Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Blaðsíða 37
föstudagur 19. júní 2009 37Helgarblað eina von landsins Eva Joly ÞaU voRU lÍKa neFnd: Jóhanna Sigurðardóttir ópólitíSkir ráðherrar páll óSkar hJálmtýSSon margrét kriStmannSdóttir Sigríður ingibJörg ingadóttir guðmundur SteingrímSSon baldvin Z karl berndSen Þór Saari dr. Sigríður benediktSdóttir SJómennirnir okkar hJaltalín lára ómarSdóttir íSlenSkir liStamenn íSlenSka handboltalandSliðið hörður torfaSon egill helgaSon kvennalandSliðið gíSli örn garðarSSon SpaugStofumenn vilborg oddSdóttir anna margrét ólafSdóttir vilhJálmur egilSSon margeir péturSSon börnin okkar „Börnin sem fæðast í ár eru bjartasta von íslands. Kynslóðin sem þarf að taka við þessu búi. Óskandi að hún nái að spila rétt úr erfiðri stöðu og reka hér smiðshöggið á mannvænlegra og sanngjarn- ara samfélag en það sem var.“ „Barnabörnin eru framtíðin.“ „Börnin eru okkar framtíð og taka við hreinna borði, reyndar á hvínandi kúpunni, en mentalitetið hefur breyst til hins betra. Þau verða gáfaðari, víðsýnni og í allan stað mun betri manneskjur en við sem höfum orðið þrælar græðgi og svika.“ guðJón már guðJónSSon „Hugmyndaráðuneytið er frábær hugmyn d og jákvæðnin hreinlega lekur af guðjóni. Maður verður e kki bjartasta vonin á því að sitja heima og kveina yfir ve rðbólgu, atvinnuleysi og óhæfu fólki heldur að sjá m öguleika framtíðarinnar og það er það sem guðjón er að gera.“ „frumkvöðull í flóru sprotafyrirtækja, ætti að geta lagt mönnum til hugmyndir og sömuleiðis sag t til um hvað ber að varast.“ bJarni benediktSSon „Eina vonin hægra megin.“ „Hefur sýnt á gríðarlega erfiðum tímum að hann er maður sem þorir.“ katrín JakobSdóttir „ung og eldklár, á eftir að verða valdamesti íslendingurinn og gera góða hluti.“ „Leiðréttir andlegan meðalaldur íslenskra stjórnmálamanna.“ „íslendingar hafa í gegnum tíðina verið einstaklega óheppnir með stjórnmálamenn. Katrín vekur von um að nú loksins sé heppnin með okkur. Heiðarleg, eldklár og hugrökk. treysti henni til að takast á við spillingu og Evu joly.“ Sigmundur davíð gunnlaugSSon „Einn af fáum stjórnmálamönnum sem virkilega hafa vit á því hvað er að gerast og koma með djarfar, en um leið raunhæfar hugmyndir.“ „talar mannamál í Icesave-málinu. Mjög rökfastur og beittur.“ „Virðist vera sá eini sem berst í þinginu fyrir okkur.“ „Hefur sýnt áræðni og kjark í stjórnarandstöðu og verið einarður í Icesave-málinu. Við þurfum á slíkum einstaklingum að halda.“ ragnar kJartanSSon „Listamaður sem vekur mikla athygli erlendis sem ég held að ísland þurfi þessa dagana. Litríkur og skemmtilegur strákur með flotta jákvæða ímynd.“ „afar frjór listamaður – á heimsmælikvarða. jákvæðni hans smitar út frá sér og húmorinn er góður. Maður veit aldrei hverju maður á von frá honum. gæti orðið heimsfrægur.“ halla tómaSdóttir og kriStín péturSdóttir hJá auði Capital „tími til kominn að konur segi til sín í fjármálaheiminum og gefi gott fordæmi út frá raunsæjum forsendum og marktækum gildum.“ „Vinna eftir stefnu sem margir eru farnir að taka sér til fyrimyndar.“ Jóhanna guðrún JónSdóttir „náði að breyta skapi allra íslendinga á nokkrum dögum.“ „Hæfileikarík, dugleg og heilbrigð manneskja sem hefur bara gert gott fyrir upphefð íslands að undanförnu.“ ÞJóðin „Okkar tími er í dag! Og ef þjóðin nær að stilla saman strengi sína og sýna samstöðu, samhug og samhjálp þar sem allir hugsa í lausnum en ekki niðurrifi getum við horft bjartsýn fram á veginn! Við erum bara rúm 300 þúsund og ef einhverri þjóð ætti að takast að komast út úr kreppunni með glæsibrag er það þessi þjóð!“ „Hin óbreytta alþýða þessa lands sem er að reyna af öllum mætti að sigla framhjá þessu gríðarlega skeri sem útrásargrýlan kom henni í án þess að hafa nokkuð um það að segja sjálf.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.