Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Síða 40
UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON, kgk@dv.is 40 MIÐVIKUDAGUR 23. desember 2009 ÆTTFRÆÐI Atli Hilmarsson BANKAMAÐUR, ÞJÁLFARI OG FYRRV.LANDSLIÐSMAÐUR Í HANDBOLTA Atli fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Háaleitishverfinu. Hann var í Álftamýrarskóla, Ármúlaskóla og lauk stúdentsprófi frá MH 1980. Atli starfaði við Verslunar- banka Íslands 1980-81 og 1987, starfaði við Bún- aðarbankann 1983, starfaði hjá Húsnæð- isnefnd Reykjavíkur 1991-93, var starfsmað- ur HSÍ 1993-97, starfaði hjá Sparisjóði Norðlend- inga 1997-2002 og 2003- 2004, hóf störf við Lands- bankann 2004 og hefur starfað þar síðan. Atli hóf ung- ur að æfa og keppa í handknatt- leik með Fram, lék með öllum yngri flokk- um félags- ins og síðan meistara- flokki Fram til 1981, lék með Hameln í Þýskalandi 1981-83, með FH 1984, með Bergkampen í Þýskalandi 1984-85, í Günzburg í Þýskalandi 1985-86, með Leverku- sen í Þýskalandi 1986-87, lék með Fram 1987-88 og loks með Granoll- ers á Spáni á árunum 1988-91. Atli lék 135 A-landsleiki með íslenska landsliðinu. Hann var þjálfari hjá meist- araflokki Fram, karla, 1993- 95, þjálfari meisraraflokks KA, karla, 1997-2002, þjálf- ari meistaraflokks FH, karla, 2004-2005 og hefur þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Stjörnunni frá 2008. Fjölskylda Eiginkona Atla er Hild- ur Kristjana Arnardóttir, f. 10.1. 1963, starfsmaður Kötlu See- food. Hún er dóttir Arn- ar Kristj- ánssonar og Sigríðar Þor- láksdóttur. Börn Atla og Hildar eru Arnór, f. 1984; Þorgerður Anna, f. 1992; Davíð Örn, f. 1994. Systkini Atla eru Steingerður Hilmarsdóttir, f. 1949, starfsmað- ur Landsbjargar, búsett í Reykjavík; Guðlaugur Hilmarsson, f. 1953, raf- virki hjá Álverinu í Sraumsvík, bú- settur í Garðabæ. Foreldrar Atla eru Hilmar Guð- laugsson, f. 2.12. 1930, múrari og fyrrv. borgarfullrúi í Reykjavík, og Jóna Steinsdóttir, f. 6.12. 1928, hús- móðir. Ætt Hilmar er sonur Guðlaugs, sjómanns og síðar fisksala í Reykjavík Þor- steinssonar, og Guðrúnar Jónsdóttur húsmóður. Jóna er dóttir Steins, ráðsmanns sjúkrahússins í Vestmannaeyjum Ingvarssonar, b. á Litla-Hofi á Rang- árvöllum Ólafssonar. Móðir Steins var Sigríður Steinsdóttir. Móðir Jónu: Þorgerður Vilhjálms- dóttir, sjómanns í Vestmannaeyjum Ólafssonar, og Guðbjargar Árnadótt- ur. Á ÞORLÁKSMESSU 30 ÁRA n Kattie Pauline Nielsen Hamrabyggð 8, Hafn- arfirði n Halldór Fannar Þórólfsson Skarðshlíð 28b, Akureyri n Grétar Karl Guðmundsson Neshaga 7, Reykjavík n Birnir Sær Björnsson Haustakri 7, Garðabæ n Ragnar Marinó Thorlacius Rekagranda 10, Reykjavík n Aileen Hammond Egilsgötu 30, Reykjavík n Bóas Helgi Sigurðsson Hvassaleiti 14, Reykja- vík 40 ÁRA n Leszek Miastkowski Asparfelli 4, Reykjavík n Ryszard Wiszniewski Bjarnahóli 4, Höfn í