögð ásamt því sem gerð
var tilraun til innbrots í skipið.
Á föstudagskvöld voru brotnar
rúður í nýju verknámshúsi Fjöl-
brautaskóla Vesturlands.
Stjórnin sprung-
in, segir Guðni
Guðni Ágústsson segir að rík-
isstjórn Samfylkingar og VG
hafi sprungið á opnum fundi á
Selfossi í fyrrakvöld. Þetta segir
Guðni í samtali við vefinn sunn-
lendingur.is. „Hún sprakk á opn-
um fundi á Selfossi í gærkvöldi,
allt járn í járn,“ segir Guðni við
Sunnlending og vísaði í skoðana-
ágreining milli Björgvins G. Sig-
urðssonar og Atla Gíslasonar um
aðild að Evrópusambandinu.
Hátekjufólk
með stóra sneið
615 tekjuhæstu fjölskyldurn-
ar á Íslandi fengu í sinn hlut
4,2 prósent af heildartekj-
um fjölskyldna í landinu árið
1993, en árið 2007 var hlutur
þeirra af tekjum allra fjöl-
skyldna orðinn 19,8 prósent.
Þetta kemur fram í skýrslu
sem þeir Arnaldur Sölvi
Kristjánsson og Stefán Ólafs-
son frá Háskóla Íslands unnu
um þróun tekjuskiptingar á
Íslandi frá 1993 til 2004. Þá
segir í skýrslunni að á sama
tíma og tekjur hátekjuhóp-
anna jukust langt umfram
tekjur annarra á Íslandi hafi
stjórnvöld bætt um betur og
lækkað stórlega skattbyrði
hátekjuhópanna, með inn-
leiðingu hins nýja fjármagns-
tekjuskatts.
Þorsteinn m. jónsson
Tók ekki út arðinn
Í DV í gær var Þorsteinn M. Jónsson,
jafnan kenndur við Kók, sagður hafa
látið Sólstafi ehf, móðurfélag Vífil-
fells, greiða sér 250 milljóna króna
arð árið 2007 þrátt fyrir að félagið
hefði tapað hálfum milljarði á árinu.
Samþykkt var fyrir því hjá félaginu að
hann fengi arð sem umræddri upp-
hæð nemur en á það reyndi aldrei.
Í frétt blaðsins var tap félagsins sagt
nema 521 milljón króna. Þorsteinn
gerir athugasemdir við þessi atriði
og segir þessa fjárhæð eiga við inn-
leyst tap en tap ársins sem fært var á
eigið fé hafi numið 245,2 milljónum
króna sem sé hið eiginlega tap. Þá
segir einnig í fréttinni að á félaginu
hafi, samkvæmt ársreikningi 2007,
verið lán upp á rúmlega einn og hálf-
an milljarð í erlendri mynt. Lánið
var í fréttinni uppreiknað með tilliti
til gengisbreytinga og sagt standa í
3,2 milljörðum íslenskra króna. Þor-
steinn segir þessa fullyrðingu frétta-
rinnar ekki standast þar sem öllum
erlendum lánum félagsins hafi ver-
ið breytt í íslenskar krónur í byrjun
ársins 2008 og félaginu hafi þannig
verið forðað frá verulegu gengistapi.
Samkvæmt upplýsingum Þorsteins
var ofsagt í DV að hann hefði fengið
arðinn. Hið rétta er að samþykkt var
að hann fengi greiddan arð en hann
nýtti sér ekki þá heimild.
Þorsteinn m. jónsson
Öllum erlendum lánum
Sólstafa var breytt í íslenskar
krónur í byrjun ársins 2008 .
15. apríl
22. a íl 15. M í
sveppi
nakinn á
strætó
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
22. – 24. maí 2009
dagblaðið vísir 78. tbl. – 99. árg. – verð kr. 548Helgarblað
ÞÆr FYrIrgeFa
eKKI
Hvað gera
þau nú?
