Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 23. desember 2009 SMÁAUGLÝSINGAR smaar@dv.is Smáauglýsinga- síminn er 515 55 50 Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift Hvað veistu um jólamyndirnar? 1. Hvað var Macaulay Culkin gamall þegar Home Alone kom út árið 1990? a) 8 ára b) 10 ára c) 11 ára 2. Hvað ætlaði Clark Griswold (Chevy Chase) að kaupa fyrir jólabónusinn í myndinni Christmas Vacation? a) Húsbíl b) Sumarhús c) Sundlaug 3. Hver lék aðahlutverkið í myndinni Grinch frá árinu 2000? a) Jim Carrey b) Tim Currey c) John Travolta 4. Í hvaða borg gerðist myndin Home Alone 2 og á hvaða hóteli dvaldi Kevin McCallister (Macaulay Culkin)? a) Chicago og The Hilton Hotel b) New York og The Plaza c) Los Angeles og The Richmond Hotel 5. Hver lék forsætisráðherra Bretlands í myndinni Love Actually? a) Clive Owen b) Colin Firth c) Hugh Grant 6. Hver leikstýrir myndinni The Nightmare Before Christmas? a) Tim Burton b) Quentin Tarantino b) Ron Howard 7. Hvað fann Buddy (Will Ferrell) á handriði í stórborginni í myndinni Elf sem hann át með bestu lyst? a) Brauðmola b) Pítsusneið c) Gamalt tyggjó 8. Hver hélt Scott Calvin (Tim Allen) að væri upp á þaki hjá sér áður en hann kom jólasveininum á óvart sem varð til þess að hann féll og lést? a) Villiköttur b) Nágranninn c) Innbrotsþjófur 9. Hvað gerast margar af Die Hard-mynd- unum um jól? a) 1 b) 2 b) 3 1-3 STIG Þú þolir ekki jóla- myndir og skilur ekki hvernig fólk nennir að horfa á sömu myndirnar ár eftir ár. Þér fannst Chevy Chase ekki einu sinni fyndinn á tíunda áratugnum, hvað þá núna. 4-6 STIG Þú hatar ekki að skella einni gamalli og góðri jólamynd í tækið og horfa á hana með öðru auganu á meðan þú bakar. Hvað er betra til að koma manni í jólaskapið? 7-9 STIG Jólin eru bara ekki byrjuð þá þér nema að þú hafir horft alla vega tvisvar á Christmas Vacation í jólanáttfötunum þínum og með loðhúfuna. Svo hellir þú í þig heitu súkkulaði og strýkur húfuna á meðan. Kósí! 1-b, 2-c, 3-a,4-b, 5-c, 6-a,7-c,8-c, 9-2 Svör: ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.