Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Page 70

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Page 70
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 2/0 -9/-12 -2/-9 3/-1 4/2 6/2 0/-3 16/16 13/10 22/22 16/13 1/-3 1/-3 14/11 17/17 10/5 0/-3 25/22 2/1 -8/-8 -9/-9 1/-7 2/0 4/3 0/0 17/12 17/6 22/22 16/15 1/-1 0/0 17/14 18/18 10/7 1/-2 27/23 3/1 -2/-3 3/1 -3/-6 4/3 6/1 2/1 13/8 15/7 22/20 15/5 4/3 3/0 17/16 18/18 9/7 3/3 28/20 3/1 -3/-15 0/9 -4/-6 6/5 4/-1 3/1 12/10 11/4 22/19 12/7 6/3 4/0 18/18 18/18 9/8 8/8 25/18 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 5 -6 5 -1 8 -1 7 1 2 -4 4 -6 5 -6 5 -10 6 -4 4 -7 9 -4 5 -7 4 -8 7 -4 6 2 7 1 10 2 8 3 10 0 4 -2 5 -1 3 -1 10 1 8 2 24 4 10 -1 6 0 9 2 5 -3 6 1 8 0 8 3 13 0 7 -2 7 2 6 -2 9 0 5 -1 14 -1 6 -4 5 -5 8 -1 5 -4 5 0 6 -1 5 2 6 0 4 -2 4 0 6 -1 9 -1 4 -2 6 -1 7 -6 4 -6 6 -2 HVÍT JÓL FYRIR NORÐAN Á aðfangadag er spáð snjókomu á Norðurlandi en mun hægara og bjartara fyrir sunnan. Frost á bilinu 1 til 8 stig. Á jóladag færist snjókoma eða slydda yfir Suður- land en éljagangur fyrir norðan. Víða frostlaust, hiti á bilinu 0-5 stig. Annan í jólum má búast við áframhaldandi éljum á norðulandi en bjartviðri syðra. Eftir helgina léttir til en von á nokkrum kulda. SAFNAÐ FYRIR MÆÐRASTYRKSNEFND BOOT CAMP OG FULLFRÍSK MEÐ GÓÐVERK: RAGNAR BRAGASON: 70 MIÐVIKUDAGUR 23. desember 2009 FÓLKIÐ „Það er alltaf gott að gefa af sér. Það er notalegt að koma og fá sér kaffi og kakó og pakka inn jólagjöfum. Meira að segja krökkunum fannst þetta spennandi. Fyrst voru krakk- arnir frekar fúlir að fá ekki pakkana sjálfir því þetta voru veglegar gjafir,“ segir Guðrún Lovísa, annar eigandi Fullfrísk, fyrirtækis sem sérhæfir sig í líkamsrækt fyrir barnshafandi konur og nýbakaðar mæður. Fullfrísk og Boot Camp hafa haldið jólagleði saman í þrjú ár en Boot Camp hefur alltaf safnað gjöfum fyrir Mæðrastyrksnefnd og eytt hundruðum þúsunda í þær gjafir. Í ár var ákveðið að fara að- eins lengra með þessa hugmynd og fékk Guðrún nokkrar mæður til að taka til í fataskápunum sínum og gefa notuð föt - enda kostar útigalli tugi þúsunda um þessar mundir. Guðrún fékk Fönn til að þvo föt- in þannig að öll gömlu og notuðu fötin ilmuðu og litu út eins og ný. „Þetta heppnaðist vel, við vorum með hljómsveit og bakkelsi og jóla- sveinninn kíkti í heimsókn,“ seg- ir Guðrún ánægð með útkomuna. benni@dv.is Hörkufólk Dagmar Heiða Reynisdóttir, eigandi Fullfrísk, með Emblu Maríu Jónsdóttur í fanginu, Arnaldur Birgir Konráðsson, eigandi Boot Camp, Róbert Traustason, eigandi Boot Camp og Guð- rún Lovísa Ólafsdóttir, eigandi Fullfrísk. Ragnar Bragason Er ánægður að landsbyggðin njóti myndarinnar á sama tíma. Enn ein rósin hefur bæst í hnappagat Ragnars Braga- sonar og allra þeirra sem hafa staðið að vaktaseríun- um og nú kvikmyndarinnar Bjarnfreðarsonar sem verð- ur frumsýnd annan í jól- um. Kvikmyndin mun slá Ís- landsmet á annan dag jóla þegar sýningar hefjast því hvorki fleiri né færri en saut- ján bíósalir um allt Ísland munu sýna hana. Slíkt hef- ur aldrei gerst áður. Sambíó- in sýna Bjarnfreðarson í ell- efu bíósölum en síðan munu sex önnur hús sýna hana víðs vegar úti á landi. „Fyrst og fremst finnst mér gleðilegt að heyra að landsbyggðin fái að njóta myndarinnar á sama tíma,“ segir Ragnar Bragason, leik- stjóri Bjarnfreðarsonar, þeg- ar þetta Íslandsmet er borið upp á hann. „Sjálfur er ég al- inn upp á Súðavík og hóf minn bíóferil í félagsheimilinu þar og inni á Ísafirði,“ segir Ragnar. Þegar blaðamaður spyr hvort það hafi þá ekki tíðk- ast að hann hafi séð sumar myndir í gamla daga nokkr- um vikum efti að þær voru frumsýndar í Reykjavík hik- ar Ragnar aðeins en svarar svo hlæjandi: „Vikum? Ætli maður hafi ekki stundum verið tveim- ur árum eftir á. Ég man líka al- veg eftir því að sjá myndir á áttunda áratugnum sem voru gerðar á þeim sjöunda,“ segir hann en ítrekar: „Það sem ger- ir þetta að meti finnst mér er að hún er sýnd á svona mörgum stöðum úti á landi.“ Bjarnfreðarson var sýnd að- standendum um síðustu helgi og var mikil stemning. „Mað- ur var alveg í sæluvímu þarna. Ég hef aldrei fengið svona sterk viðbrögð eftir sýningu á mynd,“ segir Ragnar og bætir við að þau hafi öll verið jákvæð. Hann er nú kominn í sjálfskipað jóla- og sumarfrí eins og hann orðar það en er þó með einhver verk- efni í bígerð. „Við höfum verið að ræða það að gera eitthvað meira. Það er að segja ef rík- ið tekur þá ákvörðun að það sé þess virði að halda úti kvikmyndaiðnaði á Íslandi. Okk- ur langar allavega til þess að gera eitthvað meira,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri og Íslandsmethafi. tomas@dv.is Kvikmyndin Bjarnfreðarson setur Íslandsmet á annan dag jóla þegar hún verður frumsýnd. Hún verður þá sýnd í sautján bíó- sölum á sama tíma en svoleiðis hefur aldrei gerst áður. Ragnar Bragason, leikstjóri myndarinnar, ólst sjálfur upp úti á landi og er ánægður með metið. GEORG SETUR ÍSLANDSMET Bjarnfreðarson Er jólamyndin í ár. 10 5 5 3 5 3 7 4 5 5 8 5 4 5 10 2 9 7 12 3 3 1 2 1 9 3 4 1 4 0 17 4 8 10 5 6 7 5 6 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.