Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Blaðsíða 56
föstudagur 19. júní 200956 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:45 Hollyoaks (214:260) Hágæða bresk unglinga- sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:15 Hollyoaks (215:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. 17:40 The Sopranos (17:26) Stöð 2 og Stöð 2 Extra rifja upp þessa geysivinsælu þætti þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. 18:30 Lucky Louie (13:13) 18:50 Hollyoaks (214:260) 19:15 Hollyoaks (215:260) 19:45 Lucky Louie (13:13) 20:15 Grey’s Anatomy (15:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu full- komna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:00 The Mentalist (18:23) 22:45 Twenty Four (21:24) 23:30 The Sopranos (17:26) 00:30 Grey’s Anatomy (15:24) 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (16:25) 09:55 Doctors (17:25) 10:20 Hæðin (3:9) 11:10 Gossip Girl (5:18) 11:50 Grey’s Anatomy (12:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (215:260) 13:25 Wings of Love (84:120) 14:10 Wings of Love (85:120) 14:55 Wings of Love (86:120) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (4:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:10 Veður 19:15 Auddi og Sveppi 20:00 Total Wipeout (4:9) 20:55 Stelpurnar (6:20) 21:20 Grease 7,0 23:05 Darkness 5,2 Hörkuspennandi hrollvekja með Óskarsverðlunahafanum Önnu Paquin í aðalhlutverki. Anna leikur unglingsstúlku sem flytur með foreldrum sínum í afskekkt sveitabýli en kemst fljótlega að því húsið á sér skuggalega sögu og leyndarmál sem eru í þann mund að koma í ljós. 00:50 X-Men: The Last Stand 7,0 Þriðja myndin í hinum geysivinsæla kvikmyndabálki um ofurmennahópinn sem sameiginlega ganga undir nafninu X-Men. Það lítur út fyrir að lækning sé fundin fyrir hina stökkbreyttu og þá færist enn meiri harka í stríðið milli manna og þeirra stökkbreyttu. Myndin er stjörnum hlaðin og skartar Hugh Jackmann, Halle Berry, Patrick Stewart og Anne Paquin. 02:30 North Country 7,2 04:35 Total Wipeout (4:9) 05:30 Stelpurnar (6:20) 05:55 Fréttir og Ísland í dag 15.35 Leiðarljós 16.15 Leiðarljós 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Spæjarar (23:26) 17.35 Snillingarnir 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur með nýju sniði þar sem stiklað er á stóru um atburði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helgarinnar og sérstakir íþróttaviðburðir teknir fyrir. Þetta er þáttur sem ætti að höfða til allra íþróttaáhugamanna. Umsjónarmaður er Ásgeir Erlendsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur (Sprengjuhöllin - Ljótu hálfvitarnir) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Að þessu sinni leiða saman hesta sína Sprengjuhöllin og Ljótu hálfvitarnir. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Niður hæðirnar Bandarísk fjölskyldumynd frá 1986 byggð á sögu eftir Louis L’Amour um strák í gamla villta vestrinu og hestinn hans. Leikstjóri er Burt Kennedy og meðal leikenda eru Bruce Boxleitner, Bo Hopkins og Michael Wren. 22.40 Jötuninn ógurlegi 5,8 (Hulk) Bandarísk ævintýramynd frá 2003. Erfðafræðingur verður fyrir óhappi þegar hann er að gera tilraun og eftir það breytist hann gjarnan í grænt skrímsli ef hann kemst í uppnám. Leikstjóri er Ang Lee og meðal leikenda eru Eric Bana, Jennifer Connelly og Nick Nolte. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 14:15 US Open 2009 17:15 Gillette World Sport 17:45 Inside the PGA Tour 18:10 World Supercross GP 19:05 NBA Action 19:30 Formúla 1 Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bretlandi. 