Hornafirði n Janis Runcis Ljósheimum 4, Reykjavík n Hafdís Birna Baldursdóttir Ásbúð 20, Garðabæ n Victor Kristinn Helgason Bakkaseli 20, Reykjavík n Jóhann Hemming Grétarsson Vesturlands- braut Engi, Reykjavík n Stefán Markússon Ásabyggð 14, Akureyri n Ingibjörg R. Þórðardóttir Heiðarhrauni 27b, Grindavík 50 ÁRA n Tatiana Trofimova Ásbraut 13, Kópavogi n Ingunn Ósk Sturludóttir Tangagötu 17, Ísafirði n Kristbjörn Svansson Klapparhlíð 22, Mos- fellsbæ n Pétur Eggert Eggertsson Háaleitisbraut 155, Reykjavík n Tryggvi Snorrason Álfaborgum 17, Reykjavík n Kristín Kristjánsdóttir Stararima 9, Reykjavík n Kristján Eyfjörð Guðmundsson Heiðvangi 42, Hafnarfirði 60 ÁRA n Eyjólfur Valdemarsson Aðallandi 6, Reykjavík n Björn Ragnar Sigtryggsson Berjavöllum 2, Hafnarfirði n Guðrún Ingibjörg Halldórsdóttir Hverahlíð 16, Hveragerði n Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir Aðalgötu 1, Reykjanesbæ n Guðmundur Guðmundsson Bjarkarási 19, Garðabæ n Ásdís Friðriksdóttir Mardal 9, Reykjanesbæ n Guðmundur H. Sigurðsson Glaðheimum 14a, Reykjavík n Róbert Pálsson Hamarstíg 29, Akureyri n Guðjón Bogason Kársnesbraut 91, Kópavogi n Birgir M Valdimarsson Kleifatúni 7, Sauð- árkróki 70 ÁRA n Lilja Benediktsdóttir Naustabryggju 54, Reykjavík n Björn Friðfinnsson Sólvallagötu 80, Reykjavík n Tómas Sigurðsson Jaðarsbraut 31, Akranesi n Bjarnfinnur Hjaltason Rjúpufelli 24, Reykjavík n Óskar G. Sigurðsson Fjarðargötu 17, Hafn- arfirði n Ágústa G. Sigurðardóttir Fannafold 17, Reykjavík n Hrönn Sigmundsdóttir Hringbraut 75, Reykja- nesbæ 75 ÁRA n Sigurður Sigurðsson Mjallargötu 1, Ísafirði n Svava Pétursdóttir Lækjarási 2, Garðabæ 80 ÁRA n Áslaug Sigrún Sigurðardóttir Álfholti 56b, Hafnarfirði n Guðlaug Þórdís Guðjónsdóttir Sóleyjarima 11, Reykjavík n Jóna Katrín Guðnadóttir Borgartúni 2, Hellu 85 ÁRA n Aðalheiður Kolbeins Aðalstræti 4, Patreksfirði 90 ÁRA n Guðmunda D. Sigurðardóttir Lindargötu 64, Reykjavík n Karl Jónasson Suðurhlíð 38d, Reykjavík n Zophanías Márusson Meltröð 4, Kópavogi Á AÐFANGADAG 30 ÁRA n Ida Lön Ásnesi, Selfossi n Rui Miguel Grade Roda Þórsgötu 23, Reykjavík n Stefan Saksun Furugrund 50, Kópavogi n Elzbieta Czyzynska Skúlabraut 27, Blönduósi n Monika Dobrzycka Mörkinni 8, Reykjavík n Bergþór Heimir Þórðarson Melseli 1, Reykja- vík n Jóhanna Sigrún Einarsdóttir Vesturhópi 32, Grindavík n Friðrik Freyr Sívertsen Íragerði 11, Stokkseyri n Sturlaugur Jón Ásbjörnsson Laufrima 1, Reykjavík n Ragnar Miguel Herreros Suðurvangi 19b, Hafnarfirði n Erling Þór Kristjánsson Engjaseli 72, Reykjavík 40 ÁRA n Irena Halina KolodziejFossvegi 4, Selfossi n Swastika Hurpersad Guðmundsson Dals- byggð 2, Garðabæ n Erlingur H. Valdimarsson Bergstaðastræti 50, Reykjavík n Tómas Kristjánsson Heimalind 14, Kópavogi n Paulo Alexandre Reis Venancio Viðarási 5, Reykjavík n Jón Þór Karlsson