ÞIngmenn á
nýjum vettvangI
FERÐIRinnanlands 2009
d Artic rAfting
Ferðablað
FYlgIr með
„kóngurinn Í kópavOgi“ riðar tiL FaLLs:
engeYjarstrÆtI
n mesta valdaÆtt
íslands raðar sér
vIð baKKaFlötIna
stórskuLDug
„geitarækt“
á arnarnesi
LÝður
kveður
„varginn“
„ ÞjÓðKIrKjan sveIK mIg“
málsÓKn gegn KIrKjunnI YFIrvoFandI
„ég HeF eKKI Ætlað mér að FYrIrgeFa neItt“
nlÆKnaðI áFengIssýKI
með mYndbandIí garðabæ
best kLæDDar
á ÍsLanDi
gunnars I.
bIrgIssonar
HneyksLa-
saga
nstendur Hann –
Fellur Hann?
nverKtaKarnIr,
dÓttIrIn og
mIlljÓnIrnar
nKÓPavogsbÆr
eIns og FjölsKYldu-
FYrIrtÆKI
n„Þetta eru bara
KommÚnIstar“
nsjálFstÆðIs-
FloKKurInn logar
myn
d eg
ger
tJó
han
nes
son
22. Maí 10. júní
Fall
GunnarS
BIrGISSonar:
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
„BESTA
STÚLKA Í
HEIMINUM“
IMELDA
MARCOS
GRÉT
SvIðSLjóS
fRÉTTIRKENNDI
fAGLEGAR
AðfERðIR
ERLENT
76,6 prósent íslendinga sammála:
SýKNUð Af MORðI
dv.is
MIðvIKUDAGUR OG fIMMTUDAGUR 17. – 18. júní 2009 dagblaðið vísir 89. tbl.99. árg. – verð kr. 347
íslandi allt
ÚT UM ALLT
á ÍSLANDI
„HANN KOM OG KENNDI þETTA EINA NáMSKEIð“
fóLK
jóHANNA
HITTIR
jóHöNNU
NEyTENDUR
óDýRASTI
BjóRINN
ERLENT
OG fÆR 40
MILLjARðA TIL BAKA
KóNGUR fELLUR Úbbs!
vandræðalegt
„þETTA ER HRÆðILEGT“
ríkisstjórn
fyrir banka
en ekki fólk
RÍKISSTjóRNIN HjáLPAR fREKAR
BöNKUNUM EN fóLKI
BANKASTjóRI KAUPþINGS: EKKI NóG GERT
fRÉTTIR
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
miðvikudagur og fimmtudagur 17. – 18. júní 2009 íslandi allt
fjölnir Þorgeirsson veit fátt betra en að fara ríðandi um Heklubrautina og Landsveit
kemst aLvegút úr stressinu
Ódýrustu borgararnirog dýrasta gosið nauðsynlegt í útileguna
bjartmar
guðLaugsson:
Þekkir ekki
slæm sumarfrí
fjöLbreyttar
fjaLLgöngur
brimbretti
og fjallaklifur
dimmuborgir
í uppáhaldi
Hvað er að gerast?allar helstu hátíðir sumarsins
HáTÍðIR, fERðIR, SPORT, LEIKIR, vERðLAG OG MARGT fLEIRA
Þriðjudagur 16. júní 20092
Fréttir
Íslendingar verða að ábyrgjast innistæður
vegna icesave-reikninga Í útlöndum
– allir sem svöruðu – ba
ra þeir sem
tóku afstöðu
Mjög
ósammála
45,6%
Frekar
ósammála
17,5%
ósammála
63,1%
Hvorki
sammála né
ósammála
13,1%
Frekar
sammála
15,0%
Mjög
sammála
8,8%
sammála
23,8%
spurt var: Hversu saMMála eða ósaMMála ertu eFtirFarandi Fullyrðing
u?