20:00 US Open 2009 Bein útsending frá öðrum keppnisdegi US Open í golfi. 23:00 Ultimate Fighter - Season 9 23:45 Ultimate Fighter - Season 9 00:30 Poker After Dark 01:15 Poker After Dark 02:00 Formúla 1 08:00 Everything You Want 10:00 Aquamarine 12:00 Book of Eve 14:00 Revenge of the Nerds 16:00 Everything You Want 18:00 Aquamarine 20:00 Book of Eve 7,2 22:00 Miami Vice 7,2 00:10 Charlie’s Angels 7,2 02:00 Hot Fuzz Grípandi og gamansöm spennumynd um lögregluþjón í London sem er færður til í starfi. Nú starfar hann í rólegum og íhaldssömum smábæ og þar kynnist hann skrautlegum starfsfélögum sem hafa látið sitt eftir liggja í löggæslunni. Þegar ýmis óútskýrð og banvæn slys eiga sér stað grunar hann hins vegar að það sé ekki allt með felldu. 04:00 Miami Vice 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray E 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:45 Rachael Ray 18:30 The Game (14:22) 18:55 One Tree Hill (21:24) E 19:45 America’s Funniest Home Videos (37:48) 20:10 Greatest American Dog (2:10) Bráðskemmtileg bandarísk raunveruleikasería þar sem hundar eru í aðalhlutverki. Eftir víðtæka leit um Bandaríkin þver og endilöng hafa tólf hundar og eigendur þeirra verið valdir til að taka þátt í skemmtilegri keppni. Þau búa öll saman á meðan á keppninni stendur og þurfa að sýna hvað í þau er spunnið. Í lok hvers þáttar er eitt lið sent heim. 21:00 Heroes (24:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Nathan, Claire, Peter og HRG hjálpa Angelu að grafast fyrir um fortíð hennar og hún uppljóstrar stóru leynd- armáli sem hefur ásótt hana í mörg ár. Mohinder kemst að því að pabbi hans var viðriðinn leyndardómsfulla aðgerð stjórnvalda fyrir mörgum árum. 21:50 Painkiller Jane (18:22) 22:40 World Cup of Pool 2008 (3:31) 23:30 Brotherhood (7:10) E 00:20 The Dead Zone (2:13) E 01:10 The Game (10:22) E 01:35 The Game (11:22) E 02:00 Penn & Teller: Bullshit (5:59) E 02:30 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 07:00 Álfukeppnin (Bandaríkin - Brasilía) E 19:00 Álfukeppnin (Egyptaland - Ítalía) E 20:40 Álfukeppnin (Bandaríkin - Brasilía) E 22:20 Premier League World 22:50 Goals of the season 23:45 Football Rivalries STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:25 Nágrannar 16:45 Nágrannar 17:05 Nágrannar 17:25 Nágrannar 17:45 E.R. (16:22) 18:30 Ally McBeal (5:21) 19:15 X-Files (16:24) 20:00 So You Think You Can Dance (1:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur fimmta sumarið í röð. Keppnin í ár verður með svipuðu sniði og þær fyrri. Allt byrjar þetta á prufunum sem fram fóru í fjórum borgum. Aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þessari miklu þátttöku fylgir óhjákvæmilega að þátttakendur hafa aldrei verið skrautlegri. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðar þætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða sex stelpur og sex strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina. 21:30 Stelpurnar (6:20) 21:55 E.R. (16:22) 22:40 Ally McBeal (5:21) 23:25 X-Files (16:24) 00:10 Stelpurnar (6:20) 00:35 Sjáðu 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 ‘Til Death (1:15) 13:50 The Big Bang Theory (5:17) 14:20 Total Wipeout (4:9) 15:20 The New Adventures of Old Christine (4:10) 15:45 Sjálfstætt fólk 16:20 Ashes to Ashes (5:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 Lottó 19:00 Ísland í dag - helgarúrval 19:30 Veður 19:35 America’s Got Talent (3:20) Það kunna ekki allir að syngja eða