Baldursgarði 2, Reykjanesbæ n Guðný María Guðmundsdóttir Stallaseli 5, Reykjavík n Magnús H. Kristinsson Goðheimum 14, Reykjavík n Þóra Sif Sigurðardóttir Grenimel 5, Reykjavík n Elín Ólafsdóttir Suðurbraut 2, Hafnarfirði n Stefanía Guðrún Kristinsdóttir Dynskógum 5, Egilsstöðum n Alda Agnes Gylfadóttir Árholti 5, Ísafirði n Ottó Hermann Björgvinsson Karfavogi 27, Reykjavík n Sigríður Bjarnadóttir Kvistabergi 17, Hafn- arfirði 50 ÁRA n Logi Hlöðversson Lambeyrarbraut 1, Eskifirði n Jóhanna K. Alexandersdóttir Lómatjörn 18, Reykjanesbæ n Guðmunda Gunnarsdóttir Grashaga 1c, Selfossi n Sigurjón Helgi Kristjánsson Hringbraut 48, Reykjavík n Lilja Sesselja Ólafsdóttir Hamravík 22, Borg- arnesi 60 ÁRA n Þórir Kjartansson Norðurvangi 25, Hafnarfirði n Sigrún Hvanndal Magnúsdóttir Hagamel 18, Reykjavík n Örn Sveinbjörnsson Staðarhvammi 11, Hafn- arfirði n María Huynh Akurholti 14, Mosfellsbæ 70 ÁRA n Úlfur Þór Ragnarsson Básbryggju 51, Reykja- vík n Böðvar Ingimundarson Torfholti 10, Laug- arvatni n Hanna Kristín Stefánsdóttir Hvassaleiti 83, Reykjavík n Sigurður Hansen Kringlumýri, Varmahlíð n Ingólfur Sigurmundsson Áshamri 24, Vest- mannaeyjum n Kristmann Kristmannsson Engjavegi 18, Ísafirði 75 ÁRA n Þóra Jónsdóttir Garðaflöt 11, Garðabæ n Lilja Guðrún Ólafsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík n Hilmar Vilhjálmsson Háholti 4, Mosfellsbæ n Grétar M. Guðbergsson Hvammkoti, Varma- hlíð n Sólveig Sörensen Álftamýri 36, Reykjavík 80 ÁRA n Sveinbjörn Jakobsson Móabarði 30, Hafn- arfirði 85 ÁRA n Sólveig Guðlaugsdóttir Grænumörk 3, Selfossi 90 ÁRA n Sigurður Jónsson Litlahvammi 8a, Húsavík 50 ÁRA Á ÞORLÁKSMESSU Halldór fæddist á Blönduósi og ólst upp í Eyjakoti í Vindhælishreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann var í farskóla í Vindhælishreppi, stundaði nám við Hérðaðsskólann í Reykjanesi við Djúp 1965-67, lauk meiraprófi bif- reiðastjóra 1969 og hefur sótt ýmis námskeið er lúta að starfi hans. Halldór var bifreiðastjóri hjá Olíu- félaginu 1970-95, var verkstjóri þar 1995-2000, var bifreiðastjóri hjá Kynn- isferðum 2000-2006 en hefur síðan verið bifreiðastjóri hjá Guðmundi Jónassyni. Halldór er félagi í Oddfellow-stúku á Selfossi. Fjölskylda Halldór kvæntist 25.7. 1970 Guð- rúnu Jónsdóttur, f. 1.11. 1950, for- stöðumanni. Hún er dóttir Jóns Mars Ámundasonar, f. 11.10. 1921, nú lát- inn, lengst af bónda í Bjarghúsum í Vesturhópi í Vestur-Húnavatns- sýslu, nú í Reykjavlk, og k.h., Jóhönnu Björnsdóttur, f. 4.8. 1930, húsfreyju og fyrrv. leiðbeinanda. Sonur Halldórs og Guðrúnar er Árni Halldórsson, f. 28.10. 1970, dokt- or í rekstrarhagfræði og dósent við Verslunarháskólann í South-Hamp- ton í Englandi en kona hans er Katr- ín Ásta Gunnarsdóttir, f. 6.4. 1972, tölfræðingur og eru synir þeirra Egill Tumi, f. 16.8. 1996, og Halldór Skúli, f. 20.6. 