Mjög
ósammála
52,4%
Frekar
ósammála
20,1%
ósammála
72,5%
Frekar
sammála
17,3%
Mjög
sammála
10,1%
sammála
27,8%
Icesave-samkomulag Íslands við
bresk og hollensk stjórnvöld getur
valdið stjórnvöldum miklum vand-
ræðum. Ný skoðanakönnun MMR
fyrir DV leiðir í ljós að 63 prósent
landsmanna eru ósammála því að Ís-
lendingar verði að ábyrgjast innistæð-
ur vegna Icesave-reikninganna. Innan
við fjórði hver landsmaður tekur hins
vegar undir að ábyrgjast verði inni-
stæðurnar.
Þessar niðurstöður bætast ofan á
harðvítugar deilur um samkomulagið
á þingi, tugþúsundir undirskrifta fólks
á Facebook-vefnum gegn samkomu-
laginu og mótmæli í miðbæ Reykjavík-
ur. Fyrir var vitað að skiptar skoðan-
ir eru um samkomulagið í þingflokki
vinstri-grænna og ljóst að margir þar
eru andvígir samkomulaginu eða full-
ir efasemda.
mikil andstaða
45,6 prósent allra sem svöruðu sögð-
ust mjög ósammála fullyrðingunni:
„Íslendingar verða að ábyrgjast inni-
stæður vegna Icesave-reikninga í út-
löndum.“ 17,5 prósent til viðbótar
sögðust frekar ósammála fullyrðing-
unni. Þetta er samanlagt 63,1 prósent
aðspurðra. Fimmtán prósent kváð-
ust frekar sammála fullyrðingunni
en aðeins 8,8 prósent sögðust mjög
sammála henni. 13,1 prósent sagðist
hvorki vera sammála né ósammála.
Ef aðeins er horft til þeirra sem taka
afstöðu verður andstaðan við sam-
komulagið enn þá meiri. 52,4 prósent
eru þá mjög ósammála og 20,1 pró-
sent frekar ósammála. Samanlagt eru
það 72,5 prósent aðspurðra sem þýð-
ir að nærri þrír af hverjum fjórum eru
ósammála því að Íslendingar eigi að
ábyrgjast innistæðurnar. 17,3 prósent
eru samkvæmt þessu frekar sammála
því að Íslendingar eigi að ábyrgjast
innistæðurnar en 10,1 prósent mjög
sammála, samanlagt eru því 27,4 pró-
sent aðspurðra frekar eða mjög sam-
mála því að ábyrgjast innistæðurnar.
Íslendingar að vakna
„Ég er mjög sáttur við þessa niður-
stöðu. Hún sýnir það að Íslending-
ar eru að setja sig inn í þetta mál og
eru að gera sér grein fyrir hversu stórt
hagsmunamál þetta er,“ segir Sig-
mundur Davíð Gunnlaugsson, for-
maður Framsóknarflokksins. Hann
bendir á að bandaríski hagfræðingur-
inn Michael Hudson sem hefur heim-
sótt Ísland hafi skrifað um Icesave-
mál Íslendinga. „Hann hafði áhyggjur
af því að Íslendingar myndu lenda í
því sama og svo margar þjóðir. Að gera
sér ekki grein fyrir því hversu mik-
il hættan væri. Af því að þetta væri of
flókið,“ segir Sigmundur Davíð. Hins
vegar sýni könnun DV fram á það að
Íslendingar séu að setja sig betur inn
í málefni Icesave. „Og átta sig á því að
þetta er gífurlega mikið hagsmuna-
mál,“ segir hann.
enginn ánægður
Steingrímur J. Sigfússon fjármála-
ráðherra segir að afstaða Íslendinga
komi sér ekki á óvart. „Þjóðin er ósátt
við þetta eins og ég held að við séum
öll, að þurfa að sitja uppi með þetta.