dansa. Sönnu hæfileikafólki getur verið ýmislegt annað til lista lagt. America’s Got Talent er þátturinn fyrir þá. Nú er leitin hafin í þriðja sinn og aldrei verið vinsælli. Líkt og síðast verða dómararnir þau David Hasselhoff, Piers Morgan og hin orðheppna og stundum kjaftfora Sharon Osbourne. Jerry Springer kynnir en hann stjórnaði á sínum stjórnaði hann á sínum tíma vinsælustu og umdeildustu spjallþáttum í heimi. Hér er á ferð hraður og fjölbreyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21:00 We Are Marshall 7,1 Einkar áhrifamikil mynd frá McG, höfundi Charlie’s Angels og Chuck- þáttanna, með Matthew McConaughey í hlutverki þjálfara sem ræður sig í erfiðasta starf sem um getur, þjálfari hjá ruðningsliði Marshall-háskólans en það er í molum eftir að nær allt liðið lést í flugslysi. Hann þarf því að byrja algjörlega upp á nýtt að byggja upp lið og stappa um leið stálinu í niðurbrotna leikmenn og nemendur skólans. 23:05 Devil’s Diary 4,9 00:35 V for Vendetta 8,2 Geysivinsælt framtíðartryllir með Natalie Portman, byggður á margfrægri myndasögu. Í náinni framtíð hefur fasískt alræði rutt sér til rúms og frelsi einstaklingsins fótum troðið. V er frelsishetja, dularfullur bjargvættur, sem bjargar ungri stúlku úr hönd- um eftirlitslögreglunnar. Hún á svo eftir að reynast lykillinn í andspyrnu almúgans. 02:45 A Dirty Shame 04:10 The Night We Called It a Day 05:45 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pósturinn Páll (17:26) 08.16 Stjarnan hennar Láru (13:22) 08.27 Sammi (42:52) 08.34 Snillingarnir (64:67) 08.57 Tóti og Patti (2:52) 09.21 Elías knái (17:26) 09.35 Hænsnakofinn (13:13) 09.42 Ólivía (6:52) 09.53 Fræknir ferðalangar (76:91) 10.17 Skúli skelfir (19:52) 10.30 Leiðarljós 11.10 Leiðarljós 12.00 Helgarsportið 13.00 Kastljós 13.35 Út og suður 14.10 Gríman 2009 e. 16.15 Sápugerðin (6:12) 16.40 Bergmálsströnd (6:12) 17.05 Lincolnshæðir (10:13) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Popppunktur (Sprengjuhöllin - Ljótu hálfvitarnir) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjölskylda mín (4:9) Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Zoë Wanamaker, Gabriel Thompson, Daniela Denby- Ashe og Siobhan Hayes. 20.10 Bandarískt brúðkaup 6,2 (American Wedding) Bandarísk bíómynd frá 2003. Hér hittast ærslabelgirnir úr American Pie-myndunum í brúðkaupi tveggja þeirra og auðvitað verður allt vitlaust. Leikstjóri er Jesse Dylan og meðal leikenda eru Jason Biggs, Seann William Scott og Alyson Hannigan. 21.45 Glæpaveldið 5,9 (Empire) 23.25 Kaupmaður í Feneyjum (The Merchant of Venice) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 08:25 Formúla 1 E 08:55 F1: Bretland / Æfingar 10:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar 10:50 Inside the PGA Tour 11:15 F1: Við rásmarkið 11:45 Formúla 1 2009 BEINT 13:20 US Open 2009 16:20 NBA Action 16:40 Arnold Schwarzenegger mótið 2008 17:15 Presidents Cup 2007 18:05 Augusta Masters Official F 19:00 US Open 2009 BEINT 00:00 Ultimate Fighter - Season 9 01:00 Ultimate Fighter - Season 9 08:00 The Murder of Princess Diana 10:00 Johnny Dangerously 12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14:00 The Murder of Princess Diana 16:00 Johnny Dangerously 18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20:00 Notes of a Scandal 7,6 22:00 Enemy of the State 7,6 00:15 Half Nelson 7,5 02:00 Ice Harvest 04:00 Enemy of the State 06:15 The Gospel of John 06:00 Óstöðvandi tónlist 13:15 Rachael Ray E 14:00 Rachael Ray E 14:45 Rachael Ray E 15:30 The Game (12:22) E 