1999, og Gunnar Bessi, f. 2.5. 2003. Bræður Halldórs eru Daníel, f. 16.4. 1948, d. 12.4. 2008, fasteignasali og sölumaður í Reykjavík, var kvæntur Guðrúnu Þorbjörgu Svansdóttur sem einnig er látin, skrifstofumanni; Bragi, f. 26.12. 1950, fyrrv. slökkviliðsstjóri á Blönduósi en nú tækjamaður í Garð- inum, kvæntur Svandísi Torfadóttur, starfsstúlku við dvalarheimili; stúlka, f. 14.5. 1954, d. 17.5. 1954. Foreldrar Halldórs: Árni Davíð Daníelsson, f. 16.5. 1911, d. 28.6. 1970, bóndi að Eyjakoti í Vindhælishreppi, og Lilja Heiðbjört Halldórsdóttir, f. 23.8. 1918, húsfreyja og verkakona, nú búsett á dvalarheimili aldraðra á Blönduósi. Ætt Árni var sonur Daníels, ljósmyndara á Sauðárkróki Davíðssonar, b. á Gilá í Vatnsdal Davíðssonar. Móðir Daníels var Þuríður Gísladóttir, frá Mosfelli í Svínadal. Móðir Árna Davíðs var Magnea Aðalbjörg Ámadóttir, b. í Lundi í Fljót- um og Syðra-Mallandi á Skaga og víð- ar Magnússonar, oddvita á Illugastöð- um í Austur-Fljótum Ásmundssonar, b. á Ámá og Stóru-Reykjum í Flókadal Árnasonar. Móðir Magnúsar var Aðal- björg Magnúsdóttir frá Karlsstöðum í Ólafsfirði. Móðir Árna var Ingibjörg Sölvadóttir, b. á Þverá í Hrollleifsdal Þorlákssonar, b. á Bakka og á Reykja- hóli á Bökkum Erlendssonar, b. í Hólakoti á Höfðaströnd Magnússon- ar. Móðir Ingibjargar var Halldóra, systir Björns Þórðarsonar, hreppstjóra og dbrm. á Skálá í Sléttuhlíð, þess sem talinn er vera fyrirmyndin að Trausta hreppstjóra í Sólon Íslandus. Hall- dóra var dóttir Þórðar, b. á Illugastöð- um í Flóka-dal, Péturssonar og konu hans, Hallfríðar Björnsdóttur. Móð- ir Magneu Aðalbjargar var Baldvina Ásgrímsdóttir, b. á Skeiðum í Fljótum Ásmundssonar, b. á Bjarnastöðum í Unadal Jónssonar. Móðir Baldvinu var Guðrún Sveinsdóttir, b. í Minna-Holti í Fljótum Þorsteinssonar og Gunn- hildar Magnúsdóttur. Lilja Heiðbjört er dóttir Halldórs Jónssonar, b. á Hólum í Skagahreppi Guðmundssonar, b. í Króksseli Gísla- sonar. Móðir Halldórs var Elísabet Karólína Ferdinantsdóttir, b. á Hró- arsstöðum og í Örlygsstaðaseli Gísla- sonar. Móðir Elísabetar Karólínu var Herdís Sigurðardóttir, b. í Holtsmúla í Langholti Sigurðssonar. Móðir Lilju Heiðbjargar var Hlíf Sveinbjörg Sveinsdóttir, vinnumanns á Spákonufelli Jónssonar. Móðir Hlífar Sveinbjargar var Anna Soffía, vinnu- kona á Höfnum á Skaga Jónssonar, b. á Efri-Skúfi Benediktssonar, og Hlíf- ar Sigurðardóttur, b. á Höfnum Árna- sonar. Halldór Hlífar Árnason BIFREIÐASTJÓRI HJÁ GUÐMUNDI JÓNASSYNI 60 ÁRA Á ÞORLÁKSMESSU TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON rekur ættir þjóðþekktra Íslendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp fréttnæma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra Íslendinga. Lesendur geta sent inn tilkynningar um stórafmæli á netfangið kgk@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.