Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 31
„Þær systur annast algjörlega sjálfvirka gólfhreinsun þannig að öll gólf eru skínandi hrein og rykmagn í andrúmsloftinu er margfalt minna. Sá bónus hefur komið sér frábærlega því nú dugar að þurrka af margfalt sjaldnar en áður. ” Margrét Pála Ólafsdóttir Hjallastefnan Helluhraun 22 - 220 Hafnarörður Sími: 555 2585 www.irobot.is Ertu búinn að fá þér svona? Hver á sér ekki þann draum að heimilið sé ryksugað á hverjum einasta degi, meira að segja svo vel að ryksugað er undir húsgögnunum. Roomba sér um að uppfylla þennan draum, þú einfaldlega ýtir á einn takka á Roomba ryksugunni og hún sér um að ryksuga góln hjá þér vandlega á hverjum degi. Þú getur meira að segja látið hana ryksuga oftar en einu sinni á dag! Og það sem meira er þú getur látið ryksuguna þrífa jafnvel þó þú sért ekki heima. Scooba skúringar-vélmennið er gætt sömu einstöku hæleikunum og Roomba ryksuguvélmennið. Scooba dreir ekki óhreinindunum um gólð heldur þrífur þau upp, þú þarf ekki lengur að skúra upp úr sama óhreina vatninu. Scooba skúrar á annan hátt en est fólk gerir, Scooba, sem notar„vélmanna-hegðun“ þrífur svæðið vel og á áhrifaríkari hátt en margan grunar. ÚTSÖLUSTAÐIR: iRobot Helluhrauni, Byggt og Búið, Heimilistæki, Max, Árvirkinn Selfossi, Kaupfélag Skagrðinga, Model Akranesi, Vaskur Egilsstaðir, Faxi Vestmannaeyjum, Öryggi Húsavík, Martölvan Höfn, Tölvuþjónusta Vals Keavík og Svefn og heilsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.