VIÐ BORGUM EKKI
brynjólfur þór guðmundsson
og annas sigmundsson
blaðamenn skrifa: brynjolfur@dv.is og as@dv.is
icesave-samkomulaginu mótmælt Fólk
safnaðist enn saman fyrir framan þinghúsið
í gær til að berjast gegn því að þingheimur
staðfesti icesave-samkomulagið.
mynd Heiða Helgadóttir
Íslendingar að vakna sigmundi davíð
gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokkins,
kemur afstaða íslendinga ekki á óvart. Hún
sýni að þeir séu að setja sig inn í þetta mál.
mynd gunnar gunnarsson
Þriðjudagur 16. júní 2009 3
Fréttir
Seðlabanki Evrópu innheimtir sem
nemur liðlega einum milljarði króna
í vexti af íslenska ríkinu í hverjum
mánuði vegna lánaskuldbindinga
sem Landsbankinn stofnaði til er-
lendis fyrir um einu ári. Vextirnir
eru teknir af gjaldeyrisforða lands-
manna og greiddir í evrum.
Hvaða veð samþykkja
útlendingar?
Þegar möguleikar íslenskra banka
til lántöku í erlendri mynt tóku að
versna jókst að sama skapi hætt-
an á lausafjárskorti í erlendri mynt.
Þetta átti eftir að reynast þeim afar
hættulegt þar sem bankastarfsemin
er mjög háð millibankalánum. Mat
á lánshæfi bankanna fór lækkandi
snemma árs í fyrra og gengi krón-
unnar varð óstöðugt.
Icesave-innlánin höfðu reynst
Landsbankanum drjúg við öflun
lánsfjár í erlendri mynt. Engu að
síður þurfti bankinn á gríðarlegum
upphæðum að halda fyrrihluta árs
í fyrra á sama tíma og aðgangur að
erlendu lánsfé var orðinn mjög tak-
markaður.
Á þessum tíma stofnaði Lands-
bankinn í Lúxemborg fjármálafyrir-
tækið Avens B.V. í Hollandi og fékk
heimild til þess að gefa út skulda-
bréf fyrir allt að 10 milljarða dollara,
eða sem svarar 1.270 milljörðum
íslenskra króna samkvæmt núver-
andi gengi.
Avens B.V. í Hollandi hóf seint í
maí í fyrra að gefa út skuldabréf fyr-
ir nærri einn milljarð evra eða sem
svaraði 100 milljörðum íslenskra
króna.
Spurningin var því hvaða hvaða
tryggingar Avens B.V. gat boðið
hugsanlegum kaupanda skuldabéf-
anna gegn því að lána Landsbank-
anum evrur .
Í útboðslýsingu Avens B.V. fyr-
ir ári kemur fram að 57 milljarðar
króna voru með tryggingum í íbúða-
bréfum Íbúðalánasjóðs. 28 milljarð-
ar til viðbótar voru skuldabréf sem
ríkið ábyrgist, það er ríkisskulda-
bréf. Samanlagt gat Landsbankinn
boðið hugsanlegum erlendum lán-
veitendum ríkisábyrgðir á 85 millj-
örðum króna. Afgangurinn, 15 millj-
arðar króna, var í bréfum sem gefin
voru út af Rabobanka í Hollandi.
Að snúa krónum í evrur
Úr varð að Seðlabanki Evrópu lán-
aði Avens B.V. eða Landsbankanum
100 milljarða króna um mitt síðasta
ár í evrum gegn áðurgreindum veð-
um. Við bankahrunið átti Seðla-
banki Evrópu skyndilega 85 millj-
arða króna kröfu á hendur íslenska
ríkinu í formi ríkistryggðra skulda-
bréfa.
Sú spurning hefur vaknað hvern-
ig Landsbankanum tókst að fjár-
magna kaup á ríkistryggðum verð-
bréfum fyrir 85 milljarða sem hann
gat síðan boðið sem tryggingu fyr-
ir stórfelldu láni í evrum frá Seðla-
banka Evrópu.
Heimildarmenn DV fullyrða að
umtalsverður hluti þessa fjár hafi í
raun og veru verið fenginn að láni
í Seðlabankanum með milligöngu
smærri fjármálafyrirtækja eins og
Verðbréfastofunnar og Sparisjóða-
bankans. Landsbankinn hafi gefið
út illa tryggð skuldabréf sem Seðla-
bankinn keypti í endurhverfum við-
skiptum við litlu fjármálafyrirtækin.