15:55 The Game (10:22) 16:20 The Game (11:22) 16:45 America’s Funniest Home Videos (36:48) E 17:10 America’s Funniest Home Videos (37:48) E 17:35 All of Us (10:22) E 18:05 Greatest American Dog (2:10) E 18:55 Family Guy (3:18) E 19:20 Everybody Hates Chris (4:22) E 19:45 America’s Funniest Home Videos (38:48) 20:10 The Aviator 7,6 23:00 Brotherhood (7:10) E 23:50 Painkiller Jane (18:22) E 00:40 World Cup of Pool 2008 (3:31) E 01:30 The Game (12:22) E 01:55 The Game (13:22) E 02:20 Penn & Teller: Bullshit (6:59) E 02:50 Penn & Teller: Bullshit (7:59) ( E 03:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 16:45 Premier League World 17:15 PL Classic Matches 17:45 PL Classic Matches 18:15 Álfukeppnin Bein útsending frá leik Spánar og Suður Afríku í Álfukeppninni. Sport 3: Írak - Nýja Sjáland. 20:20 Álfukeppnin 22:00 Álfukeppnin 23:40 Álfukeppnin ínn 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Í nærveru sálar 16:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 17:00 Græðlingur 17:30 Birkir Jón 18:00 Íslands safarí Umsjón 18:30 Blátt áfram 19:00 Mér finnst 20:00 Hrafnaþing 21:00 Útvegurinn 21:30 Maturinn og lífið 22:00 Hrafnaþing 23:00 Mér finnst 00:00 Í kallfæri 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21:00 Mér finnst þáttur í umsjón Katrínar Bessadótt- ur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. ínn Breskir miðlar halda því fram að ill- mennið Ernst Stavo Blofeld, erki- óvinur breska njósnarans Jam- es Bond, gæti snúið aftur í næstu mynd um spæjarann hrokafulla. Er því haldið fram að Michael Sheen sé nú þegar kominn í viðræður um að leika illmennið en Sheen hefur skotist snögglega upp á stjörnuhim- ininn fyrir leik sinn í myndunum The Queen og Frost/Nixon. Fyrir stuttu var greint frá því að handritshöfundurinn Peter Morg- an, sem skrifaði fyrrnefndar mynd- ir ásamt The Last King of Scotland, hafi verið fenginn til þess að hjálpa til við handritið að næstu mynd. Mikil spenna er fyrir áframhaldandi samstarfi Morgans og Sheens en svo virðist sem Sheen geti látið öll orð Morgans verða að gulli. Í síðustu James Bond-myndum sem Daniel Craig hefur leikið í hafa verið kynnt til sögunnar samtök í undirheimum sem heita Quantom en síðasta mynd hét The Quantom of Solace. Ekki er þó mikið búið að líta á innviði samtakanna og virðist laust pláss fyrir ofurillmenni á borð við Blofeld til þess að vera höfuð- paur þeirra. Blofeld kom síðast við sögu í Bond-myndunum þegar Sean Connery sá um hlutverk glaumgos- ans og leyniþjónustumannsins. Var Blofeld þá yfir vondu samtökunum SPECTRE. Birtist hann í myndun- um From Russia with Love árið 1963 og Thunderball árið 1965, í bæði skiptin aðeins sem skuggavera sem strauk hvítum persneskum ketti í gríð og erg. SUDEIKIS ELTIR ANISTON Gamanleikarinn Jason Sudeikis sem hefur getið sér gott orð eftir frábær ár í grínþáttunum Saturday Night Live og gestahlutverk í 30 Rock leikur í rómantískri gaman- mynd með Jennifer Aniston. Mynd- in heitir Bounty Hunter en í henni er Gerard Butler úr 300 feng- inn til þess að elta uppi fyrrverandi eiginkonu sína, sem leikin er af Aniston, fyrir pen- inga. Sudeikis sem leikur vin henn- ar úr vinnunni heldur fyrir einhvern misskilning að þau séu par og þegar Aniston hverfur hefur hann einnig leit að henni. Andy Tennant, leik- stjóri Fool´s Gold, leikstýrir mynd- inni sem tökur eru hafnar á. BLOFELD SNýR AFTUR Michael Sheen líklegur sem erkióvinur 007: Michael Sheen tekur líklega við hlutverki Ernsts Blofeld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.