Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Qupperneq 43
KVIKMYNDIR 30. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR 43 BRIM  Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson.  Leikarar: Björn Hlynur Haralds- son, Ólafur Darri Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson.  Frumsýnd: 15. janúar. Kvikmyndaútgáfa leikhópsins Vesturports af samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar sem segir frá áhöfninni á Brim RE 29. Einn helsti áhafnarmeðlimurinn fyrirfer sér og ung stúlka er ráðin í hans stað við lítinn fögnuð skipverja. ALICE IN WONDERLAND  Leikstjóri: Tim Burton.  Leikarar: Mia Wasikowska, Johnny Depp, Helena Bonham Carter.  Frumsýnd: 12. mars. Það bíða eflaust margir spenntir eftir þess ari. Þessi klassíska furðusaga virðist sniðin að stíl Tims Burton. Fastakúnn- arnir Johnny Depp og Helena Bonham Carter eru á sínum stað og Matt Lucas úr Little Britain er í skemmtilegu hlutverki. CEMETERY JUNCTION  Leikstjóri: Ricky Gervais, Steven Merchant.  Leikarar: Ralph Fiennes, Ricky Gervais, Emily Watson. Allir góðir menn fagna þessari mynd, enda í fyrsta sinn sem heil- arnir að baki bresku Office-þáttanna gera kvikmynd. Fjallar um unga starfsmenn tryggingafyrirtækis á 8. áratugnum. Ricky Gervais hefur lýst myndinni sem blöndu af The Office og Mad Men. THE EXPENDABLES  Leikstjóri: Sylvester Stallone.  Leikarar: Sylvester Stallone, Jason Statham, Mickey Rourke.  Frumsýnd: 23. apríl. Sylvester Stallone ákvað að hóa sam- an gömlu harðhausana úr hasarmynd- um 9. áratugarins og gera eina gamal- dags. Nokkrir yngri slást í hópinn eins og Jason Statham og Jet Li. Það besta er þó líklega að Dolph Lundgren og Arnold Schwarzenegger koma fram í myndinni. INCEPTION  Leikstjóri: Christopher Nolan.  Leikarar: Leonardo DiCaprio, Ellen Page, Ken Watanabe. DiCaprio leikur kaupsýslumann sem lendir í vandræðum og Ken Watanabe er illmennið. Ekki er vitað mikið meira um söguþráð þessar- ar áhugaverðu kvikmyndar Christo- phers Nolan, en allar líkur eru á því að hún muni vekja athygli. Nolan hefur sjálfur verið mjög leyndar- dómsfullur þegar spurt er um mynd- ina og lítið annað látið út úr sér en að hún sé vísindatryllir sem gerist „inn- an vébanda hugans“. Dularfullt.  The Three Stooges  Knight & Day  The Imaginarium of Dr. Parnassus  A-Team  Shrek Forever After  Frankie Machine  Salt  Youth in Revolt  The Rum Diary  Jonah Hex  Twilight: Eclipse  The Good Heart  Sumarlandið  Rokland  The Green Hornet  Wall Street 2  Loftkastalinn sem hrundi  Amelia  The Fantastic Mr. Fox  Sex and the City 2  Black Swan  Hereafter  I Love You Phillip Morris  The Tron Legacy  Green Zone  A Single Man  Crazy Heart  Brothers  Edge of Darkness  Repo Men ÞESSAR KOMA LÍKA ÚT 2010 SHERLOCK HOLMES  Leikstjóri: Guy Ritchie.  Leikarar: Robert Downey Jr., Jude Law, Rachel McAdams, Mark Strong.  Frumsýnd: 15. janúar. Var að vísu frumsýnd nú um jólin ytra en er væntanleg til Íslands um miðjan janúar. Hefur fengið ágæta dóma, enda ekki við öðru að búast þegar snillingurinn Robert Dow- ney Jr. er í aðalhlutverkinu. Það verður spennandi að sjá hversu mörg framhöld fylgja í kjölfarið. COP OUT  Leikstjóri: Kevin Smith.  Leikarar: Bruce Willis, Tracy Morgan.  Frumsýnd: 5. mars. Í fyrsta sinn á ferlinum leikstýrir Ke- vin Smith kvikmynd án þess að skrifa handritið. Um er að ræða gaman- mynd sem segir frá tveimur lögreglu- mönnum sem líkar ekkert alltof vel hvor við annan. Annar er svartur, en hinn hvítur. Líklega mesta klisja í heiminum og væri mjög óspennandi ef Kevin Smith nyti ekki við. THE ROAD  Leikstjóri: John Hillcoat.  Leikarar: Viggo Mortensen, Charlize Theron, Guy Pearce, Robert Duvall. Miklar hamfarir hafa eytt nær öllu lífi á jörðinni og ungur drengur þarf að leggja í langt ferðalag ásamt föður sínum. Byggð á met sölubók Cormac McCarthy og verður von- andi jafn góð og síðasta mynd sem gerð var eftir skáldsögu hans, No Country For Old Men. WHERE THE WILD THINGS ARE  Leikstjóri: Spike Jonze.  Leikarar: Max Records, Catherine Keener, Mark Ruffalo.  Frumsýnd: 29. janúar. Byggð á barnabókinni „Þar sem villidýrin ganga laus“ eftir Maurice Sendak. Segir frá ungum dreng sem skapar sér undraheim með ýms- um furðuverum. Spike Jonze er ekki þekkt ur fyrir að vera mjög hefðbund- inn og því verður spennandi að sjá hans útgáfu af þessari sögu. MAMMA GÓGÓ  Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.  Leikarar: Kristjörg Kjeld, Hilmir Snær Guðnason.  Frumsýnd: 1. janúar. Fyrsta leikna kvikmynd Friðriks Þórs í nokkur ár, og fjallar um ungan kvikmynda gerðarmann sem á í basli með nýjustu afurð sína. Á sama tíma glímir roskin móðir hans við Alzheim- er og færist fjær raunveruleikanum dag hvern. Í raun má segja að Friðrik hverfi aftur til þess viðfangsefnis sem kom honum á kortið til að byrja með. Út- koman verður áhugaverð. UP IN THE AIR  Leikstjóri: Jason Reitman.  Leikarar: George Clooney, Vera Farmiga, Anna Kendrick, Jason Bateman.  Frumsýnd: 5. febrúar. Leikstjóri Juno og Thank You For Smoking ásamt George Clooney hljómar mjög vel. Það virkar líka mjög vel ef marka má gagnrýn endur vestanhafs. Gamanmynd sem segir frá starfsmanni stórfyrirtækis sem neyðist til að hætta stöðugum ferða- lögum vegna niðurskurðar. Hlaut nýlega flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. THE LOVELY BONES  Leikstjóri: Peter Jackson.  Leikarar: Saoirse Ronan, Mark Wahlberg, Rachel Weisz.  Frumsýnd: 22. janúar. Fyrsta kvikmynd Peters Jackson í nokkur ár, en eins og flestir ættu að vita sló hann í gegn með Hringa- dróttinssögu í upphafi áratugarins. Segir frá ungri stúlku sem er myrt og fylgist í kjölfarið með fjölskyldu sinni, og morðingja, frá himnum. Hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda og þykir nokkuð líkleg til verðlauna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.