Krónur Seðlabankans hafi með öðr-
um orðum runnið til að fjármagna
Landsbankann. Þessi bréf eru nú
tapað fé fyrir Seðlabankann og ein
af ástæðum þess að ríkið hefur orð-
ið að forða honum frá gjaldþroti
með stórfelldum og íþyngjandi fjár-
útlátum af hálfu ríkissjóðs.
Meira en milljarður á mánuði
Landsbankinn fór með umrætt
lánsfé um íslenska markaðinn og
keypti ríkistryggð verðbréf fyrir tugi
milljarða króna sem síðar voru lögð
fram sem trygging gegn 100 millj-
arða króna evruláni frá Seðlabanka
Evrópu um mitt ár í fyrra.
Seðlabankinn evrópski held-
ur bréfunum enn og hefur af þeim
vaxtatekjur. Samkvæmt frétt Morg-
unblaðsins 23. apríl síðastliðinn
fær Seðlabanki Evrópu 6,6 milljarða
króna vaxtatekjur fyrstu sex mánuði
þessa árs eða sem nemur 1,1 millj-
arði króna á mánuði og tekur þess-
ar tekjur sínar út af gjaldeyrisforða
landsmanna. Fullyrt er að Seðla-
banki Evrópu bíði átekta með að
innheimta aðra eins upphæð í evr-
um frá síðasta ári.
Á það er bent að í gjaldeyr-
isvandræðum sínum í fyrra hafi
Landsbankinn fjármagnað stórfelld
kaup á ríkistryggðum verðbréfum
innanlands til þess bókstaflega að
geta veðsett þau fyrir evrur.
Þar sem verðbréfin eru ríkis-
tryggð og nú í höndum Seðlabanka
Evrópu er ljóst að skuldbindingin,
sem upphaflega var Landsbankans,
er verulega íþyngjandi fyrir krón-
una og þjóð sem býr við gjaldeyr-
ishöft. Þannig má ætla að viðskipti
Landsbankans fyrir ári stuðli að
háum vöxtum og lágu gengi krón-
unnar nú.
Íþyngjandi evrulán
landsbankans
Þannig má ætla að viðskipti Landsbankans
fyrir ári stuðli að háum vöxtum og lágu gengi
krónunnar nú.
JóHAnn HAuksson
blaðamaður skrifar: johannh@dv.is
Landsbankinn dótturfyrirtæki
Landsbankans í Lúxemborg stofnaði
félagið avens B.V. í Hollandi til að
annast 100 milljarða króna lántöku.
Björgólfur Guðmundsson og
sigurjón Þ. Árnason Ýmsar
leiðir voru notaðar til þess að útvega
gjaldeyrislán þegar lánsfjárskortur
tók að herða að íslensku bönkunum.
rgu ekki
Þannig er nú veruleikinn, því miður.
Könnunin endurspeglar því óánægju
þjóðarinnar með hvernig málið er
vaxið,“ segir hann. Segist hann ekki
þekkja einn einasta Íslending sem sé
ánægður með Icesave-málið.
Mikið í húfi
Samkomulag íslenskra stjórnvalda við
stjórnvöld í Hollandi og Bretlandi fel-
ur í sér að íslensk stjórnvöld ábyrgjast
greiðslu á láni að andvirði 660 millj-
arða króna til að greiða innistæður
upp að tæpum 21 þúsund evrum hjá
þeim sem áttu reikning hjá Icesave. Á
móti kemur að eignir Landsbankans
verða notaðar til að greiða upp lánið.
Óvíst er hversu miklu það skilar en op-
inberar áætlanir gera ráð fyrir að það
skili 75 til 95 prósentum af heildar-
upphæðinni.
