Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 16
● Fyrsta lúterska kirkjan á Íslandi var reist þar sem hét Háigrandi, gegnt Óseyri, rétt við smábátahöfnina árið 1533. ● Sérstaklega góð hafnarskilyrði gerðu Hafnarfjörð snemma að einni helstu verslunarhöfn landsins og þar var aðalhöfn þýskra kaupmanna á 16. öld. ● Fyrsta tilraun til þilskipaútgerðar á Íslandi var gerð í Hafnarfirði á vegum Innréttinga Skúla Magnússonar á árunum 1753 til 1759. ● Fyrsti togari Íslendinga, Coot, var gerður út frá Hafnarfirði 1905 til 1908. ● Árið 1904 setti Jóhannes Reykdal upp vatnsaflsrafstöð og bauð fólkinu í bænum rafmagn til afnota. Það var fyrsta almenningsrafveita á Íslandi. ● Ráðhúsið í Hafnarfirði, Strandgötu 6, var hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. ● FH vann bikarkeppni Frjálsí- þróttasambands Íslands 15 ár í röð á árunum 1994 til 2008. ● Karlalið FH í knattspyrnu hefur verið Íslandsmeistari fimm sinnum á síðustu sex árum. ● Karlalið Hauka í handknattleik hef- ur orðið Íslandsmeistari sex sinnum á síðustu níu árum. ● Landssvæði Hafnarfjarðar er 143 ferkílómetrar ● Árið 2008 náði Hafnarfjörður íbúafjölda upp á 25.000 manns. ● Frá árinu 1910 hefur íbúafjöldi bæjarins farið úr 1.547 í rúmlega 26 þúsund. ● Margar frægar hljómsveitir koma úr Hafnarfirði svo sem Botnleðja, Jet Black Joe, HAM, Kátir piltar, Sign, Úlpa, Lada Sport og Jakobínarína. Jóhanna Guðrún og Björgvin Hall- dórsson eru einnig úr Hafnarfirði. ● Hafnarfjörður er þriðji stærsti bær Íslands á eftir Reykjavík og Kópavogi. Miðvikudagur 28. október 200916 hafnarfjörður LAGERSALA LAGERSALA Opið hús að Dalshrauni 17, Hafnarfirði fimmtudaga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 12-15. SKART - HÁRSKRAUT - TÖSKUR HÚFUR - VETTLINGAR - SOKKAR OG MARGT FLEIRA KOMDU Í ÁSKRIFT Hringdu í síma 515 5555 eða sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is eða farðu inn á www.birtingur.is auglýsingasíminn er 512 70 50 Hafnarfjörður á sér langa og merkilega sögu. DV tók saman nokkra af hápunktum þeirrar sögu. Staðreyndir um Hafnarfjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.