Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 52
52 miðvikudagur 28. október 2009 sviðsljós Poppdrottningin Madonna var stödd í Malaví á mánudag þar sem hún gróðursetti svokallað krafta- verkatré. Gróðursetningin var táknræn en Madonna er að fara setja á laggirn- ar framtíðarakademíu fyrir stúlkur í litlu þorpi sem er rétt norður af Lilongwe. Skólinn mun geta tekið á móti 500 stúlk- um og bygging hans kosta 15 milljónir dala eða tæpa tvo milljarða króna. „Ég ólst upp við forréttindi og leit á menntun sem sjálfsagðan hlut en eft- ir að hafa komið til Malaví hef ég lært margt. Til dæmis að kunna að meta það sem lífið hefur upp á að bjóða,“ sagði hin 51 árs gamla Madonna meðal ann- ars. Madonna segir markmið skólans að mennta ungar stúlkur og búa til kven- kynsleiðtoga, -lögfræðinga og -lækna í toppskóla. Lourdes, 13 ára gömul dóttir Madonnu, var með henni í för. Madonna lætur gott af sér leiða: KraftaverKatré í Malaví Madonna og Lourdes Mæðgurnar saman í Malaví. Kraftaverkatré Madonna reisir skóla fyrir 500 stúlkur. Himinlifandi Madonna skemmti sér konunglega. Söngkonan Taylor Swift og Twilight-stjarnan Taylor Lautner áttu nota-lega stund saman á sunnudaginn þegar þau fóru á íshokkíleik. Þau fylgdust með leik Columbus Blue Jackets gegn The Los Angeles Kings en eftir það hélt parið aftur á hótel sitt í Beverly Hills. Lautner er aðeins 17 ára gamall en ungfrú Swift er litlu eldri eða 19 ára. Mikla athygli vakti í haust þegar Swift vann til verðlauna á MTV Video Music Awards og Kanye West fór upp á svið og reif af henni míkrafóninn. Getgátur um samband þeirra hafa verið í gangi síðan í júlí þegar það sást til þeirra kyssast í setti myndarinnar Valent- ine’s Day. Swift lét seinna hafa eftir sér að kossinn hefði verið unaðslegur. Taylor Swift og Taylor Lautner: Kósí í Kaliforníu Taylor og Taylor Saman á íshokkíleik. HÖRK U HA SARM YND Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8D - 10:20D COUPLES RETREAT kl. 8 - 10:20 GAMER kl. 8 - 10:20 SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali kl. 6 FAME kl. 5:50 - 8 - 10:20 ORPHAN kl. 8 - 10:20 SURROGATES kl. 8 SURROGATES kl. 6 ALGJÖR SVEPPI kl. 6D FUNNY PEOPLE kl. 10 UPP M/ ísl. Tali kl. 5:50 V I P V I P 16 16 16 16 16 16 12 12 AKUREYRI 16 16 COUPLES RETREAT kl. 8 - 10:20 GAMER kl. 8 ORPHAN kl. 10:20 1212 L L L L LL L L AIDA ópera í beinni kl. 6:30 COUPLES RETREAT kl. 8:10D - 10:30D GAMER kl. 10:30D SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali sýnd á morgun kl. 6:15D FAME kl. 6:15 ORPHAN kl. 10:30 SURROGATES kl. 8:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6:15D SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM 4 PÖR Í FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU. HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L 16 16 L 10 16 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30 THIS IS IT LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOMBIELAND kl. 6 - 8 - 10 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40 JÓHANNES kl. 4 - 6 - 8 - 10 9 kl. 4 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 SÍMI 462 3500 ZOMBIELAND kl. 8 - 10 JÓHANNES kl. 6 - 8 -10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.40 16 L 16 L 16 7 L L THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOMBIELAND kl. 8 - 10 CAPITALISM kl. 6 - 9 JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10 GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 5.45 SÍMI 530 1919 16 12 16 16 18 ZOMBIELAND kl. 6.30 - 8.30 - 10.30 BROKEN EMBRACES kl. 5.20 - 8 - 10.40 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 6 - 9 ANTICHRIST kl. 10.40 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR -H.S.,MBL - A.K. - ÚTVARP SAGA - A.S.G. - BYLGJAN EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR. Síðustu sýningar - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THIS IS IT - POWER kl. 5.40, 8 og 10.15 L COUPLES RETREAT kl. 8 og 10.15 12 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 6 - Ísl. tal L JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L ATH! 650 kr. POWERSÝNING KL. 10.15 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan 1/2 - S.V. MBL - A.K. - Útvarp Saga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.