Bretar og Hollendingar veita lán til
að greiða upp innistæðurnar og verður
ekki greitt af því fyrstu sjö árin. Það lán
er með 5,5 prósenta vöxtum. Það jafn-
gildir því að vextir af láninu fyrsta árið
nemi rúmum 36 milljörðum króna.
Deilt um ábyrgð
Hart hefur verið deilt um hvort Ís-
lendingum beri samkvæmt lögum
að ábyrgjast greiðslur vegna Icesave-
reikninganna. Þeir voru stofnaðir í
útibúum Landsbankans í Bretlandi
og Hollandi og falla samkvæmt því
undir innistæðutryggingakerfið á Ís-
landi. Samkvæmt því á íslenski inni-
stæðutryggingasjóðurinn að ábyrgjast
innistæður upp að tæpum 21 þúsund
evrum. Hins vegar hafa nokkrir laga-
spekingar bent á að innistæðutrygg-
ingakerfið, sem byggir á EES-samn-
ingnum, sé gallað og að það eigi ekki
við í kerfishruni. Aðrar þjóðir tóku ekki
undir þessa lagatúlkun í samningum.
Icesave kveikti áhugann
Sigmundur Davíð segist sammála því
mati að innistæðutryggingakerfið sé
gallað. „Ég hef haldið því fram mjög
lengi. Hélt því reyndar fram áður en ég
fór að blanda mér í stjórnmál. Það má
segja að þetta mál hafi orðið til þess að
ég fór að skipta mér af stjórnmálum,“
segir hann.
Að hans mati hafa rökin gegn því
að innistæðutryggingakerfið sé gallað
aldrei heyrst. „Þessum lagalegu rök-
um hefur aldrei verið hafnað. Því er oft
haldið fram að við séum ekki í aðstöðu
til annars. Þá eru nefndir einhverjir
óljósir hlutir eins og þeir að við verð-
um svo óvinsæl og munum einangrast
ef við samþykkjum þetta ekki,“ segir
Sigmundur Davíð. Hann bendir hins
vegar á að það séu fyrst og fremst þau
ríki sem verða of skuldsett sem ein-
angrist og geti ekki tekið virkan þátt í
alþjóðaviðskiptum.
Engir aðrir kostir
„Þessi umræða var tekin. Það er
skemmst frá því að segja að það sjón-
armið okkar fékk engan stuðning neins
staðar. Síðan runnu út þeir frestir og
lokuðust þær dyr sem hefðu mögu-
lega verið opnar til að fá einhvern rétt-
arfarslegan farveg fyrir þetta mál,“ seg-
ir Steingrímur J. Sigfússon. Þannig hafi
málið því miður verið statt.
„Ég held að það sé mat flestra sem
hafa sett sig inn í málavexti að við urð-
um að klára þetta á sem skástan hátt
sem í boði var,“ bætir hann við.
Víðtæk andstaða
Það er ekki nóg með að það sé mikil
andstaða við samkomulagið heldur er
hana að finna í öllum hópum. Þannig
er meirihluti í öllum aldurs-, mennta-
og tekjuflokkum á því að Íslendingar
þurfi ekki að ábyrgjast innistæðurnar
og sömu sögu er að segja hvernig sem
búsetu og starfi fólks er háttað. Það er
helst að samkomulagið eigi sér mál-
svara í hópi þeirra elstu, 30,4 prósent
þeirra eru frekar eða mjög sammála,
og þeirra sem hafa mestu menntun-
ina, 31,8 prósent.
könnunin
MMR kannaði afstöðu til málsins í net-
könnun fyrir DV dagana 9. til 13. júní.
Úrtakið var 18 til 67 ára Íslendingar,
valdir handahófskennt úr hópi álits-
gjafa MMR. Alls svöruðu 849 spurn-
ingunum. Spurt var: Hversu sammála
ertu eftirfarandi fullyrðingu: Íslend-
ingar verða að ábyrgjast innistæður
vegna Icesave-reikninga í útlöndum?
Dýrkeypt útrás reikningarnir sem
áttu að bjarga Landsbankanum falla á
íslenskan almenning að einhverju leyti.
