Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Blaðsíða 38
Miðvikudagur 28. október 200938 hafnarfjörður Rúmlega 26 þúsund manns búa í Hafnar- firði. Frá því bærinn fékk kaupstaðarrétt- indi 1908 hefur hver stórstjarnan sem á ættir sínar að rekja til Hafnarfjarðar dúkkað upp á fætur annarri. Frægir HaFnFirðingar Gunnar Helgason Barngóði skemmti- krafturinn sem börnin elska enda hluti af hinu elskaða „Gunna og Felix“-tvíeyki. Aron Pálmarsson Efnilegasti handboltamaður heims og á góðri leið með að verða sá besti. Logi Geirsson Allir vildu vera með hjartalag Loga, góðmennsku og fram- komu. Herramaður fram í fingurgóma og mikill íþróttamaður. Lúð- vík Geirsson Bæjarstjórinn staðfasti. Skiptar skoðanir eru um hann en hann gerir sitt af festu og gerir það vel. Örn Árnason Flugeldaóði leikarinn hefur verið vikulegur gestur í stofum landsmanna bæði á RÚV og Stöð 2 í áratugi. Hefur aldrei verið ferskari. Sig- urður Sigurjónsson Einn af þekktari gam- anleikurum þjóðarinnar. Á marga af eftirminni- legustu karakterum Spaugstofunnar. Steinn Ármann Magnússon Fyndinn en ógnvekj- andi. Getur brugðið sér í hvaða líki sem er – og slegið í gegn. Árni M. Mathie- sen Dýralæknirinn sem var fjármálaráðherra í hruninu. Hafnfirðing- ur í húð og hár og er stoltur af því. Örn Arnarson Tvöfaldur íþróttamaður Íslands og einn fremsti sundmaður landsins. Frábær fyrirmynd. Jó- hanna Guð- rún Jónsdóttir Ein helsta vonar- stjarna Íslands eftir að hafa lent í öðru sæti í Eurovision 2009. Hanna Birna Kristjánsdóttir Borgarstjórinn í Reykjavík er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Þeir eru með fólk alls staðar. Páll Rósinkranz Ballöðukóngur og gullbarki. Það eru fáir ef einhverjir söngvarar sem standast honum snúning hérlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.