Enginn ánægður Steingrímur j.
Sigfússon fjármálaráðherra segist
ekki þekkja neinn íslending sem sé
ánægður með málefni icesave.
MynD sIGtryGGur ArI JóHAnnsson
Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is
SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
RISATANNBURSTI
Í GARÐINUM
„Sumum finnst þetta ljótt og öðrum
fallegt, það skiptir mig eiginlega ekki
máli,“ segir Margrét Hjálmarsdóttir
listakona aðspurð hvað nágrönnum
hennar finnist um stóran tannbursta
sem trónir yfir garðinum hjá henni
í Kópavogi. Vegfarendur um Holta-
gerði í Kópavogi hafa rekið upp stór
augu þegar þeir sjá tannburstann
en hún segir uppátækið eiga ræt-
ur að rekja til þess að bryggjuhátíð
var haldin í Kópavogi fyrir tveimur
árum, á sama tíma og Risessan kom
til landsins við góðar viðtökur yngri
kynslóðarinnar.
Betra að hafa hann úti en inni
„Ég veit að það eru margir sem vilja
ganga götuna bara af því að tann-
burstinn er þarna. Ég hef heyrt for-
eldra tala um að krakkarnir vilji alltaf
ganga framhjá tannburstanum,“ seg-
ir Margrét sem útbjó líka tönn úr leir
sem var hliðina á tannburstanum.
„Það var svolítið gaman að því þegar
ég var með þetta á hátíðinni hér um
árið. Þá tóku krakkarnir oft tönnina í
fangið og klifruðu upp tannburstann
til að bursta tönnina.“
En hvað finnst fjölskyldunni um
tannburstann? „Ég hugsa að þau vilji
frekar hafa hann út í garði en ein-
hvers staðar inni í húsinu. Ég held að
það séu fleiri sem finnst þetta í lagi
en eitthvað annað. Það er einn og
einn sem skilur þetta ekki, mér finnst
bara gaman að því þegar að fólk hef-
ur ekki sömu skoðun.“
Úr viði
„Ég hef oft verið með verk á bryggju-
hátíðinni hér í Kópavogi og fannst ég
þurfa að gera eitthvað sem krakkarn-
ir myndu hafa gaman af,“ segir Mar-
grét. Hún fékk hugmyndina eftir að
risaprinsessan Risessan fór um göt-
ur Reykjavíkur á Listahátíð í Reykja-
vík í maí 2007. „Hún fór sjóleiðina
heim og ég fékk þá hugmynd að hún
hefði misst tannburstann á leiðinni
heim. Og af því við vorum við höfn-
ina fannst mér tilvalið að hann skyldi
reka þar að landi,“ segir Margrét sem
grunar að prinsessan sé komin með
skemmdar tennur úr því að tann-
burstinn er hér á landi. Tannburst-
inn er gerður úr viði sem var sagaður
og mótaður til eftir lögun tannbursta.
Hann er svo málaður rauður með
stráum, eins og eru í strákústum, á
endanum.
Verður í garðinum næstu árin
Margrét stundaði nám í Myndlista-
skóla Reykjavíkur í höggmyndadeild
fyrir mörgum árum en segist þó ein-
ungis vera listakona í leynum. „Mað-
ur var ekkert að útfæra neitt í líkingu
við þetta þar, en maður heldur áfram
að hugsa þó maður geri kannski ekk-
ert rosalega mikið.“ Margrét býst við
því að tannburstinn fái að vera í garð-
inum næstu ár. „Já, ætli það ekki, að
minnsta kosti þangað til hann fúnar
og fær skemmd,“ segir Margrét í létt-
um dúr að lokum.
Boði logason
blaðamaður skrifar bodi@dv.is
„Það er einn og einn
sem skilur þetta ekki.“
Margrét Hjálmarsdóttir Með tönn í
hendinni og tannburstann í baksýn.
Risessan risaprinsessan sem kom til landsins fyrir tveimur árum.